Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland: Norban kaldi og ví&a bjartvi&ri. Hiti 7 til 14 stig. • Faxaflói: Nor&an gola eöa kaldi. Ví&a léttskýjaö. Hiti 6 til 13 stig. • Brei&afjöröur: Norðaustan kaldi og skýjað meö köflum. Hiti 7 til 11 stig. • Vestfir&ir: Nor&austan gola e&a kaldi. Ví&a bjartviðri inni á fjörö- um en hætt við smáskúrum nor&an til. Hiti 8 til 12 stig. • Strandir og Noröurland vestra og Noröurland eystra: Austan og noröaustan kalai eða stinningskaldi. Skýjaö og sums sta&ar súld á an- nesjum. Hiti 6 til 10 stig. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Nor&an gola e&a kaldi og úrkomulítið. Hiti 6 til 9 stig. • Su&austurland: Nor&austan gola og bjartvi&ri. Hiti 10 til 13 stig. • Mi&hálendiö: Nor&austan stinningskaldi og skýjað me& köflum. Hiti 6 til 9 stig. Meö tilkomu viröisaukaskattsins opnuöust nýjar skattsvikaleiöir segir skattrannsóknarstjóri: Innskattssvik alvarlegri en hefbbundin skattsvik Veröandi afgreiöslu- og versl- unarfólki boöiö uppá sérstaka verkmenntabraut í Borgar- holtsskóla í haust samhliöa námssamningi viö verslanir. Kaupmannasamtökin: Þrengir a & at- vinnu ófag- lærbra í verslun Á hausti komanda verður brotið blaö í verkmenntunarnámi hér á landi þegar farib verbur ab kenna allt þab sem vibkemur verslun og afgreibslu sem sérstaka ibngrein í nýstofnubum Borgarholtsskóla. Eins og í hverjum öbru ibnnámi fara nemendur á samning hjá verslunarfyrirtækjum sem trygg- ir þeim vinnu í tvo mánubi á sumrin og einn mánub á vorin og einn á haustin á námstíman- um. Þarna verður um tveggja ára nám aö ræba, fjórar annir eöa sam- tals 72 námseiningar. Þeir sem hyggja á þetta nám munu ganga fyrir um vinnu aö námi loknu, auk þess sem þeir munu fá hærri laun en ófaglært verslunarfólk. Þetta er í samræmi við þá þróun sem ein- kennt hefur verslunarstörf í nálæg- um löndum, en þrengir um leiö aö atvinnumöguleikum ófaglæröra til aö fá vinnu í búð á næstu árum. „Þetta nám er sérstaklega sniöið aö þörfum verslunarinnar þar sem m.a. verður lögö áhersla á mála- kunnáttu, vörufræði, þjónustu- sölufræði, birgöahald, reiknings- hald og allt sem viökemur verslun- inni," segir Sigurður Jónsson fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtak- anna. En bæði Kaupmannasam- tökin og Félag stórkaupmanna munu ábyrgjast þá námssamninga sem verða gerðir vegna þessa hóps sem hyggur á nám í þessum fræð- um í haust. Hann bendir jafnframt á aö verslunin sé sífellt að verða flóknari en áður var og tölvutæk- ari. Þaö hefur síðan haft þær afleið- ingar að allt aörar kröfur eru gerðar til verslunarfólks en var hér á árum áður. Meb hinu nýja námi vonast hagsmunaðailar til þess ab hægt verði að auka arðsemi í íslenskri verslun samfara aukinni menntun og sérhæfingu starfsfólks. Sigurður segir að í framhaldi af þessu námi sé verið að undirbúa stofnun sérstakrar stjórnunar- brautar við Borgarholtsskóla fyrir þá sem vilja mennta sig frekar aö afloknum þessum tveimur árum og vilja t.d. læra að verða kaupmenn eða verslunarstjórar. Auk þess eiga þeir sem ljúka þessu tveggja ára iðnnámi kost á að fara í frekara nám í skólakerfinu, ef hugur þeirra stefnir á aörar brautir en það sem lýtur að afgreiðslu í verslunum eða öðrum skyldum störfum innan verslunarinnar. -grh Ab upptaka virbisaukaskatts- ins 1990, í stab gamla (hrip- leka) söluskattsins, hafi kannski jabrab vib ab fara úr öskunni í eldinn sýnist mega lesa út úr orbum skattrann- sóknarstjóra í fréttablabi RSK. Virbisaukaskatturinn bjóbi ekki abeins upp á sömu svika- íslensk náttúrusýn, sýning á verkum 19 íslenskra listamanna á Kjarvalsstöbum, varb ab víkja um síbustu helgi fyrir forseta- kosningum, sem fram fóru í vestursal byggingarinnar í fyrsta sinni. Þar var kosib í 17 kjör- möguleika og söluskatturinn gerbi, heldur enn meiri. Undanskot geti nú átt sér stab á hvaða innheimtustigi sem er. Meö virðisaukaskattinum hafi líka opnast nýjar og ábur óþekktar skattsvikaleiðir, þ.e. innskattsvik. Þeirri nýju aðferð til skattsvika sé beitt til aö ná út deildum. Nú er sýningin komin upp aftur á sinn stað. í gær var Halldór Ástgeirsson myndlistar- maður við þá ibju sína að bræða hraungrýti, sem hann mótar síðan í listaverk sín. Tímamynd: ÞÖK úr ríkissjóði skatti sem aðrir skattgreiðendur hafa staðið skil á. Augljóst sé ab skattsvik af þessu tagi hljóta ab verða talin alvarlegri en hefðbundin skatt- svik. „Þegar atvinnurekstur er settur á svið í því skyni að fá ranglega greiddan úr ríkisjóði innskatt ber hin refsinæma háttsemi ótvírætt sterk merki fjársvika". Skattrannsóknarstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, telur líkur á að skattskil hafi batnað fyrstu 1- 2 árin eftir upptöku virðisauka- skattsins en síðan hafi skilin að öllum líkindum versnað. Megi það ljóst vera aö ástæða sé fyrir skattyfirvöld að staldra viö og íhuga hvort ástæða sé til aö endurskoða vinnubrögð við skatteftirlit í ljósi þeirra alvar- legu svikamála sem upp hafi komiö við framkvæmd virðis- aukaskattsins. „Spyrja má hvort skatteftirlit eigi ekki í auknum mæli að beinast gegn þeim tekjustofn- um ríkisjóðs sem mestu skipta og líkur á undanskoti eru mest- ar. