Tíminn - 29.06.1996, Síða 3

Tíminn - 29.06.1996, Síða 3
Laugardagur 29. júní 1996 3 DV-könnun í gœr: „Gubrún hástökkvari vikunnar": Fær Guðrún meirihluta atkvæða þeirra sem enn eru í vafa? Verbur þaö fylgi Gubrúnar Agnarsdóttur sem kemur kannski hvab mest á óvart á kosninganóttina? Þessi spum- ing veröur óneitanlega áleitin eftir nokkrar pælingar í nib- urstöbum þeirra skobana- kannana sem Morgunblabib og DV hafa birt ab undan- fömu. Gubrún er ekki abeins eini frambjóbandinn sem stefnt hefur hrabbyri upp á vib, þannig ab nú er ekki lengur marktækur munur á fylgi hennar og Péturs Kr. Hafstein, ab mati Félagsvís- indastofnunar. Ennþá at- hygliverbara er, aö könnun Félagsvísindastofnunar gefur til kynna ab Gubrún fái áber- andi mesta fylgiö meöal þeirra sem enn viröast hálf óákvebnir í forsetavali. Þá hefur fylgi Guörúnar meöal kvenna vaxib gríbarlega allra síbustu daga. Gubrún hefur hún nú oröiö mun meira kvennafylgi en nokkur hinna framb j óöendanna. „Gubrún hástökkvari vikunn- ar", var sagbi DV í gær í fyrir- sögn þar sem sagbi frá nýjustu skoöanakönnun blaösins, sem sýndi ab fylgi Guörúnar haföi þá vaxib úr rúmlega 19% í tæp- lega 28% á einni viku á sama tíma og þab dalaöi hjá öllum hinum frambjóöendunum. Fylgi Péturs Kr. Hafstein hafbi sigib heldur, niöur í tæplega 30% og fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar minnkaö veralega, úr tæplega 47% niöur í rúmlega 40%. Morgunblaöib og DV birtu niöurstööur þriggja skoö- anakannana á fimmtudag og föstudag. Nokkur munur, allt aö 4 prósentustig, var á fylgi frambjóöenda milli þessara kannana, kannski í og með vegna þess aö framkvæmd þeirra er svolítið mismunandi. Milli 36-40% styðja Ólaf Ragn- ar, 30-32% Pétur og fylgi Guö- rúnar er frá 26% upp í tæplega 28% í DV í gær, þar sem aðeins rúmlega 2% skildu hana og Pét- ur. í könnunum Félagsvísinda- stofnunar er, sem kunnugt er, gengið heldur nær þátttakend- um í spurningum en í mörgum öðrum könnunum. Þá sem í fyrstu segjast óákveðnir spyr Fé- lagsvísindastofnun hvern þeir telji líklegast að þeir muni kjósa. Um 13-14% óákveðinna kjósenda hafa svarað slíkri Breytingar á vörugjöldum 1. júlí nk.: Alltof skamm- ur fyrirvari Þrátt fyrir aö nýjar reglur um vörugjald eigi aö taka gildi frá og meb næsta mánudegi 1. júlí nk. þá var reglugerð um sölunótur ekki tilbúinn fyrr en sl. fimmtudag og ný toll- skrá var tilbúin degi áöur. Þetta hefur gert mörgum hug- búnaðarfyrirtækjum erfitt fyr- ir vegna þess ab nauðsynlegt er ab breyta vibskiptahugbún- aöi margra fyrirtækja fyrir nk. mánudag. í tilkynningu frá íslenskri for- ritun er þessi fyrirvari sem hug- búnaöarfyrirtæki hafa haft til að bregöast við þessum nýjungum talinn vera alltof of stuttur og þaöan af síður til fyrirmyndar. En breyta þarf hugbúnaöi margra fyrirtækja t.d. hvað varðar skráningu og útsprentun sölunóta, gerö tollskýrslna og pappírslaus viöskipti. En eins og kunnugt er þá varö ríkisstjórnin aö gera breytingar á vörugjöldum vegna framkom- inna athugasemda sem Eftirlits- stofnun evrópska efnahags- svæöisins, ESA, haföi gert viö þaö fyrirkomulag sem áöur tíðk- aöist í þessum efnum hjá fjár- málaráðuneytinu. -grh Landsins forni fjandi hopar á kosningadag Þór Jakobsson veburfræðingur og hafísfræðingur á Vebur- stofu íslands telur ab hafísinn fyrir utan Vestfiröi muni reka í átt frá landi á næstu dögum, en spáb er sunnanátt um helg- ina og austanátt í byrjun næstu vinnuviku. En út- breibsla hafísins hefur verib heldur meiri á þessum árstíma en venjulega. í ískönnunarflugi Gæslunnar sl. fimmtudag kom í ljós aö næst landi var ísjaðarinn um 17 sjómílur norövestur af Kögri, 20 sjómílur NV af Rit, 28 sjómílur norðnorðaustur af Hornbjargi og 38 sjómílur NV af Blakki. Ástæðan fyrir þessari nálægð hafíssins við Vestfirði er einkum þær vestlægu áttir sem verið hafa á svæðinu. í könnun Gæslunnar, sem far- in var á TF-Sýn kom einnig fram aö ísinn var að mestu gisnar ís- rastir, eða fjórir til sex tíundu að þéttleika og ístungur með mjög gisnum ís, eða frá einum til þriggja tíundu. Á þessum slóð- um sl. fimmtudag var hægviðri, skýjað og lágþoka yfir ísnum. Skyggni inn á ísinn var um 3-5 sjómílur en að öðra leyti var skyggnið um 15-20 sjómilur. -grh