Tíminn - 27.06.1996, Qupperneq 16

Tíminn - 27.06.1996, Qupperneq 16
Vebríb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Fremur hæg breytileg átt og minnkandi skúrir. Hiti 8 til 14 stig. • Breibafjörbur og Vestfirbir: Fremur hæg breytileg átt og úrkomu- lítib. Hiti 8 til 11 stig. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra og Austur- land ab Glettingi: Breytileg átt, yfirleitt gola og minnkandi úrkoma. Hiti 10 til 15 stig. • Austfirbir: Fremur hæg breytileg átt og skýjab meb köflum. Hiti 8 til 15 stig. • Subausturland: Fremur hæg breytileg átt og úrkomulítib. Hiti 8 til 14 stig ab deginum. • Mibhálendib: Fremur hæg vestanátt og úrkomulítib. Hiti 2 til 9 stig. Asatrúarmenn setja sitt forna (Al)þing á Þingvöllum í kvöld. Allsherjargoöinn: ^ Bjóðum Ólafi G. þiónustu okkar „Viö höfum haldið þessum foma siö frá 930 aö mæta á Þingvöllum fimmtudaginn í 10. viku sumars, Þórsdaginn. Vitaö er aö í eitt skipti, áriö 999, fórst þetta fyrir. Þá var Alþing sett viku síöar. Þá tókst aö koma á kristni í landinu. Viö höldum því fast viö rétta daginn," sagöi Kerlingarfjöll: Mabur lést Tilkynning barst til Neyöarlín- unnar um klukkan 19.00 í fyrra- kvöld um alvarlega sjúkan mann í Kerlingarfjöllum. Þyrla Lndhelgisgæslunnar fór strax í sjúkraflug en maöurinn reynd- ist látinn þegar aö var komiö. Líklegt er aö dánarorsök megi rekja til hjartaáfalls. -BÞ Jörmundur Ingi, allsherjargoöi 250 manna Ásatrúarsafnaöar. í kvöld safnast Ásatrúarmenn saman til dagskrár á Þingvöllum kl. 19. Gengið veröur til Lögbergs um Hamraskarð þar sem allsherj- argoði setur þingið. Lögsögumað- ur segir upp lögin. Slegið verður upp fornri veislu við þjóðgarðs- mörkin. „Þaö er gleðilegt að forseti Al- þingis hefur gert það að tillögu sinni að löggjafarþingið verði sett á Þingvöllum hvert ár. Við Ásatrú- armenn bjóðum Ólafi G. Einars- syni og Alþingi fram þjónustu okkar. A þessu sviöi emm viö auð- vitaö vanir menn," sagði Jör- mundur Ingi í gær. -JBP Ólafur Skúlason biskup var ídjúpum samræbum vib samstarfsfélaga sína á Prestastefnu í gær. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur í Vatnsfirbi, er til hægri á myndinni. rímamynd: Pjetur Herra Ólafur Skúlason biskup segir ab ein afástœbum þess ab ab hann hœttir ekki störfum fyrr en eftir 18 mánubi sé sú ab vibkvœmt ástand kirkjunnar þoli ekki deilur um arftaka hans: Tíminn tók Ólaf Skúlason bisk- up tali á Prestastefnu í gær en hann boðaði afsögn sína meö 18 mánaöa fyrirvara við setn- ingu Prestastefnu í fyrradag eins og kunnugt er. Biskup var fyrst spurður hvort ákvöröun hans hefbi veriö erfið. „Já, hún var það. Eins og ég sagði í gær [fyrradag] þá ætlaði ég mér að hætta fyrr en aldur minn knýr mig til þess. Ég verð sjötugur í árslok 1999 og ætlaði mér að hætta fyrr til þess að nýr biskup hefði tök á að koma að undirbún- ingi hátíðarhaldanna miklu, en auðvitað er erfitt að gera það núna vegna þess ástands sem hef- ur ríkt. Mér þótti hins vegar sem ég gæti vart annað ef ég vildi vera sjálfum mér sannur með það, að ef ekki er friður í trúnni þá getur hún ekki sótt fram eins og henni ber að gera í þjónustu sinni við hinn upprisna drottinn." -Vega þau mál er tengjast ávirö- ingum þínum og friði innan kirkjunnar jafnvel þyngra en undirbúningur 1000 ára afmælis kristnitökunnar? „Ég vil ekkert gera upp á milli þess en ákvörðunin er tekin og henni flýtt vegna þess að við verðum að fá friö." -Hver hafa viöbrögð presta ver- ið? „Mjög margir em sárhryggir og leiðir og þeir tala náttúrlega helst við mig. Um þá sem hafa haft ýmislegt á hornum sér veit ég ekki." -Nú ríkja öndverð sjónarmiö á meðal presta þjóðkirkjunnar í ýmsum málum. Telurðu líklegt að góð sátt náist