Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 2
 Laugardagur 29. júní 1996 SérfrœÖingur í bitmýi segir bitmý alltaf vera fylgifisk nýmyndabra lóna: Búið a6 breyta vatnasviðinu og skapa aöstæður fyrir mýið „Líklegasta skýringin er sú ab þaö er búiö ab mynda þarna stórt stöbuvatn. Þar myndast þörungagróbur sem liiir í vatnsmassanum sjálf- um, svokallab þörungasvif. Þab rekur síban nibur eftir skurbi sem liggur frá lóna- stæbinu og skapar ákjósan- leg skilyrbi fyrir bitmý, því bitmý lifir á því sem rekur í vatni." í Tímanum í gær var sagt frá því aö íbúar í nágrenni Blönduvirkjunar haldast vart úti viö þessa dagana vegna ágangs bitmýs. Bitmý var óþekkt í sveitinni þar til fyrir nokkrum árum að þab fór ab valda íbúum og skepnum miklum ama í nokkrar vikur á hverju sumri. Gísli Már Gísla- son ííffræðingur hefur stund- ab umfangsmiklar rannsóknir á bitmýi og lífsháttum þess. Hér að ofan rekur hann þab sem hann telur líklegustu ástæbu þess að bitmýið hefur sest að í nágrenni virkjunar- innar. Gísli bendir á að bitmý þríf- ist hvergi hér á landi í ein- hverjum fjölda nema fyrir neðan stöðuvötn. „T.d. í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu sem Varginum má verjast á ýmsa lund. Veiöimenn vopnast til dcemis gjarnan flugnanetum ef mikib kvebur ab mýbitinu. Hér er afgreibslumabur í Útilífi meb ágæta vörn sem kostar ekki mikib. Ennfremur er sagt ab E-vítamín- tbflur fæli bitvarginn frá mannfólki. Tímamynd kemur úr Mývatni, í Soginu áður en það var þurrkað upp í gljúfrunum og sett í gegnum röð af lónum, í Elliðaánum Norsk-íslenski síldarstofninn: Uthlutað 18 þúsund tonna vi&bótarkvóta Sjávarútvegsrábuneytib hefur gefib út vibauka vib reglugerb um stjórn veiba úr norsk-ís- lenska síldarstofninum. Sam- kvæmt því hefur rábuneytib fal- ib Fiskistofu ab úthluta 18 þús- und tonna vibbótarkvóta til þeirra hringnótabáta sem þegar hafa landab meira en helmingi þess kvóta sem þeim var úthlut- ab í sl. mánubi. Til að tryggja fulla nýtingu heildarkvótans og draga jafn- framt úr kostnaði vegna veiðanna hefur ráðuneytið heimilað út- NM í bridge: íslendingarnir hlutu silfriö íslendingar endubu í öbru sæti á Norburlandamótinu í bridge sem fór fram í Dan- mörku. Svíar urbu efstir meb 193,5 stig, ísland hlaut 183 stig og Norbmenn urbu þribju meb 180 stig. Tap gegn Finnum í síðustu umferb geröi vonir íslands um norðurlandameistaratitilinn að engu en ísland hafði í tvígang á undan þessu móti hlotið gullið. Fyrir íslands hönd spiluöu nú Björn Eysteinsson fyrirliði, Jón Baldursson, Sævar Þorbjörns- son, Guðmundur P. Arnarson og Þorlákur Jónsson. Kvennalandsliðinu gekk illa á mótinu og endaði í fimmta sæti. -BÞ gerðum að flytja eftirstöðvar á út- hlutuðum kvóta á milli skipa. Þetta er þó háð því skilyrði að eft- ' irstöðvarnar séu „ekki meiri en sem nemur hálfum mesta síldar- farmi þess skips sem eftirstöðv- arnar eru fluttar af," eins og segir í tilkynningu ráðuneytisins. Þá er Fiskistofu heimilaö að fella niður öll leyfi til síldveiða úr norsk-íslenska síldarstofninum þegar heildarveiðin á vertíðinni nemur sem næst 190 þúsund tonnum. Þetta ákvæði er sett til að tryggja að ekki verði veitt meira en nemur þeim heildar- kvóta sem kom í hlut íslenska flotans samkvæmt því samkomu- lagi sem náðist í vor sem leið um nýtingu síldarstofnsins. -grh Þessi sakleysislega lirfa getur síbar angrab mannfólkib þegar hún sœkir ab því í stórum . sveimum. fyrir neðan Elliðavatnið og í raun hafa allar ár, sem renna úr a.m.k. meðalfrjósömum stöðuvötnum hér, mikið bit- mý. Þess vegna finnst mér þetta eðlilegasta skýringin. Þegar búið er að gera stór uppistöðulón og veita miklu vatni, þannig að þarna verður viðstaða af vatni sem er þör- ungagróður í, þrífst bitmý fyr- ir neban." Allt vatnasviðið í kringum Blönduvirkjun hefur gjör- breyst með tilkomu virkjunar- innar, að sögn Gísla Más. „Það var alveg fyrirsjáanlegt að eitthvað í þessa átt mundi gerast. Það er verið að veita jökulá ásamt bergvatnskvísl- um, sem koma af stóru vatna- sviði, úr vestanverðum Hofs- jökli og af