Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.07.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 2, júlí 1996 HVAÐ E R Á Þribjudagsgangan í Vibey í kvöld verður hin vikulega þriðjudagsganga í Viðey og hefst nú önnur umferð sumarsins í raðgöngum. Að þessu sinni verð- ur gengið austur að Viðeyjarskóla þar sem athyglisverð myndasýn- ing hefur verið sett upp, en hún sýnir meðal annars hvernig um- horfs var í þorpinu Sundbakka á austurodda Viðeyjar. Þá verður svipast um á þeim slóðum þar sem Milljónafélagið hafði að- stöðu í byrjun aldarinnar. Því næst verður gengið um suður- strönd eyjarinnar þar sem bæði má finna eitt elsta örnefnið, Þórsnes, og eitt hið yngsta, Kap- alfjöru. Á heimleiðinni verður komið við í Kvennagönguhólum þar sem hellisskútinn Paradís er. Gönguferðinni lýkur svo heima við Stofu. Viðeyjarferjan fer frá Klettsvör klukkan 20.30 og til lands aftur um það bil klukkan 22.30. Gestir þurfa ekki að greiða annað gjald en ferjutoll, 400 krónur fyrir full- orðna og 200 krónur fyrir börn. Reggae On lce Föstudaginn 5. júlí verður BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent SEYÐI hijómsveitin Reggae On Ice á Gjánni, Selfossi. Dagana 6.-8. júlí veröur hljómsveitin síðan á Gauki á Stöng í Reykjavík. Laugardagskvöldið verður til- einkað stuði og stemmningu, en sunnudags- og mánudagskvöld verða tónleikar fyrir aðdáendur reggítónlistar. Sem sagt, tvískipt dagskrá fyrstu helgina í júlí. Þess má geta að hljómsveitin hefur síðustu þrjár vikurnar setið hæst íslenskra hljómsveita á ís- lenska listanum og er nú í 10. sæti með lagið „Hvers vegna varst’ekki kyrr". Húsgagnasýning í Rábhúsinu í gær var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur sýning á húsgögnum eftir 7 félaga í FHI, Félagi hús- gagna- og innanhússarkitekta. Það eru þau Erla Sólveig Óskars- dóttir, Guðrún Margrét Ólafs- dóttir, Oddgeir Þórðarson, Krist- inn Brynjólfsson, Ómar Sigur- bergsson, Sigurjón Pálsson og Þórdís Zoega. Um er að ræða ný húsgögn, sem í maí síöastliðnum voru kynnt á Scandinavian Furniture Fair í Kaupmannahöfn við góðar undirtektir. Sýningin er opin frá kl. 10-19 fram til 8. júlí. Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Hinir árlegu kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða að venju haldnir þriðju helgina í ág- úst, eða föstudaginn 16. ágúst kl. 21, laugardaginn 17. ágúst kl. 17 og sunnudaginn 18. ágúst einnig kl. 17. Dagskráin er breytileg frá degi til dags. Flytjendur eru að vanda allt kunnir listamenn, innlendir og erlendir, en þeir eru: Edda Er- lendsdóttir, píanó, Gunnar Guð- björnsson, tenór, Joseph Ogni- bene, horn, Norma Fisher, píanó, Bernardel-strengjakvartettinn, en hann skipa: Zbigniew Dubik, fiðla, Gréta Guönadóttir, fiðla, Guðmundur Kristmundsson, ví- óla, og Guðrún Th. Sigurðardótt- ir, selló. Eins og áður sagði, allt kunnir listamenn; t.d. má geta þess, að Joseph Ognibene hefur verið fyrsti hornleikari Sinfóníu- hljómsveitar íslands frá árinu 1981, og einnig hefur hann verið leiðbeinandi hjá Sinfóníuhljóm- sveit æskunnaí. Norma Fisher, sem fædd er í London, er rússnesk og pólsk að uppruna og hefur haldið tónleika víða um heim. Á efnisskránni verður m.a.: Liederkreis op. 39, fyrir tenór og píanó, eftir R. Schumann. Auf dem Strom D. 943 fyrir tenór, horn og píanó, eftir F. Schubert. Still Falls the Rain op. 55, fyrir tenór, horn og píanó, eftir B. Britten. Píanókvintett í A-dúr, eftir A. Dvorák. Strengjakvartett nr. 1, „Aus meinem Leben", eftir B. Smet- ana. Tríó fyrir píanó, fiðlu og horn í Es-dúr op. 40, eftir J. Brahms. Þeim, sem hyggjast sækja þessa tónleika, er bent á að tryggja sér gistingu á Kirkjubæjarklaustri tímanlega, því reynslan hefur sýnt að þessa helgi er oft erfitt að fá inni nema með góðum fyrir- vara. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 487 4620. Söngflokkurinn „Fire on the Mountain": Tónleikar í Reykjavík og Vestmannaeyjum Eins og Tíminn skýrði frá í laugardagsblaðinu er væntanleg- ur hingað til lands söngflokkur- inn „Fire on the Mountain" frá Brigham Young háskólanum í Provo, Utah, Bandaríkjunum. Kórinn mun halda hér tvo tón- leika. Hann verður einnig fulltrúi Bandaríkjanna á hinni frægu CI- OFF þjóðlagahátíð, sem haldin verður í júlí í Brunssum í Hol- landi og kemur þar fram ásamt listafólki á 63 löndum, þ.ám. söng- og dansflokkum frá Evr- ópu, Norður- og Suður-Ameríku, Asíu og Afríku. Stjórnandi kórs- ins er Vestur- íslendingurinn Mark Geslison. Flokkurinn hefur á s.l. 15 árum farið víða um heim og haldið hrífandi tónleika, flutt þjóðlög, sveitatónlist, „Cajun", og djass. Sex af bestu tónlistarmönnum BYU leika á gítar, fiðlu, mandó- lín, banjó, munnhörpu og mörg fleiri hljóðfæri. Tónleikar „Fire on the Mounta- in" verða í Safnaðarheimili Landakirkju í Vestmannaeyjum mánudaginn 8. júlí kl. 21 og á Fógetanum í Reykjavík þriðju- daginn 9. júlí kl. 21. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir jim Cartwright. Handrit: CunnarCunnarsson Leíkstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, S. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala a&göngumi&a hafin Mi&asalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Teki& er á móti mi&apöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&iö kl. 20.00 Taktu lagið Lóa eftir jim Cartwright Á Blönduósi á morgun 3/7, mi&asala á sta&num. Á Egilsstö&um 5/7 og 6/7, miðasala á staðnum. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar * geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. fwniii TIL HAMINGJU Þann 8. júní 1996 voru gefin sam- an í Háteigskirkju af séra Hjalta Guömundssyni, þau Kristrún Daní- elsdóttir og Sigurvin Sigurðsson. Þau eru til heimilis að Drápuhlíð 4, Reykjavík. Ljósm. MYND, Hafnarfirði Þann 15. júní voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur, þau Hólmfríður Ein- arsdóttir og Ragnar Þór Ragnarsson. Þau eru til heimilis að Háaleitis- braut 107, Reykjavík. Ljósm. MYND, Hafnarfirði Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 2. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á norðlénskum söfnum 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Fornar sjúkrasögur 1 7.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjó&arþel: Úr safni handritadeildar 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins: Jónas Þórisson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Hljó&færahúsiö 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Þriðjudagur 2. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (423) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn (2:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Kyndugir klerkar (1:10) (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og rá&skonu þeirra á eyju undan vesturströnd Irlands. Þý&andi: Ólafur B. Guönason. 21.05 Fur&ur veraldar (3:4) (Modern Marvels) Fieimildarmyndaflokkur um mikil mannvirki. Að þessu sinni er fjalla& um Eiffelturninn í París. Þý&andi og þulur: Kristófer Svavarsson. 22.00 Sérsveitin (3:9) (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa a& elta uppi þjófa. Leikstjóri er Colin Gregg og aöalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Robert Reynolds. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudaqur 2. júlí 12.00 Hádegisfréttir fýSm-2 :nnnSiÓnVarPSnW,<að- 1 3.00 Vesalingarnir 1 3.10 Skot og mark 1 3.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Borgardrengur 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matrei&slumeistarinn (9:16) (e) 16.35 Glæstar vonir 1 7.00 Ruglukollarnir 1 7.10 Dýrasögur 1 7.20 Skrifaö í skýin 1 7.35 Krakkarnir í Kapútar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 > 20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfa&ir (1 7:26) 21.00 Matgla&i spæjarinn (3:10) 21.50 Stræti stórborgar (12:20) (Homicide: Life on the Street) 22.45 Vélabrögð II (Circle of Deceit II) john Neil rann- sakar morðiö á majór hjá leyni- þjónustu hersins sem var skotinn til bana vi& afskekkta einkaflugbraut. Við húsleit hjá hinum látna rekst John á óbo&inn gest sem reynist vera Jason Sturden, starfsmaður banka í miöborginni. Leyniþjónust- an býr svo um hnútana að John faér vinnu sem sendill hjá bankan- um og brátt kemur á daginn að þar innan dyra hafa menn óhreint mjöl í pokahorninu. Aðalhlutverk: Dennis Waterman og Susan Jameson. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Dagskrárlok Þriðjudagur 2. júlí • 17.00 Spítalalíf r jsvn (mash> 1 7.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Lífsins Ijóð 23.00 Er ástin svona? 00:30 Dagskrárlok Þriðjudagur 2. júlí STOD 7T 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um ví&a MmL veröld 19.30 Alf 19.55 Á síðasta snúningi 20.20 Tónlist og tíska 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan (4:1 3) 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hliö á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.