um eftirmann þinn? „Það verða átök. Það hafa yfir- leitt oröiö átök í sambandi við biskupskosningar frá því að þær urðu frjálsar og það verða ömgg- lega átök núna. Það er þriðja ástæöan fyrir því að ég hafði 18 mánaöa fyrirvara á afsögn minni að ég vildi forðast að átök vegna Mibasala í gangi á Stone Free Vegna fjölmargra fyrirspurna var ákveðið að hefja miðasölu á sýn- ingu leikritsins Stone Free í fyrri hluta júnímánaðar. Miðasala er því í fullum gangi en leikritið verður fmmsýnt þann 12. júlí nk. í Borgarleikhúsinu. ■ Húnbogi verður ráðuneytisstjóri Nýr ráðuneytisstjóri félagsmála- ráðuneytis verður Húnbogi Þor- steinsson, áður skrifstofustjóri ráðuneytisins. Hann tekur við starfi af Berglindi Ásgeirsdóttur, sem fengið hefur 4 ára leyfi frá störfum. Berglind tekur við starfi hjá Norðurlandaráði í Kaup- mannahöfn. -JBP Þaó eiga eftir ab verba átök um eftirmann minn Útlendu nemendurnir skoba Þjóbminjasafn í gœr. eftirmanns míns hæfust núna strax, ef þess væri nokkur kostur. Ástandið er það viökvæmt núna aö biskupskosningar gætu valdið of miklu umróti." -Hvað vegur af öðrum málum þyngst á þessari prestastefnu? „Við emm að horfast í augu við framtíðina og kirkjan gerir það ekki öðmvísi en að skoða sögu sína. Þjóðkirkjufyrirkomulagið hefur komið mjög til umræðu, hvort það er raunvemlegt eða meira ríkiskirkjufyrirkomulag eða hvernig skuli staðið að þessu. Eig- um við að slíta sanbandi við ríkið eða stuðla að því að kirkjan fái meira sjálfstæði innan þessa ramma. Eg hallast sjálfur ab hinu síðastnefnda. Ég tel að þjóðin þurfi á sterkri þjóðkirkju ab halda en kirkjan þarf jafnframt að hafa sjálfstæði í sem flestum innri málum sínum. Þetta hefur t.d. verið að gerast í sambandi við efl- ingu kirkjuþings og við höfum nú fengið aukib sjálfstæði í fjár- hagsmálum. Það á enn eftir að aukast ef frumvarpið um stjórn, stöbu og starfshætti kirkjunnar verður samþykkt á Alingi. Þá get- um við tekið á málum líkt og veitingu prestakalla og öbm slíku." -Telurðu að hugmyndin um að- skilnaö kirkju og ríkis eigi nú meiri hljómgrunn á meðal presta en áður? „Prestar em mjög viðkvæmir í þessu sambandi, ég held að flestir þeirra vilji hafa þetta þjóðkirkju- fyrirkomulag áfram í tengslum vib hið opinbera en þeir em líka mjög áhugasamir um sjálfstæði kirkjunnar í innri málum. Þannig að ég held að það sé mikill meiri- hluti sem styður þjóðkirkjufyrir- komulagið með auknu frelsi. -BÞ Tólferlend ungmenni scekja námskeiöiö Arctic Biology á Is- landi og borga hátt námskeiösgjald. Guörún Pétursdóttir um markaössetningu námskeiösins: Erum í raun- inni að fljúga á Tólf erlendir nemendur, þar af 10 frá Bandaríkjunum, sem komnir em til landsins greiba 250 þúsund krónur fyrir námskeið í líffræbi heimskautalanda, auk uppihalds og ferba til og frá landinu. Það er Líffræðistofnun Háskólans, Sjáv- arútvegsstofnun Háskólans og Hafnarháskóli, DlS-deildin, sem halda námskeiöiö í sameiningu í fyrsta sinni hér á landi. „Það sem merkilegt er við þetta námskeið er að við markaðsfærðum það gegnum erlenda aðila sem hafa sitt markaðsnet um öll Bandaríkin. Við erum þannig í rauninni ab fljúga á annarra vængjum. Þetta er góð byrjun, við fengum þann fjölda nemenda sem við þurftum. Þetta getur gefið okkur góða möguleika á námskeiðahaldi í framtíðinni, og þau námskeið koma til með að hafa algjöra sérstöbu vegna þess hvað vib höfum mikið fram að færa í jarðvísindum og í almennri líffræði heimskautasvæða," sagði Gubrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávar- útvegsstofnunar Háskólans í gær, en hún hefur nú snúið aftur til sinna starfa eftir starf sitt við for- setakjörið. -JBP

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.