Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. júní 1996 11 Áfengis- og tóbaksveitingar á vegum forsetaembœttisins: Allir á móti áfengi og reyk Eitt af því sem lítt hefur verib til umræbu í sam- bandi viö forsetaframbjób- endurna fjóra er bindindis- semin. Svo virbist sem tvö abhyllist reykleysib, og öll vilja áfengi í hinu mesta hófi. Svör forsetaframbjób- endanna varbandi stefnu þeirra í veitingum á áfengi og tóbaki í embætti forseta birtust í nýjasta félagsriti Bindindisfélags öku- manna. Enginn grundvallarmunur verður lesinn úr stefnum frambjóðenda að því er varð- ar veitingar á áfengi, allir leggja þeir áherslu á hóf- semi. Hins vegar var stefna Guðrúnar og Péturs afdrátt- arlausari í tóbaksveitingum heldur en Ólafs og Ástþórs, hvorugt þeirra myndi bjóða upp á tóbak en hinir síðar- nefndu halda sig við hóf- semina í þessum efnum líkt og í áfenginu. -gos Guörún Agnarsdóttir: Tóbak skuli ekki veitt og hófs gætt í meðferö áfengis, meb áherslu á létt vín fremur en sterk. „Tóbak mun ég alls ekki veita, hvorki sem forseti né í öbru hlutverki í lífi mínu. Ég tel rétt ab gæta hófs í mebferb áfengis og leggja áherslu á létt vín fremur en sterk og gæta þess ab jafnan séu einnig born- ir fram óáfengir drykkir," er haft eftir Gubrúnu Agnarsdótt- ur. Ólafur Ragnar Grímsson: Hófsemi varbandi veitingar á áfengi og tóbaki. Leibarljós hans í þessum efnum er sá lífs- stíll sem hann og f jölskylda hans hefur tileinkab sér í þess- um efnum. Ekkert þeirra hefur t.d. reykt en vib hátíbleg tæki- færi er áfengi, léttvín en ekki brennd, veitt. „Ég hef ætíb ver- ib bindindismabur, enda alinn upp í slíku umhverfi. Freldrar mínir voru þab líka, sérstaklega fabir minn, sem var forystu- mabur í bindindishreyfingunni á Vestfjörbum," segir Ólafur Ragnar Grímsson. Pétur Kr. Hafstein: Engar tóbaksveitingar, en vib ákvebin tækifæri bobib upp á áfengi, meb áherslu á ab hófs sé gætt í hvívetna. „Ég bybi gest- um mínum ekki upp á tóbak. Vib ákvebin tækifæri myndi ég hins vegar bjóba gestum upp á áfengi. I rekstri embættis for- seta Islands myndi ég hins veg- ar leggja mikla áherslu á ab hófs væri gætt í hvívetna," sagbi Pétur Hafstein. Geisladiskar Icelandic Folk Music Ný geislaplata var ab koma út sem heitir Icelandic Folk Mus- ic. Þessi plata er leikin (instru- mental) útgáfa af plötunni ís- landsklukkur, sem kom út áriö 1994 og hefur notib mikilla vinsælda hjá unnendum þjóð- lagatónlistar frá öllum heims- hornum. Tónlistina má mebal annars finna í nýju mynd- bandi um ísland eftir John P. Wilson sem var ab koma út bæbi hér á landi, í Kanada og Bandaríkjunum. Hljóbfæraleikarar í abalhlut- verki á leikinni útgáfu íslands- klukkna eru: Szymon Kuran fibluleikari, Martial Nardeau flautuleikari, Rúnar Vilbergs- son fagottleikari og Dan Cassedy fibluleikari. Þeir sem standa ab baki út- gáfunni eru tónlistarmennirn- ir Rafn Jónsson og Magnús Þór, en þeir sáu einnig um upptökustjórn og í nokkrum tilfellum útsetningar. Auk laganna sem eru á ís- landsklukkum má finna nýtt lag eftir Rafn á leiknu útgáf- unni, sem ber nafnib „Tyrkja- ránib", og hið sígilda lag „ís- land er land þitt" eftir Magnús Þór. Útgefandi er MR músík, en dreifing er í höndum Japis, s. 562 5088, og Magnúsar Þórs, s. 562 3415. Ástþór Magnússon: Fara ber varlega í veitingar á áfengi og tóbaki. Enda eru slík- ar veitingar ekki í bobi á fund- um, rábstefnum og samkom- um sem Fribur 2000 stendur fyrir. „Ef ég kæmi ab skipu- lagningu veitinga hjá embætti forseta íslands, myndi ég leit- ast vib ab farib yrbi mjög var- lega meb áfengis- og tóbaks- veitingar og ab slíkt yrbi frekar undantekning en regla. Heim- ili mitt og vinnustabur eru reyklaus svæbi," segir Ástþór Magnússon. FJARMALARAÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast á Hvammstanga Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði fyrir sambýli fatl- abra á Hvammstanga. Um er ab ræba a.m.k. 200-250 m2 einbýlishús í góbu ásigkomulagi meb rúmgóbum svefnherbergjum. Æskilegt er ab húsnæbib sé á einni hæb og allt abgengi innan dyra sem utan í góbu lagi meb tilliti til fatlabra. Tilbob, er greini stabsetningu, herbergjafjölda, afhend- ingartíma og söluverb, sendist eignadeild fjármálarábu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 10. júlí 1996. Fjármálarábuneytiö, 28. júní1996. Lokab svœbi vib Þjóbleikhús og bílahús vib Hverfisgótu. Matreiöslumenn Varnarliöib á Kefla- víkurflugvelli óskar eftir matreiðslumönnum til starfa í mötuneyti libsforingja (Officers Club). Umsækjendur séu lærbir matreibslumenn meb reynslu. Mjög góbrar enskukunnáttu er krafist. Umsóknir berist til Rábningardeildar Varnarmála- skrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Njarbvík, eigi síðar en 9. júlí 1996. Nánari upplýsingar veittar í síma 421 - 1973. Starfslýsingar liggia þarframmi til aflestrarfyrir um- sækjendur og er peim bent á ab lesa þær ábur en sótt er um. Umsóknareybublöb fást á sama staö. Framkvœmdir ígatna- málum: Umferb um Hverfisgötu lömub Vinna vib breytingar á Hverf- isgötu hófst fyrir viku síðan. Vegna þessa hefur verib lokab fyrir bílaumferb frá Þjóbleik- húsinu ab Vitatorgi. Áætlab er ab verkinu ljúki í byrjun ág- ústmánabar, þá veröur öll al- menn umferð í austurátt leyfb en akstur í vesturátt takmark- abur vib strætisvagna og leigubíla. . Breytingarnar munu einnig felast í fegrun á umhverfi götunnar og öryggi gangandi vegfarenda verbur aukib. Gatan hefur því ekki verib greib undanfarib þeim sem leib hafa átt um mibbæinn og um- ferb þar lamast talsvert. Til dæmis hafa þeir sem viljab hafa í heimsókn á kosningaskrifstofu Ólafs Ragnars Grímssonar á Hverfisgötunni þurft ab leita þangab eftir ýmsum krókaleib- um. Hvort þab á eftir ab hafa áhrif á niburstöbur kosning- anna er ekki gott ab segja og kemur í Ijós annab kvöld. -gos |tuiyii:tnD.Afi Irád

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.