Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 29. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, sem spila átti á morgun í Risinu, fellur niöur. Félagsvist í Risinu kl. 14 sunnu- dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Aukaæfing kórsins er á mánu- dag kl. 17. Félagsstarfið í Risinu liggur niðri í júlímánuði. Hana-nú í Kópavogi Fyrsta kvöldganga sumarsins verður mánudaginn 1. júlí. Lagt verður af stað frá Gjábakka kl. 20 og fariö í gönguferð í hlíðum Esju og komið við í skógarlundum við Mógilsá. Fararstjóri verður Stein- unn Harðardóttir, útvarpsmaöur m.a. Það eru allir velkomnir með í för, hvort svo sem þeir eiga heima í Kópavogi, Kína eða Kefla- vík, ef þeir eru með „nesti og nýja skó". Tekið er við pöntunum fram að hádegi brottfarardag í Gjábakka. Síminn er 554-3400. Prestvígsia ■ Dómkirkjunni Á morgun, sunnudaginn 30. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar júní, vígir Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, Guðjón Skarp- héðinsson guðfræðing til Staðar- staðarprestakalls í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Vígsluvottar eru Ingiberg J. Hannesson prófast- ur, sem lýsir vígslu, séra Gísli Kol- beins, fyrrum sóknarprestur, séra Jón Bjarman sjúkrahúsprestur og séra Lárus Þ. Guðmundsson sendiráðsprestur. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Organisti er Marteinn H. Friðriks- son og hann stjórnar söng Dóm- kórsins. Messan hefst kl. 10.30 og ávallt eru allir velkomnir til guðs- þjónustunnar. Akureyri: Oktettinn Ottó á Listasumri Á morgun, sunnudag, kl. 20.30 mun oktettinn Ottó halda tón- leika í Akureyrarkirkju. Ottó er skipaður þeim Sigurlaugu Eð- valdsdóttur og Margréti Kristjáns- dóttur á fiðlu, Herdísi Jónsdóttur á víólu, Lovísu Fjeldsted á selló, Hávarði Tryggvasyni á kontra- bassa, Kjartani Óskarssyni á klar- inett, Rúnari Vilbergssyni á fagott og Emil Friðfinnssyni á horn. Þessi hópur hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljómsveit íslands ætti að vera Akureyringum að góðu kunnur, enda hafa flest þeirra einnig leikið með Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands. Á efnisskránni er Grand Septet eftir Conrad Kreutzer, verk sem ekki er oft spil- að, en höfundurinn er öllum fiðluleikurum kunnur vegna æf- inga sem hann samdi og allir lengra komnir fiðlunemendur þekkja. Hitt verkið er Oktett eftir Franz Schubert op. 166, eitt af öndvegisverkum þessa höfuðtón- skálds. Arni Rúnar Sverrisson sýnir í Calleríi Horninu í dag, laugardag, kl. 17 opnar Árni Rúnar Sverrisson sýningu á nýjum olíumálverkum í Galleríi Ilorninu að Hafnarstræti 15 og ber sýningin yfirskriftina „Eyja hugans". Árni Rúnar lauk sveinsprófi í húsasmíði 1977 og stundaði eftir það nám við Myndlistaskólann í Reykjavík og Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Hann hefur haldiö þrjár einkasýningar og tek- ið þátt í samsýningu. Sýning Árna Rúnars Sverrisson- ar mun standa til miðvikudagsins 17. júlí. Gubbjörg Gissurar- dóttir sýnir í Gallerí Greip „Grafísk mállýska New York borgar" nefnist fyrsta einkasýning Guðbjargar Gissurardóttur, graf- ísks hönnuðar, sem opnuð verður í Gallerí Greip, Hverfisgötu 82 (Vitastígsmegin), í dag, laugardag. Með ljósmyndum, munum og tónlist verður skapað andrúmsloft hliðargötunnar í New York, þar sem íbúarnir sjálfir hafa skapað myndræna list, hver með sínu nefi, í formi skilta, merkinga og skreytinga. Með sýningunni veltir Guðbjörg meðal annars upp spurningunni hvort grafískir hönnubir nútímans séu aö verba of háðir tölvutækni og mótuðum forskriftum. Guðbjörg, sem útskrifaðist sem