Kili, inn í einn stokk sem myndar rafmagn. Til þess að geyma þetta mikla vatn eru mynduð þessi stóru stöðuvötn á svæði sem áður var þurrlendi. Nýmynduð lón leysa tals- vert mikið af lífrænum efnum ef það var jarðvegur undir og sá jarðvegur er líka fæði fyrir bitmý. Þess vegna má alltaf búast við því við nýmynduð lón að bitmý verði ein af afleiðingun- um. Þetta ætti því ekki að koma fólki á óvart en það verður að lifa með þessu það sem eftir er." Gísli Már bendir á að bitmý- ið sé ekki með öllu illt þar sem það sé hið besta fæði fyrir sil- ung sem þrífist hvergi betur en í nábýli við mýið. -GBK Sagt var... Hringt frá Húsinu „Símtóliö var lagt harkalega á, en ég sat eftir í rúminu mínu, að vísu glao- vakandi, undrandi en þó aðallega hneykslaður og sárreiour. Ég hafði áður heyrt um slíkar upphringingar frá „Húsinu" en hélt að þetta væri grín eða í versta falli ótuktarleg lygi pólitískra andstæ&inga í áró&urs- stríði." Segir Óskar Kristinn Óskarsson í reyf- arakenndu lesendabréfi í Morgunblab- inu. Hann kvartar yfir a& hringt sé í sof- andi fólk kl. 24.30(1) frá „Húsinu" til ab mæla meb forsetaframbjóbanda. Kristnir Islendingar „Svo til öll þjó&in tilheyrir þjóðkirkj- unni og ö&rum kristnum söfnuöum. Það er hennar að meta hverjum hún treystir í trúmálum." Segir í einni af hinum stórfurbulegu auglýsingum sárra bfsnessmanna í Reykjavík, sem virbast jafnvel koma sér illa fyrjr saklausa frambjóbendur. Oskaplega hlægilegt „Þetta er óskaplega hlægilegt. Það hefur enginn krísufundur verið hald- inn í þessu húsi í dag. Þetta er tóm vitleysa. Þú getur alveg sofið rólegur fyrir Morgunblaðsins hönd í þeim efnum." Styrmir Cunnarsson rítstjóri Morgun- blabsins í samtali vib Alþýbublabib um þessar umdeildu auglýsingar forstjór- anna í Reykjavík. Oft steinhissa „Ég var oft steinhissa á því af hverju Ólafur fékk ekki meira fylgi í þing- kosningum og af hverju. Alþýðu- bandalagið var rjúkandi rúst eftir hans stórglæsilega formannsferil". Árnundi Ámundason í greininni Don't be sad in Leningrad í Alþýbublabinu ( gær. POTTi Stjórnmálamenn hafa haft sig lítt frammi íyfirlýsingum um stuðning við einstaka frambjóðendur. Úr Hafn- arfirði fréttist þó í heita potti þeirrar góðu laugar að Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Alþýðu- flokksins, lægi ekkert á skoðun sinni — hann styður Pétur Hafstein var sagt þar... • Svavar Cestsson, sem stýrbi Alþýbu- bandalaginu næst á undan Ólafi Ragnari, skrifaði hálfsíbu grein í Mogga um forsetakjör og birtist hún sl. miðvikudag. Þar eru miklir spá- dómar og spakvitrar vangaveltur um Evrópusambandið og flóknar leiðir til inngöngu ífélagsskaplnn. Útskýrir Svavar valkostina og leggur línurnar fyrir næsta forseta og gerir Alþingi upp skrýtnustu skoðanir. Áhuga- menn um stjórnmál lásu skrif Svav- ars tvisvar, þrisvar og fjórum sinnum án þess ab komast ao því um hvaö maðurinn var að skrifa og hvaða boðskapur byggi undir. Þab var ekki fyrr en gamalreyndir kremlólógar voru fengnir til ab útskýra hib djúp- hugsaða útspil Svavars Getssonar að Ijósib kviknaði. Hann var að lýsa yfir stubningi vib Guðrúnu Agnars- dóttur til forsetakjörs... • Mikib urðu kratar hissa þegar þeir lásu í Alþýbublabinu ab stefna Ólafs Ragnars í utanríkismálum er óbreytt frá því fyrir lok kalda stríbsins og eru skobanir hans þær sömu og þegar hann var fremstur mebal jafningja í allaballaflokknum. Margir kratarog þar á mebal toppkratar studdu Ólaf Ragnar til forseta þar til Jón Baldvin benti á hvab hann var segja í vibtal- inu stóra í kratablabinu. Ábur var blabib eins og málgagn ORG. Þegar þab uppdagabist ab for- setaefnið er á móti öllum vestrænum fjölþjóbasamtökum áttar Alþýbu- blabib sig^og leibarinn í gær hét „Fleipur Ólafs." — Og Birgir Her- mannsson, fyrrum abstobarrábherra Össurar, sem skrifab hafbi meb- mælagreinar meb ÓRG skrifar nú um ab forsetaefnib sé farib ab baka gamlar lummur og líst ekki á blik- una. I heita pottinum er hvískrab ab Olafur Ragnar sé enginn umskipt- ingur eftir allt saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.