Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 9
ir Laugardagur 29. júní 1996 Kæri lesandi! ídag staðfestum við sjálfstæði okkar sem þjóðar íkosningum til embættis forseta ísiands. Hver svo sem úrslit verða erþað einlæg von okkar að kjör hins nýja forseta verði gæfuspor ísögu lýðveldisins. Á fundum okkar og ferðalögum undanfarna þrjá mánuði höfum vjð orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að vera íbeinu og milliliðalausu sambandi við fólk ínær öllúm byggðarlógum latidsins. Við munum ávallt minnast þessa tíma með þakklæti og virðingu fyrir landi og þjóð. Meðbestu kveðjum, Ólafur Ragnar Grímsson Guðrún Katrín Þorbergsdóttir i/i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.