spurningu í könnunum sem Morgunblaðið segir frá á mið- vikudag og fimmtudag. Áber- andi flestir þeirra óákveðnu nefna þá Guðrúnu, en fæstir Pétur. I síðustu könnun nefndi þannig nærri helmingur óákveöinna Guðrúnu sem lík- legasta kostinn en aðeins fimmti hver Pétur. Þetta, þ.e. ab drjúgur hluti þeirra sem enn era óákveðnir muni velja Guö- rúnu þegar á hólminn er kom- ið, ýtir undir þá tilgátu aö Guö- rún komi út með óvænt fylgi á kosninganóttina. Hvort það fleytir henni á Bessastaði er þó önnur saga. Þaö era konurnar sem allra mest hafa fylkt sér um Guðrúnu í stórum stíl síöustu dagana. Samkvæmt síðustu könnun Félagsvísindastofnunar ætluðu 37% kvenna að kjósa Guðrúnu, 32% Ólaf Ragnar og 30% Pétur Kr. Hafstein. Ólafur Ragnar átti aftur á móti lang- stærstan hluta af atkvæðum karlanna eða 42%, Pétur 36% en aðeins 17% karlanna völdu Guðrúnu. Kynjaskipting var áþekk í könnun DV. Þegar litið er á mismunandi aldurshópa virðast Guörún og Ólafur Ragnar eiga álíka fylgi meðal unga fólksins og fram á miðjan fimmtugsaldur, en þar skilur á milli. Af fólki yfir sex- tugt sögöust 43% ætla að kjósa Ólaf Ragnar og eins margir Pét- ur, en aðeins um 13% lýstu stuðningi við Guðrúnu. Stuðningur Reykvíkinga virð- ist skiptast mjög svipað milli þriggja efstu frambjóbenda. Á landsbyggðinni á Ólafur Ragnar hins vegar langmestan stuðn- ing (43%) en Guðrún minnstan (24%) samkvæmt síöustu könn- un. Af þessu þrennu samanlögöu sýnist mega draga þá ályktun aö Guðrúnu hafi mistekist aö vekja áhuga landsbyggðakarla sem komnir era yfir miðjan ald- ur, sem virðast hins vegar flykkja sér um Ólaf Ragnar. Hins vegar virðist lítið um sér- kenni á fylgi Péturs. Það er svip- að í sveit og borg og meðal karla og kvenna, aö vísu ab stórum meirihluta kjósendur Sjálfstæö- isflokksins. Utilistaverk - eba kœruleysi? Þessa sjón er aö sjá á fögrum staö í botni Mjóafjaröar þótt mitt sumar sé komiö. Snjósleöi einn ágcetur hefur þar veriö yfirgefinn, en ekki sóttur enn sem komiö er. Sleöinn mun hafa veriö þarna í margar vikur, enda langt síöan aö snjóinn tók upp. rímamynd Drög aö samþykkt bcejarstjórnar Mosfellsbœjar: Heimilt aö banna eöa takmarka kattahald Samkvæmt drögum aö sam- þykkt bæjarstjómar Mosfells- bæjar um kattahald í bænum er bæjarstjóm heimilt ab banna eba takmarka rétt íbúa til aö halda kött, ef viö- komandi hefur áöur fengiö skriflegar áminningar um ónæöi eba hættu sem köttur- inn hefur valdið. Til aö fram- fylgja þessu verður hægt aö leita aðstobar lögreglu. Tilgangur þessara draga aö samþykkt um kattahald, sem jafnframt er staðfesting á 22. gr. laga nr. 81 frá 1988 um hollustuhætti og heilbrigðis- eftirlit er* m.a. til að stuöla að því að eigendur og umráða- menn katta fari vel meö þá, tryggi þeim góða vist og sjái einnig til þess að þeir séu ekki á flækingi og af þeim stafi ekki ónæði og óþrifnaður. Meöal annars er kveöið á um ábyrgð eigenda gagnvart því tjóni sem kettir kunna aö valda, jafn- framt sem foreldrar eru ábyrgir fyrir köttum ólögráða barna sinna. Þá ber kattareigenda eða forráðamanni að leita allra leiða til að viökomandi köttur valdi ekki nágrönnum eða öðr- um ónæöi, óþrifum eða tjóni. Bæjarstjórn mun hinsvegar gera ráðstafanir til að útrýma villiköttum. Eigendum katta ber einnig aö sjá til þess þeir séu merktir með ól um hálsinn eöa á ann- an sambærilegan hátt þar sem fram koma upplýsingar um eigenda, heimilisfang og síma- númer. Ef köttur hverfur frá heimili sínu skal eigandi eða umráðamaöur gera strax ráð- stafanir til að finna köttinn, en heilbrigðisfulltrúi eða aöili sem hefur umboð frá heilbrigöis- nefnd getur handsamað ketti. Hafi kattarins ekki verið vitjað innan einnar viku verður hon- um ráðstafaö til annars eig- enda eöa aflífaður á kostnað eiganda. Kattaeigendum er einnig gert skylt að taka tillit til fuglalífs á varptíma með því að hengja bjöllu á köttinn og takmarka útivera hans. Þá skal orma- hreinsa ketti reglulega eða minnsta kosti einu sinni á ári eöa oftar eftir þörfum og halda til haga vottorðum þar að lút- andi. Þá hvetur bæjarstjórn kattaeigendur til að fara með þá reglulega til bólusetningar gegn helstu smitsjúkdómum katta. -grh

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.