Tíminn - 29.06.1996, Side 16

Tíminn - 29.06.1996, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland og Faxaflói: Þykknar upp me& su&austan golu e&a kalda og fer • Austfir&ir: Su&austan gola og bjartvi&ri. Hiti 10 til 15 stig. a& rigna undir kvöld. Hiti 9 til 16 stig. • Su&austurland: Hæg breytileg átt og léttskýjað framan af, en þykknar upp • Brei&afjörður: Austan gola e&a kaldi. Skýja& me& köfium og hiti 9 til 15 stig. meö su&austan golu e&a kalda sí&degis og fer a& rigna í kvöld. Laugardagur 29. júní 1995 • Vestfirðir til Austurlands a& Glettingi: Austan og su&austan gola og lengst • Mi&hálendi&: Suðaustan gola og sí&ar kaldi og skýjaö sunnan til en léttskýj- af bjartviðri. Hiti 11 til 18 stig. að nor&an til. Hiti 3 tíl 10 stig. Stjórnmálafrœöingar efna til kosningavöku: Ræða forsetaembættib fyrir og eftir kjörib Skipulagöri umfjöllun félags stjómmálafræbinga heldur áfram meö tveimur samkom- um um þessa helgi. í kvöld kl. 22 til 03 veröa þeir í Sólon ís- landus og munu valinkunnir einstaklingar þá greina stööu mála og spá í spilin. Gestir fylgjast meb sjónvarpi á stór- um skjá. Eftir kosningar, á mánudag, mun síðan verða rætt um úrslit forsetakosninganna og rætt um framtíðarþróun embættisns. Þar hafa framsögu Gunnar Steinn Pálsson almannatengill, Ólafur Þ. Harðarson dósent í stjórn- málafræði og Össur Skarphéð- insson alþingismaður. Sá fundur er í Odda við Suðurgötu, stofu 101 oghefstkl. 17.30. -JBP Rannsóknarnefnd flugslysa: Skúli Jón I samræmi viö ný lög um rann- sókn flugslysa hefur samgöngu- ráöuneytib gengib frá skipan manna í rannsóknarnefnd flug- slysa. Formaöur nefndarinnar er Skúli Jón Sigurösson fyrrver- andi framkvæmdastjóri flug- slysarannsóknadeildar Flug- málastjórnar en varaformabur nefndarinnar er Þorsteinn Þor- steinsson flugvélaverkfræöing- formaður ur og eru þeir skipaöir ótíma- bundið. Jafnframt hafa þeir Björn Þ. Guðmundsson, prófessor, Steinar Steinarsson og Sveinn Björnsson flugmenn veriö skipaðir í nefnd- ina til fjögurra ára. Þá hefur Karl Eiríksson forstjóri og formaður rannsóknanefndar flugslysa um langt árabil látið af störfum. -grh Búnaöarbanki íslands: Nýr staðgengill bankastjóra Bankaráö Búnaöarbanka ís- lands hefur ráöiö Svein Jóns- son sem staögengil bankastjóra frá 1. júlí nk. Sveinn hefur verið aðstoðar- bankastjóri við bankann frá ár- inu 1988 en áður haföi hann ver- ið forstöðumaður bankaeftirlits Seðlabanka íslands í 10 ár og í jafnmörg ár sem einn af eigend- um Endurskoðunar hf. Sveinn er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi að mennt og hef- ur auk þess meistaragráðu í hönnun tölvukerfa frá City Uni- versity í London. -grh Frá kynningarfundi á Stóru garöabókinni, sem haldinn var í grasagaröinum í Laugardal ígœr: son, Ágúst H. Bjarnason og jóhann Páll Valdimarsson. Garörœkt á íslandi: Óli Valur Hans- Stórt og níðþungt verk Ut er komib ítarlegt og íburö- armikiö rit um garöyrkju, sem nefnist „Stóra garöabók- in, alfræöi garbeigandans". Stóra garðabókin er einkum ætlub almenningi, jafnt ný- græöingum sem lengra komnum. Hún fjallar um alla þætti garbyrkjunnar á skýran og abgengilegan hátt. Ágúst H. Bjarnason grasa- fræðingur ritstýrði verkinu með aðstoð Óla Vals Hansson- ar og Þorvaldar Kristinssonar, og um þrjátíu íslenskir sér- fræðingar lögðu einnig hönd á plóginn. Til fyrirmyndar var höfð breska bókin „The RHS Encyclopedia of Gardening", en allt efni hennar er endur- samið með tilliti til íslenskra aðstæðna. Verkið