Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 2. júlí 1996 3 Innflutningur illgresis- og skordýraeiturs: Um 190% meira flutt inn af illgresiseitri en 1988 Innflutningur á illgresis- og spírunareitri og öbrum efnum til ab stjóma plöntuvexti jókst um liblega 190% frá 1988 til 1994, eba úr tæplega 6,3 tonn- um upp í rúmlega 18,3 tonn á abeins sex ámm, samkvæmt tölum frá Hagþjónustu land- búnabarins. Innflutningur skordýra- og sveppaeiturs jókst einnig gríbarlega, úr 14,9 tonn- um í 25,8 tonn, eba um 74% á þessu sama sex ára tímabili. Samanlagt svarar þetta eitur- magn til tæplega 170 gramma ab mebaltali á hvem íslending. Upphæbin, sem varib hefur ver- ib til eiturkaupanna, hefur nærri þrefaldast á tímabilinu, úr 11 milljónum í rösklega 32 milljónir árib 1994. Eiturefni af þessu tagi em ekki framleidd á Islandi, þannig ab innflutningstölur sýna væntan- lega einnig hvað notkun þessara eiturefna hefur verið að aukast mikib á allra síbustu ámm. Hag- þjónusta landbúnabarins segir notendur þessara efna aðallega garbyrkju- og kartöflubændur, ásamt almennum garbeigendum. Notkun illgresiseiturs virbist um þrisvar sinnum meiri 1994 en á ár- unum 1988/89, bœbi ímagni og fjárupphæöum (úr 7,9 í 20,8 millj- ónir), samkvœmt þessu línuriti frá Hagþjónustu landbúnabarins. Notkun skordýraeiturs hefur verib sveiflukenndari, en líka vaxib mjög mikib. Brúarfoss, skip Eimskipafélagsins, íhöfn undir hádegi í gœr. Nýr og glœsilegur Brúarfoss í höfn í blíöviörinu í gœr: Ekki bara fyrir vörur, heldur líka tólf farþega Lítil flugvél kollsteyptist í nauölendingu: Lenti á eina stein- inum Lítil einkaflugvél meb tvo menn innanborðs endaði á hvolfi eftir að nefhjólið brotnabi undan, þegar flug- maburinn neyddist til að naublenda henni á Geld- inganesi vib Reykjavík á föstudagskvöld. Flugmabur- inn, sem er meb einkaflug- mannsréttindi, hafbi tekib flugvélina á leigu hjá Flug- taki og var í henni vib annan mann, kunningja sinn. „Orsökin fyrir því að hann varð að nauðlenda var sú að hreyfillinn stöðvaðist. Hann ákvað að nauðlenda og lenti á Geldinganesinu. Lendingin fór úrskeiðis hjá honum og því fór sem fór. Við erum ekki búnir að finna ástæðuna fyrir því að hreyfillinn stöbvaðist hjá honum, en málið er í rannsókn," sagði Skúli Jón Sig- urðsson hjá Rannsóknarnefnd flugslysa í samtali við Tímann. Skúli Jón sagði ab lendingar- staðurinn væri mjög góbur, harðbali, og meira að segja væri hægt að keyra þarna út á fjöru. Svo óheppilega vildi hins vegar til að nefhjól flug- vélarinnar lenti á eina steinin- um á svæðinu í lendingar- bmninu. Því fór sem fór. „Annars hefði þetta líklega far- ið vel," sagði Skúli Jón Sigurðs- son. ohr Olíufélögin: Brúarfoss, nýjasta og stærsta gámaskipib í flota Eimskips, kom til hafnar í gærmorgun. Fjöldi abstandenda og frétta- manna var samankominn í blíbvibrinu í Sundahöfn til ab taka á móti skipinu. Um er ab ræba stórt og glæsilegt 12.500 tonna gámaskip smíbab fyrir Eimskip í Stett- in í Póllandi. Skipib er 150 metra langt, 22,3 metra breitt og getur flutt yfir tvö hundrub 40 feta frystigáma. Skipið mun sigla á svokall- aðri Norðurleið, frá Reykjavík til Hamborgar og Norðurland- anna, með viðkomu í Þórs- höfn. Að sögn Harðar Sigur- gestssonar, forstjóra Eimskips, eru kaupin liður í þeirri áætl- un að breyta siglingakerfi fé- lagsins og endurnýja kaup- skipaflotann. Með því að auka hlutdeild gámaskipa í flutn- ingum eiga að skapast for- sendur fyrir aukinni hagræð- ingu í rekstri félagsins. Öll að- staða um borð er eins og best verður á kosið. Um borð er starfandi 14-15 manna áhöfn og rými er fyrir 12 farþega. -SH Uppsagnir heilsugœslu- lœkna: Stefna ráöu- neytisins kynnt lækn- um í dag Heilsugæslulæknar taka sennilega afstöbu til þess í þessari viku hvort þeir draga uppsagnir sínar til baka á grundvelli þeirrar stefnu sem heilbrigðisrábuneytib hefur kynnt þeim varbandi framtíb heilsugæslunnar. Uppsagnir læknanna taka ab öbrum kosti gildi 1. ágúst nk. Viðræöunefnd heilsugæslu- lækna átti fund í ráðuneytinu í gærmorgun. Eftir þann fund sagðist Gunnar Ingi Gunnars- son, fulltrúi læknanna, þess viss að „eitthvað muni gerast í þess- um málum í þessari viku". Gunnar Ingi segir að nefndin muni kynna öðrum heilsu- gæslulæknum stefnu ráðuneyt- isins í dag og eftir það verði tek- in ákvörðun um framhaldið. Hann vill ekki greina efnislega frá þeirri stefnu, sem ráðuneytið hefur kynnt, en segir að verði hún framkvæmd á þann hátt sem hún er sett fram, eigi hún ab verða til þess að þau mark- mið náist varðandi uppbygg- ingu og framtíð heilsugæslunn- ar, sem heilsugæslulæknar telja nauðsynleg. -GBK Kaupmannasamtökin gleymdust viö útsend- ingu reglugeröardraga um kjör: Ráðuneyti lofar bót og betrun Umhverfisrábuneytib gleymdi ab senda drög ab reglugerb um kjöt og kjötvörur til Kaup- mannasamtaka íslands (KÍ), ab því er fram kemur í Fréttapósti Kaupmannasamtakanna. Þab var fyrir tilviljun að í sam- ræbum framkvæmdastjóra KÍ og Neytendasamtakanna kom tilvist reglugerbardraganna í ljós og ósk- uðu KÍ þá eftir að fá þau til um- sagnar, en umhverfisráöuneytið hefur unnib að drögunum að undanförnu. Samtökin munu ekki erfa þessa gleymsku vib umhverfisrábuneyt- ib, enda hefur umhverfisrábu- neytið lofab ab muna eftir Kaup- mannasamtökunum framvegis og er haft við orb í Fréttapóstinum ab rábuneytib hafi í mörg horn að líta. Markmibib meb reglugerðinni er „ab skilgreina vörur, vernda til- tekin heiti, ná fram betri sam- keppnisskilyrðum fyrir ibnab- inn/dreifendur og aubvelda neyt- endum val á kjötvömm sem í boði em. Áhersla er því lögb á skilgreiningar, ákvæbi um gæba- flokkun og kröfur um umbúða- merkingar." ohr Smálækkun á bensíni Kaupa Vélsmiöju KR í gær lækkabi verb á bensíni hjá olíufélögunum og nemur lækkunin ab jafnabi um 60 aurum lítrinn. Þessi verblækk- un er vegna breytinga á heimsmarkabsverbi og þrátt fyrir hækkun bensíngjalds um 66 aura lítrinn og 60 aura gjaldhækkun í Flutningsjöfn- unarsjób. Eftir verbbreytinguna kostar hver lítri af 95 oktana bensíni um 73,70 kr. og verð á 98 okt- ana bensíni um 78,40 krónur hver lítri. Þá verður áfram held- ur ódýrara að fylla bensíntank- inn á sjálfsafgreiðslustöövum en þar sem full þjónusta er veitt. -grh Vanur maður í vélsmibjubrans- anum í Reykjavík hefur keypt rekstur vélsmibju og bílaverk- stæbis Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli. Þetta er Smári Jósaf- atsson, sonur Jósafats Hinriks- sonar, sem lengi hefur starfab i hinni miklu smiðju föbur síns en söblar nú um. Smári kaupir ásamt félaga sín- um, Magnúsi Halldórssyni vél- virkjameistara, ýmsan annan rekstur en ábur var talinn, þar á meðal hjólbarðastöð og smur- stöðvar. Hjá fyrirtækinu munu 8 menn starfa eins og fyrr. Ætlunin er ab ná vibskiptum viða um Sub- urland meb því ab stórbæta þjón- ustuna. Bobið er upp á kvöld- og helgarþjónustu hjá Vélsmiðju KR ehf. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.