Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4, júlí 1996 11 I TÍIVIANS Afturhvarf til æskunnar Eftirsóttasti útflutningur ítala er nú genginn út. Öðru sinni og það ekki hávaðalaust af hálfu eiginkonunnar. Gremja hennar verður þó ekki höfð eftir hér, heldur gleði Pavarottis og hans ungu ástkonu. „Þetta byrjaði fyrir um tveim- ur árum á alþjóðlegu Pavarotti- tónleikaferðinni. Við töluðum og ræddum saman. Hún varð brátt ómissandi. Ég varð gjör- samlega áttavilltur, ef hún var ekki á staðnum. Þetta var ekki ást við fyrstu sýn. í fyrstu átti ég erfitt með að játa Nicolettu til- finningar mínar, en það var hún sjálf sem gerði mér það léttara. Nicoletta er ekki bara sambýl- ingur minn, heldur stórgreind- ur og hæfur framkvæmdastjóri. Hún er listrænn stjórnandi Al- þjóðlega Pavarotti. Hún vinnur sína vinnu án þess að gera úlf- alda úr mýflugu." Pavarotti segist hafa heillast af gáfum stúlkunnar, blíðu og eins konar Walt Disney-heims- mynd hennar. Hún segist hafa heillast af skapfestu hans og lífsspeki. Þó líti hún á ástina sem tilfinningu sem ekki sé hægt að útskýra. Þau segjast mjög ólík, bæði vegna aldursmunarins og ólíkra áhugamála, Luciano viti allt um ljóðræna tónlist, en hún um rokk. „Við rífumst eiginlega bara um mat. Hann kallar mig zanz- arina (mýflugu), ef ég læt hann ekki fá disk af pasta, og sparkar í mig undir borðinu," segir Nico- letta og Pavarotti bætir því við að hann eldi yfirleitt matinn of- Luciano vibur- kennir ab þab hafi verib mikill léttir þegar þau Nicoletta ákvábu ab gera samband sitt opinbert. an í þau, hún sé voðalegur hrak- fallabálkur í eldhúsinu. „Nicoletta hefur gefið mér barnæsku mína öðru sinni. Ég er umbreyttur með henni, ég er eins og lítill strákur sem hefur aldrei fullorðnast." Margir myndu telja að Pava- rotti taki afturhvarfið til æsk- unnar heldur bókstaflega. Áður en þau hjúin fara að sofa á kvöldin tekur Nicoletta upp Stóru ævintýrabókina. Svo tek- ur hún bangsann sinn föstum tökum, ekki þó hvílubrögðum, heldur les hún honum ævintýri. Oft verða Grimms-ævintýrin fyrir valinu, en sama ævintýrið er aldrei lesið fyrir Pavarotti tvö kvöld í röð. ■ Nicoletta hefur tekib háttatím- ann föstum tökum og les hon- um eitt œvintýri á kvöldi. Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og meb 15. maí og fram til 15. september ver&ur opi& á skrifstofu flokksins a& Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Suöur- landi og abrir göngugarpar! ■ Fimmvöröuháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á ferðinni: 1. Ekið ver&ur aö skála á Fimmvör&uhálsi og gengiö í Þórsmörk. 2. Ekiö ver&ur í Þórsmörk og dvaliö þar vi& göngu og leik. Hóparnir hittast sfðdegis, þá verður grillaö, sungiö, dansað og leikiö. Ekið heim a& kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst síðar. Framsóknarmenn Suburiandi Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Fariö ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst sí&ar. Framsóknarféiögin í Reykjavík UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njarövík Stefán Jónsson Garbavegur 1B 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Gubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson A&algata 20 456-6238 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Guölaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Ger&ur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sau&árkrókur Alma Gu&mundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörður Gu&rún Au&unsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Ðrekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ölafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Da&i Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæ&argerði 5c 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Sigrí&ur Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stö&ull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8269 Selfoss Bár&ur Gu&mundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hverager&i Þór&ur Snæbjarnarson Heibmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Har&ardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjö'rg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.