Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 4. júlí 124. tölublað 1996 Bylgja alvarlegra árekstra í Reykjavík. Aöalvaröstjóri umferöardeildar: Svartur dagur Þorgrímur Gubmundsson, abalvarðstjóri umferbar- deildar Lögreglunnar í Reykjavík, segir ab hörbum árekstrum virbist fara fjölg- andi í borginni sem bendi til vaxandi ökuhraba. Ástæbur þessa séu m.a. öflugri bílar og bætt samgöngukerfi. Þor- grímur segir ab þótt lögregl- an fylgist daglega meb hrab- akstri meb radarmælingum komi ekkert í stabinn fyrir bætta dómgreind fólks, ab aka eftir abstæbum. í fyrradag var „svartur dag- ur" í umferðinni í Reykjavík þegar þrír alvarlegir árekstrar urbu. Slys urðu á fólki í öllum tilfellum en alvarlegasta tilfell- ið varö á Sæbrautinni þar sem 13 stúlka slasaðist lífshættu- lega. Þorgrímur sagði í gær að ekkert benti sérstaklega til ólöglegs hraða í því tilviki. „Hraðakstur er hins vegar al- mennt vandamál og ég hef oft sagt að ef allir ækju á löglegum hraða og virtu umferðarreglur betur þá væri hægt að stór- fækka slysum. Ennfremur er ljóst að þau yrðu ekki nærri eins alvarleg." -BÞ Jóhanna Siguröadóttir vís- ar því á bug aö hún standi í veginum fyrir sameiningu Alþýöuflokks og Þjóövaka: Ekkert nýtt í stööunni Jóhanna Sig- urðardóttir segir ab ekk- ert sé nýtt í stöbunni í sambandi vib hugsan- lega samein- ingu Þjób- vaka og Al- þýbuflokks. Hún kannast ekki vib ab rætt hafi verib um samein- ingu flokkanna fyrir flokks- þing Alþýbuflokks í haust eins og DV hafbi eftir áhrifa- mönnum í gær. í DV er jafnframt haft eftir Jóni Baldvini að Jóhanna Sig- urðadóttir sé sá aðili er standi helst fyrir sameiningu þessara flokka. Þessu vísar Jóhanna al- gjörlega á bug og efast um ab rétt sé að þetta sé haft eftir Jóni Baldvini. Þjóðvaki hafi verið stofnaður til að vinna að sameiningu jafnaðarmanna og hún hafi langt í frá staðið í veginum fyrir því. Ekki nábist í Jón Baldvin í gær þar sem hann er staddur á Spáni. -BÞ jóhanna Siguröadóttir. Starfshópur menntamálaráöherra um breytingar útvarpslaga kostabi um 1 milljón: Útvarpshópur Bjöms dýrari en 11 nefndir Ingibjargar Kostnaður vegna starfshópsins sem menntamálaráðherra fól ab gera tillögur um breytingar á útvarpslögum nam nærri 1 milljón króna, þannig ab þetta er ein allra dýrasta nefnd sem starfab hefur fyrir þessa ríkis- stjóm. Kostnaður vegna þessa eina hóps er t.d. mun hærri heldur en samanlagbur kostn- abur 11 nefnda (824 þús.kr.) sem lokib hafa störfum á veg- um heilbrigbisrábherra og um 50% hærri en samanlagbur kostnabur 9 nefnda (650 þús.kr.) sem lokið hafa störfum fyrir félagsmálarábherra. Skýringin virðist ekki síst fel- ast í 490.000 kr. launakostnaði, væntanlega vegna starfsmanns hópsins, Jónmundar Guðmars- sonar, en þetta viröist eina dæmið um nefnd með sérstakan starfsmann og háan launa- kostnað. Þetta kom fram í svörum for- sætisrðáðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar al- þingismanns um nefndir á veg- um ráðuneytanna síðan núver- andi ríkisstjórn tók við og kostnað við nefndarstörfin. Ráðherra tók fram að svarið tek- ur eingöngu til svokallaðra verkefnisnefnda og starfshópa sem vinna að tilteknum tíma- bundnum verkefnum en ekki nefnda, stjórna og ráða sem starfa ótímabundið. Menntamálaráðherra er óskoraður nefndakóngur, hefur skipað fleiri nefndir en nokkur hinna ráðherranna, eða 38 af alls 162 nefndum sem ráðherrar hafa skipað síðan núverandi rík- isstjórn tók við völdum. Og kostnaður vegna nefnda menntamálaráðherra, um 3,9 milljónir, er sömuleiðis rúmlega helmingur alls þess sem greitt hefur verið vegna nefndastarfa Kristmann í Pfaff, heitvondur yfir tvfskinnungi nýrra vörugjalda og tvíhliöa afstööu Vilhjálms Egilssonar, fram- kvœmdastjóra Verslunarráös en jafnframt formanns efnahags- og viöskiptanefndar. - Tímamynd: cva Breyting á vörugjöldum: Ekki sama hvort brauö er ristað lóðrétt eða lárétt „Borga þarf ríkinu vörugjald af rafmagnstækjum sem rista brauðsneiðar lárétt en ekki þeim sem rista braub lób- rétt," segir Kristmann Magn- ússon, stjórnarformabur hjá Pfaff. Sem dæmi um fáran- leikann sem reglur um vöru- gjöld fela í sér. En samkvæmt þeim þá er 20% vörugjald lagt á samlokugrill en ekkert vörugjald er lagt á braubrist- ar. Vörugjöldum af rafmagns- tækjum hefur verið breytt. Breytingarnar fela m.a. í hækk- un vörugjalda af eldunartækj- um, lækkun af þvottavélum, þurrkurum og kæliskápum en vörugjöld af saumavélum eru lögð niður. Breytingar sem þessar koma jafnan fram, fyrr eða síðar, í vöruverði til neyt- enda. Enda hafa sumar verslan- ir auglýst að þær selji eldavélar á gamla verðinu svo lengi sem birgðir endast. „Lögum og reglugerð um vörugjöld var breytt í kjölfar athugasemda og síðar kæm Eft- irlitsstofnunar EFTA (ESA) til EFTA-dómstólsins í Strassburg á vörugjaldsframkvæmdinni á íslandi," segir Indriði Þorláks- son hjá fjármálaráðuneytinu. ESA gagnrýndi mismunandi reikningsaðferðir við álagn- ingu vörugjalda og mismun- andi reglur um greiðsluskil- mála af innfluttum vörum annars vegar og innlendum vörum hins vegar. En EFTA- dómstóllinn hefur ekki enn kveðið upp dóm í málinu. Kristmann kaupmaður í Pfaff, lengi í stjórn Verslunar- ráðs íslands, hefur nú sagt sig úr ráðinu. Hann segir fram- kvæmdastjórann leika tveim skjöldum. Annars vegar sem framkvæmdastjóri ráðsins, en eftir hádegi formaður efna- hags- og vibskiptanefndar með allt abra skoðun. -gos fyrir núverandi ríkisstjórn. Eina nefndin — af þeim rúmlega 40 sem þegar hafa lokið störfum — meb kostnaö á svipubum nót- um og útvarpslagahópurinn starfaði einnig fyrir mennta- málaráðherra og hafði ekki minna hlutverk og titil en: „Nefnd sem á að fjalla um og gera tillögur um tilhögun og meðferð kjaramála, lífeyrismála og starfsréttindamála kennara á grunnskólastigi, í tengslum við flutning grunnskólans til sveit- arfélaganna." Þóknun til þessar- ar nefndar var tæplega 1,2 millj- ónir króna. Heildarfjöldi n^fnda, hvað margar hafa lokiö störfum og þegar áfallinn kostnaður vegna nefndarstarfanna skiptist þann- ig: Nefndir I.okib Þús. alls: störf.: kr.: Menntam.ráðh. 38 13 3.880 Heilbr.rábh. 27 11 820 Fjármálaráðh. 21 6 790 Félagsm.ráðh. "17 9 650 Iðnaðarráðh. 15 1 Dómsm.ráðh. 14 3 750 Landbún.ráðh. 8 1 Utanríkisrábh. 8 Sjávarútv.ráðh. 7 Forsætisráðh. 4 1 460 Samgönguráöh. 3 Nefndir alls: 162 44 7.360 Þóknun fyrir nefndarstörf sagði forsætisráðherra oftast nær metna af þóknananefnd eftir að nefndarstarfi líkur. Margar nefndanna luku störf- um með því að skila lagafrum- varpi. Nefnd um endurskoðun löggjafar um atvinnuleysis- tryggingar skilaði t.d. félags- málaráðherra 2 frumvörpum en kostnaður vegna hennar var einungis 57 þús.kr. ■ Hitt Húsiö meö um- hverfisátak: Taka í fóstur ljót sár í borg- arlandinu Hitt Húsib, menningar- og upplýsingamibstöb ungs fólks í Reykjavík, er ab fara af stab meb merkilegt verkefni. í borgarlandslaginu eru oft ljót sár, ómálabir brunagaflar og illa hirt port. Nú á ab taka til hend- inni þar sem ýmislegt stingur í auga, og fegra hin ljótu kaun. Nánar í Tíman- um um þetta framtak á morgun. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.