Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 15
15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARJkS Sími 553 2075 NICK OF TIME JOHNNY DEPP Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur tú að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum i Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýndkl. 5, 7, 9og11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH") Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur i þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much". Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girl", „Something Wild"), Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months", „Working Girl"), Danny Aiello („Leon", „City Hall") og Eli Wallach „Godfather 3"). Sýnd kl. 4.50, 6.55 , 9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND" „DAUÐAMANNSEYJA" Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasógunni. Sýnd kl. 4.45,9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.45. JBWBSF SOMti. mQMBQGMM Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR HASKOLABÍÖ Símí 552 2140 ISAM Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5,7 og 9. CITY HALL OF1996! fedif ii john iiíuii(;rr PflCiNO CUSAGK FONBA Sýndkl. 5, 7, 9og11. BARIST í BRONX Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. CYCLO Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. P R l M FEAR & sAAímtéMM KICBCEt SNORRABRAUT37, SÍMI551 1384 KLETTURINN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) slægur lögfræöirigur, tekur aö sér io verja ungan rhann sem sakaöur sakborningurlnn var liandteklnn, ataður blóöi fórnarlambsins. En ýmislegl kemur i Ijós vjð rannsokn malsms sem bendir til Sýnd kl. 5, 7.15, 9og11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ :¦. x*£ Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS .ochNess Skemmtileg ævintýramynd fyrir hrcssa krakka um íeitina aö I.ocli Ncss. Tcd Danson (Þrlr menn of; karfa) fer mcð hlutvcrk vísindamanns scm fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ncss dýrsins en kemst að þvi að ekki er allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12APAR NY MYNDBÖND Black Day Blue Night •• Heitt í kol unum Black Day Blue Night Abalhlutverk: Cil Bellows, Michelle Forbes, Mia Sara, |.T, Walsh. Leikstjórn og handrit: J.S. Cordone. Bandarísk, bönriuö innan 16 Háskólabíó 1996 Ung og glæsileg kona kemur að eigin- manni sínum í framhjáhaldi og ákveður að fara á flakk með ástkonu bónda síns! Saman lenda þær í nokkrum ævintýrum og tengist framvinda mála vopnuðu ráni þar sem lögreglan leitar misindis- manns ákaft. Eftir að stöllurnar taka dularfullan puttaling upp á arma sína, virðist sem draga muni til tíðinda. Flétta myndarinnar er nokkuð góð og sumt sem kemur á óvart. Siðgæði höf- uðpersónanna er veikt og myndin ber yfir sér sjúklegt yfirbragð, eins og títt er um þjóðvegamyndir. Leikur Gils Bellows, Miu Söru, Michelle Forbes og J.T. Walsh er viðunandi og tæknilega hliðin þokkaleg, þótt merki lítils til- kostnaðar sjáist stundum. Að öllu sam- anlögðu nokkuð snjöll mynd, en ekki allra. -BÞ ', VBRAO fht futu'C is fijslnry VWOÉEYS iðu licr aö 1>Ú liafil' sco la. Þú vissir að mannky löadæmt. ÁO 5 milUaröa Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafamir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda ánnarra heimþekktra leikara. Alcafrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoöar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. ÍTHXDIGITAL Sýnd ki: 5, 7,9 og 11. ÍTHXdigital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.05 EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 4.50 og 9 B.i. 14 ára. DEAD PRESIDENTS Sýndkl. 11.15. B.i. 16 ára. iimiiiiimiiiiiiiiniii BÉÓIIÖLLI 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KLETTURINN Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nicolas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nbkkru sinni hefur fiúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 6.45, 9og11. í THX DIGITAL. BIRDCAGE FLAUTAÐ TIL LEIKS 1 DAG!!! t anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltaliö heims. Grín, glens og góðir taktar i stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'abo. Sýnd kl. 5 og 9. EXECUTIVE DECISION Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. í THX. Sýndkl. 9 og 11.15. B.i. 14 ára. TOYSTORY •*• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar BEINAR UTSENDINGAR FRÁEM í KNATTSPYRNU KL. 3 FRAKKLAND - TÉKKLAND KL. 6.30 ENGLAND - ÞÝSKALAND SAG4-I 'ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11. í THX DIGITAL. Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. illllllllllllliiiiiiiiiimj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.