Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 1
 XWWEVfflZ/ 4 - 8 farþega og hjólastðlabílar 5 88 55 22 STOFNAÐUR1917 80. árgangur Föstudagur 28. júní 120. tölublað 1996 Qubrún Gubrún Agnarsdóttir: Fagna mjög auknu fylgi mebal unga fólksins Gubrún Agnarsdóttir bætir mestu vib fylgi sitt, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnun- ar. Gubrún er afskaplega ánægö meb niöurstöournar og hún er bjartsýn á framhaldib. „Ég er auðvit- aö afskaplega ánægö meb að sjá þessar miklu sveiflur á mínu fylgi sem mæl- ast aftur og aft- ur. Þetta er hrein bylting. Þa5 hefur orðið 35% aukning á mínu fylgi á tveimur dögum. Um 20-30 þús- und manns eru að skipta um skoðun og helmingur af þeim fer yfir á mig. Á sama tíma sýnist mér Pétur Hafstein standa í stað og Ól- afur Ragnar virðist vera að missa sitt fylgi. Það segir mér að það eru miklir möguleikar í stöðunni." Guðrún segist mjög sátt við það að þeir sem setja hana í fyrsta sæti eru mjög ánægðir með sinn full- trúa, samkvæmt niðurstöbum kannana. „Auk þess setja flestir mig í annað sæti sem segir mér líka að það stendur ekki styrr um mig sem manneskju og ég á mér ekki óvildarmenn. Mér finnst það vera mikill styrkur og mér finnst mjög mikilvægt að það náist eining um forsetaembættið. Ég held ab þab mundi nást gób sátt um mitt kjör." Gubrún segir að þetta getí verið ein af skýringunum á því að fylgi hennar hefur aukist. Auk þess hafi þab áhrif í sjálfu sér þegar skribib fari af stab. „Þetta fylgi sem er ab bætast vib er bæbi frá ungu fólki, sem ég fagna mjög, og frá körlum." -GBK Sjá vibtöl við frambjóbendur á bls. 3 — Vibtal vib Gubrúnu Agnarsdóttur er á bls. 6-7. Stjórn Landsvirkjunar rœöir um orkukosti og virkjanaróö. Austurland: Fljótsdalsvirkjun mikil lyftistöng Sigurður Ingvarsson, formabur Alþýbusambands Austurlands, segir ab þab verbi án efa mikil lyftistöng fyrir fjórbunginn, ef rábist verbur í gerb Fljótsdals- virkjunar. Hinsvegar séu íbúar í fjórbungnum reynslunni rikari frá árinu 1990 þegar umræban um Fljótsdalsvirkjun stób sem hæst og því munu menn bíba og sjá hvab Landsvirkjun hyggst lyrir í þessum efnum, ábur en þeir fara ab setja sig í einhverjar stellingar. í næstu viku mun stjórn Lands- virkjunar ræba þá orkukosti sem fyrir hendi em, og um virkjanaröð- ina vegna þeirrar stöbu sem komin er upp í raforkumálum landsins vegna stóribju. Hvort Fljótsdals- virkjun verbur þar efst á blabi eba hvort rábist verður í að stækka ein- hverjar þær virkjanir sem em fyrir hendi, á eftir ab koma í ljós, en á sínum tíma var talið að Fljótsdals- virkjun væri besti kosturinn í stöð- unni á eftir Blöndu. Meðal annars hefur verið varib nokkrum fjár- munum í rannsóknir á svæbinu og til vegagerðar. Eins og kunnugt er, hefur stjórn Landsvirkjunar ákvebib ab verja tæpum 700 miljónum króna vegna stækkunar Kröfluvirkjunar, og þá telur stjóm veitastofnana borgar- innar ab hægt sé ab flýta fram- kvæmdum á Nesjavöllum. Fyrir ut- an stækkun álversins í Straumsvík, ~sem mun taka nær alla þá umfram- orku sem Landsvirkjun hefur yfir að ráða, hefur komið til álita hugs- anleg uppsetning álvers á Grundar- tanga á vegum bandaríska fyrir- tækisins Columbia Ventures. Líka mun stjórn Járnblendifélagsins á Gmndartanga hafa áhuga á ab stækka verksmiðjuna. -grh 75 ára afmæli rafmagnsveitu Reykjavíkur Rafmagnsveíta Reykjavíkur átti 75 ára afrnæli í gær, þann 27. júní. í tilefni dagsins var borgar- stjóra Reykjavíkur, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, afhent fyrsta eintakib af nýútkomirmi bók um sögu Rafmagnsveitunn- ar. Bókin ber titilinn „í straumsam- bandi" og er skráð af Sumarliða R. ísleifssyni sagnfræbingi. Þá var til- kynnt um framlag Rafmagnsveit- unnar til Háskóla íslands til rann- sókná og kennslu á sviði orkumála, þ.e. meb því ab fjármagna stöbu prófessors í rafrnagns- og tölvu- verkfræbiskor. . Ab kveldi afmælisdagsins stób Rafmagnsveitan ásamt félaginu „íþróttir fyrir alla" fyrir víbavangs- hlaupi, svoköllubu orkuhlaupi, um Elliðaárdalinn. Tímamynd: JAK Laugavegur — fornfræg verslunar- gata, sem fatabist flugiö meb til- komu Kringlunnar. Nú er taliö aö vegur Laugavegarins liggi upp á VÍb ab nýju. Tímamynd Pjetur Laugavegur fjórfalt ódýrari en Kringlan Laugavegurinn er aftur ab lifna vib sem verslunargata, ab flestra dómi. Iloili Kristinssoii í Sautján segir í fréttabréfi þeirra Mibborg- armanna ab Laugavegurinn sé góbur kostur fyrir kaupmenn. Stórhýsi verslunarinnar Sautján ab Laugavegi 89 kostabi verslun- ina þannig kaupverb ásamt end- urbyggingarkostnabi, um 100 milljónir króna. Húsib var upp- haflega 750 fermetrar, en meb ný- byggingu tvöfaldabist rýmib. . „Þetta er tiltölulega gott verb," segir Bolli, „sérstaklega miðað við þab ab vera í dýrasta verslunarhús- næbi í Reykjavík emm 280 þúsund krónur á fermetra." Dýrasta versl- unarhúsnæðib er ab sjálfsögbu Kringlan — fjórfalt dýrari en Lauga- vegurinn. -JBP Hrossakjöt frá íslandi: Ljónamatur í dýragaröinum Það má segja að íslenski hesmr- inn sé vinsæll í fleiri en einum skilningi í Dan- mörku: sem reiðhestur (ís- landshestar þar em 15.000 tals- ins) og sem fæða fyrir ljónin í Zoologisk Have og fleiri dýragörðum. Danir hafa á síðasta hálfa árinu flutt inn 30 tonn af íslensku hrossakjöti, sem ljónin í dýragörð- um Danmerkur rífa í sig, en al- menningi gefst ekki kostur á krás- unum. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.