Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 8
8 .Wfmfenf Laugardagur 29. júní 1996 Feröamenn leiðir á útlend- um skyndibita „Erlendir ferðamenn hafa í æ ríkari mæli óskað efir því aö fá íslenskan mat og þá sérstak- lega fisk. Þeir eru almennt leiðir á hinum útlenda skyndibita sem nær eingöngu er bobib upp á vib þjóbveg- inn." Segir María Björk Ingva- dóttir ' framkvæmdarstjóri Kaffi Króks á Saubárkróki. Þessum óskum hefur Kaffi Krókur mætt meb sérstökum ís- lenskum matseðli. Uppistaba hans er íslenskt hráefni frá skag- firskum framleiðendum, sem tilreiddur er meb nýstárlegum og spennandi hætti. Það er m.a. boðið upp á sykursteiktan sil- ung með kartöflum og smjöri, tvíreykt hrátt hangikjöt með melónusósu, hvítvínsmariner- aðar úthafsrækjur og sælgætis- skyr. Islenski matseðillinn hefur fengið góðar viðtökur og er að sögn Maríu vinsæll hjá innlend- um sem erlendum ferðamönn- um. -gos í Kópavogi fjölgar um rúmlega 2 þúsund kjósendur frá síöustu forsetakosningum: Þriðji kjörstað- urinn tekinn í notkunídag Vib forsetakosningamar í dag f Skiþtinggatna á kjördeildir hef- verba þrír kjörstabir opnir í stab ur vgriö kynnt í bæjarblöðum og í tveggja ábur í Kópavogi. Kjör- dréifiriti til íbúanna ab sögn Jóns stabir verba tveir í austurbæ Atla Krjstjánssonar, formanns Kópavogs. Kosib verbur í Káms- kjörstjórnar. Upplýsingasími þar nesskóla í vesturbæ eins og gert er 554 0290. hefur verib um áratuga skeib,— Á kjörskrá í stærsta káupstað en austurbæingar kjósa hins landsins, Kópavogi, eru 12.967 vegar í Digranesskóla og í hin- manns, en. við síðustu forseta- um nýja Smáraskóla í Kópavogs- kosningar, sem fram fóru 1988 dal. Austurbæingar hafa fram til voru 10.8.49 á kjörskrá. Fjölgunin þessa kosib í Kópavogsskóla, en er því 2.119 manns. Við forseta- þar verbur Kjörstjóm Kópavogs kosningarnar 1988 kusu 8.061 í nú til húsa og til reiðu allan dag- Kópavogi, eða 74% þeirra sem inn, frá kl. 9 til 22. voru á kjörskrá. -JBP Dagskrárgerbarmenn Útvarps Umferbarrábs eru: Helga Sigrún Harbardóttir, Óli H. Þórbarson, Sigurbur Helga- son, Þorsteinn C. Gunnarsson og Þuríbur Sigurbardóttir. / Utvarp Umferöarráðs Útvarpsstöð FM 957 Bylgjan Rás 2 Rás 2 Lindin FM 95.7 Aðalstööin Aöalstöðin . Sígilt Sígilt Rás 1 ** Rás 1 *** ** þriðjudaga *** mánudaga, Tími Býlgjulengd(ir) 7:45 FM 95,7 16:45 FM 98,9 7:55 FM 90,1 FM 99,9 16:55 FM 90,1 FM 99,9 8:10 FM 102,9 17:10 FM 95,7 8:20 FM 90.9 17:20 FM 90,9 FM 103,2 FM 8:40 FM 94,3 FM 17:35 FM 94,-3 8:40 FM 92,4 FM 93,5 17:52 FM 92,4 FM 93,5 miðvikudaga og föstudaga. Útvarp Umferbarrábs hefur nú verib starfandi um fjög- urra ára skeið og sendir út daglega upplýsingar og ábendingar til vegfarenda sem varbar öryggi þeirra í umferbinni. í samvinnu vib Vegagerbina, lögreglu og fleiri abila um allt land er tengjast umferbinni, er leit- ast vib ab gefa upplýsingar um ástand vega og færb, jafnt utan þéttbýlis sem inn- an og annab þab er gæti skipt máli fyrir vegfarendur. Hér ab neban er ab finna fasta útsendingatíma á út- varpsstöbvunum. Taflan sýnir fasta útsending- artíma virka daga. Þess utan er sent út á laugardögum og á öbrum tímum ef sérstök ástæða þykir til. Innkeyrsla í bilakjallara er fráTjarnargötu. Opið laugardag 29. júní meðan á kjörfundi stendur. Tjarnargötustæði á móti Ráðhúsinu er opið allan daginn. Bilastæðasjóður ÓKEYPIS ALLAN DAGINN LAUGARDAG 29. JUNI Fjármálaráöuneytiö: Svigrúm til ab lækka bensínverð Fjármálarábuneytib hefur ákvebib ab fella úr gildi tíma- bundna verblækkun á bensín- gjaldi sem kom til fram- kvæmda 9. maí sl. vegna hækkunar á heimsmarkabs- verbi bensíns. En eins og kunnugt er, þá ákvab rábu- neytib ab lækka bensíngjaldib til ab draga úr verbalagsáhrif- um bensínverbshækkunar- innar hér á landi. í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að heimsmarkaös- verð á bensíni hefur lækkab ab undanförnu frá því það náði há- marki um miðjan maí sl. og því megi gera ráö fyrir að svigrúm sé til verðlækkana á bensíni hér- lendis. Vegna ákvörðunar fjár- máiaráðuneytisins mun gjald af blýlausu bensíni hækka úr 24,85 krónum af hverjum lítra í 25,51 kr. eða sem nemur 66 aur- um frá og með 1. júlí nk. Ráðu- neytið tekur jafnframt fram að tekjur af bensíngjaldi renna óskiptar til framkvæmda í vega- málum. -grh Grásleppa: Minni veiöi en í fyrra Um mibjan júnímánub var grá- sleppuveibin á vertíbinni abeins um 7.800 hrognatunnur sem er um eitt þúsund tunnum minna en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur m.a. fram í frétta- bréfi Landssambands smábátaeig- enda. Þar kemur einnig fram ab skiptar skoðanir em um ástæður þessarar aflatregðu og hefur verið talað um það meðal sjómanna að þetta sé afleiöing af ofveiði. Þessu hafa fiskifræðingar verið ósammála og m.a. bent á máli sínu til stuðn- ings að grásleppan sé veidd í net þar sem minni grásleppan sleppi ávallt. Þar fyrir utan sé ólíklegt að einhver breyting hafi orðið á náttúrulegum skilyrðum í sjónum sem leitt hafa til minni afla en áður. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.