grafískur hönnubur frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands árið 1994, stundar nú mastersnám í ^communication design" við Pratt Institute í New York. Sýningin í Gallerí Greip verður opin daglega frá kl. 14 til 18 fram til 10. júlí. Fíladelfía Forlag gefur út geisladisk Þann 1. júlí nk. kemur út nýr íslenskur geisladiskur. Þetta er safndiskur þar sem þrír aðilar spila og syngja, það eru þeir félag- ar í Operation Big beat, hljóm- sveitin Góðu Fréttirnar og Siggi Ingimars. Á mánudaginn 1. júlí frá kl. 17 til 18 verða hljómlistarmennirnir í Versluninni Jötu, Hátúni 2, og árita geisladiskinn og verður þá sérstakt kynningartilboð þar sem diskurinn verbur seldur á 15% kynningarafslætti. Tónlistin á þessum disk inni- heldur öll góð skilaboð til ungu kynslóðarinnar á íslandi, segir í frétt frá útgefanda og dreifingar- aðila disksins, Fíladelfíu Forlagi. Jöklarannsóknafélagib: Skobunarferb ab Mýrdalsjökli Jöklarannsóknafélag íslands efnir til skobunarferbar umhverfis Mýrdalsjökul helgina 6. og 7. júlí 1996. Farið verður af stab kl. 8 á LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 . Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: | Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir Jim Cartwright. Handrit: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Lfikmynd, búningar og gn'mur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7,2. sýn. sunnud. 14/7, B. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 5tóra svibib kl. 20.00 Taktu lagib Lóa eftir Jim Cartwright Á Akureyri í kvöld 29/6 kl. 20.30 og á morgun 30/6. Mibasala hjá Leikfélagi Akureyrar ísíma 4621400. Á Blönduósi 3/7 kl. 20.20, mibasala á stabnum. Á Egilsstöbum 5/7 kl. 21.00 og 6/7, mibasala á stabnum. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða tilkynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. TIL HAMINGJU Þann 8. júní 1996 voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af séra Solveigu Láru Gubmundsdóttur, þau Elín Soffía Harbardóttir og Sigurjón Gunnarsson. Þau eru til heimilis að Klapparholti 5, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafnarfirði Þann 8. júní 1996 voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Ein- ari Eyjólfssyni, þau Gubbjörg Svan- fríður Haraldsdóttir og Marteinn Helgi Þorvaldsson. Þau eru til heim- ilis að Dalsgerði li, Akureyri. Ljósm. MYND, Hafiiarfirdi laugardagsmorgun 6. júlí frá Feröaskrifstofu Guðmundar Jón- assonar. Gist verður í Hólaskjóli. Feröar- og gistikostnaður er 3.700 kr. fyrir þá sem gista í skála, en 3.100 kr. fyrir tjaldfólk. Nesti þurfa menn að hafa með sér, svo og svefnpoka og auk þess tjald þeir sem ekki gista í skála. Eldun- araðstaða er í skálunum. Þátttaka tilkynnist Einari Gunnlaugssyni (vs. 560-0112, hs. 567-1531) eöa Oddi Sigurðssyni vs. 569-6036, hs. 557-6286) í síöasta lagi mib- vikudaginn 3. júlí. Dagskrá útvarps og sjónvarps Lauqardaqur 29. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb sól í hjarta 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Forsetaauki á laugardegi 13.30 Helgi í hérabi: Útvarpsmenn á ferb um landib 15.00 Tónlist náttúrunnar, 16.00 Bein útsending frá Listahátíb 1996 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Sumarvaka 21.00 Heimur harmóníkunnar 21.40 Forsetakosningarnar Dagskrárlok óókvebin. Laugardagur 29. júní 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 16.45 Ólympíuhreyfinqin í 100 ár (1:3) 17.40 Mótorsport 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (12:26) 19.00 Strandverbír (13:22) 20.00 Fréttir og vebur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (23:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.10 Radíus Sýnd verba valin atribi úr þáttum Radíusbræbra, Davíbs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar, í vetur. Dagskrárgerb: Sigurbur Snæ- berg Jónsson. 