er gefið út af Forlag- inu og kostar út úr búð kr. 14.850. Á næstu vikum verður hún seld á tilboðsverði í sum- um bókabúðum, t.d. ætlar Mál og menning að selja hana á kr. 11.880. -gos Frá undirritun samninga. Frá vinstri ívar Þorsteinsson forstööumaöur tœknimála RR, Daniel P. Cagne verkefnis- stjóri CAE Electronics, Shahrokh Zangeneh sölustjóri þess fyrirtœkis, Sigfús jónsson forstjóri Innkaupastofnunar Reykjavíkur, og Sverrir Sigmundsson innkaupastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Afmœlisbarniö RR kaupir dýra en góöa „gjöf": Kerfisráöurinn á að auka öryggi sem er 99% fyrir Nýju tóbaksvarnarlögin taka gildi á mánudaginn: Síbasta reykhelgin fyrir 16 og 17 ára Rafmagnsveita Reykjavíkur, þjóöþrifafyrirtækiö sem er 75 ára um þessar mundir, hefur nánast keypt sér og borgarbúum „afmælisgjöf", sem kostar 115 milljónir króna. Hér er um aö ræöa tækjabúnaö, sem mun vakta raforkukerfib, fjarstýra rof- um og gera viövart ef óeöli- legt rekstrarástand kemur upp á háspennukerfinu. Kerfisráöur, en svo kallast hinn nýi búnaður, stýrir veitu- kerfinu af enn meira öryggi en áöur. Var þó öryggi þess taliö 99% eða svo. Kerfisráðurinn leysir af hólmi eldri búnað, sem notað- ur hefur verið frá 1973 og var með fyrstu tölvustýrðu stjórn- kerfum í dreifikerfum raf- veitna í Evrópu. Kerfið verður til húsa hjá Rafmagnsveitunni að Ármúla 31 og í 17 útstöðv- um. Átta bjóðendum var gefinn kostur á að gera tilboð og bár- ust tilboð frá sjö þeirra. Geng- ið var til samninga við kanad- íska fyrirtækið CAE Electron- ics. Nýi kerfisráðurinn verður settur upp um mitt næsta ár og er gert ráð fyrir að þessi búnaður verði kominn í fulla notkun í lok næsta árs. -JBP Bannað verbur ab selja tóbak og/eöa afhenda þaö börnum og unglingum yngri en 18 ára samkvæmt nýjum lögum sem taka gildi 1. júlí, sem er á mánudaginn kemur. Heil- brigbisrábuneytiö hefur vakib athygli á þessari breytingu á öllum tóbakssölustööum á landinu. Þeim verbur framvegis skylt aö auglýsa þetta bann á áber- andi stab í verslun- um sínum. Skylt verbur aö merkja alla sígarettu- pakka meb tjöru- og nikótíninni- haldi tóbaksins. Reykingar verða framvegis alveg bannaöar í öll- um leikskólum, grunnskólum og öðrum húsakynnum sem ætluð eru til félags- og tóm- stundastarfs barna og unglinga. Reykingar verða sömuleiðis bannaðar í framhaldsskólum og sérskólum sem og á heilsu- gæslustöðvum, læknastofum og annars staðar þar sem heilbrigð- isþjónusta er veitt. Skylt er einn- ig að hafa reyklaus svæði á mat- sölustöðum og kaffihúsum. Reykingabann gildir hins veg- ar ekki í íbúðarherbergjum vist- manna á hjúkrunar- og dvalar- heimilum. Á sjúkrahúsum má líka leyfa reykingar sjúklinga samkvæmt ákvæðum í reglu- gerð sem ráðherra mun setja. Oll notkun hefðbundinna tób- aksvörumerkja er bönnuð í auglýsing- um, sem og hvers konar umfjöllun fjölmiðla um ein- stakar vörugetundir, nema að beinlínis sé verið aö upplýsa um skaðsemi tóbaks- notkunar. Framlög til tób- aksvarna aukast úr 0,2% í 0,7% af brút- tósölu tóbaks og verða því að óbreyttu yfir 30 milljónir króna á næsta ári í staö 9 milljóna. Framleiðsla og sala á fínkorna nef- og munntóbaki, öðru en skro, verður bönnuð frá 1. febrúar á næsta ári. Forráöamenn opinberra stofnana verða að gera áætlun um reykingabann í samráði við starfsmenn fyrir árslok 2000. Þó verður heimilt að gera ráð fyrir afdrepi til reykinga innan hverr- ar stofnunar. ■ i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.