21.30 Kosningavaka Fylgst verbur meb talningu atkvæba og tölur birtar um leib og þær berast. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram, m.a. Spaugstofan og Egill Ólafsson og Tamlasveitin. Anna Heibur Oddsdóttir stjórnar útsendingu. Samsending meb Stöb 2. Ljúki kosningavökunni fyrir kl. 00.30 verbur sýnd kvikmyndin: Heim í heibardalinn (Keep the i Change) Bandarískur nútímavestri frá 1992 um listmálara á Flórída sem snýr aftur á heimaslóbir sínar í Montana til þess ab gera upp sakir vib drauga fortíbarinnar. Leikstjóri: Andy Tennant. Abalhlutverk: William Petersen, Lolita Davidovich og Jack Palance. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. Dagskrárlok óákvebin Laugardagur 29. júní 09.00 Kata og Orgill 09.25 Smásögur 09.30 Bangsi litli 09.40 Eblukrílin 09.55 Náttúran sér um sína 10.20 Baldur búálfur 10.45 Villti Villi 11.10 Heljarslób 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Konungur hæbarinnar 14.35 Handlaginn heimilisfabir (5:27) (e) 15.00 Sjóræningjaeyjan 16.25 Andrés önd og Mikki mús 16.50 Fjötrar fortíbar (1:2) 18.20 NBA-tilþrif 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:25) 20.30 Aystu nöf (Gallup: Extreme Magic) Ótrúlegur þáttur um ótrúlegan mann. Hér er kynntur til sögunnar ofurhuginn og töframaburinn Robert GallUp sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Vib sjáum kappann beita ýmsum sjónhverfingum og töfrabrögbum en hápunktur þáttarins er hin svokall- aba „daubadýfa". Þá lætur Gallup handjárna sig og binda inni í litlum klefa sem er hent út úr flugvél í 18.000 feta hæb. Hann hefur abeins 41 sekúndu til ab losa sig ábur en klefinn springur á jörbinni. 21.30 Forsetaframbob '96 : Kosningavaka Glæsileg kosningavaka tveggja stærstu Ijósvakamibla landsins þar sem nýjustu tölur verba birtar jafn- óbum, auk þess sem brugbib verbur á leik meb landsþekktum skemmti- kröftum. 00.00 Sugar Hill Hörkuspennandi mynd um Roem- ello Skuggs sem hefur notab gáfur sínar og töfra til ab ná undirtökun- um í eiturlyfjasölunni í Harlem. Hann beitir öllum rábum til ab tryggja stöbu sína enn frekar og sér líka til þess ab hans nánustu vanhagi ekki um neitt. En nú er Roemello ab nálgast þrítugt og ekki laust vib ab hann hafi fengib nóg af blóbugum og miskunnarlausum fíkniefnaheim- inum. Abalhlutverk: Wesley Snipes, Michael Wright, Theresa Randle og Clarence Williams III. Leikstjóri: Leon lchaso. Stranglega bönp'úb börnum. 1994. 02.05 Barrabas Stórmynd frá 1962 um ræningjann Barabbas og örlög hans. Öll þekkj- um vib söguna um þab þegar Ponti- us Pilatus baub fólkinu ab velja hvor fengi frelsi, jesús Kristur eba Barabbas. Fólkib valdi ræningjann en færri vita hvab varb síban um hann. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut- verk: Anthony Quinn. Lokasýning. 04.15 Dagskrárlok Laugardagur 29. júní 17.00 Taumlaus’tónlist r J SVn 19.30 Þjálfarinn W' 20.00 Hunter 21.00 Abeins þeir sterku 22.45 Nánar auglýst síbar 23.35 Drápsvélarnar 01.05 Dagskrárlok Laugardagur 29. júní ' 09.00 Barnatími Stöbvar 11.05 Bjallan hringir 11.30 Subur-ameríska knattspyrnan 12.20 Á brimbrettum 13.10 Hlé 17.30 Brimrót 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 20.15 Simply Red — bein útsending 22.00 Vágestir j 23.30 Endimörk i 00.15 Bleiki pardusinn snýr aftur (E) S 01.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.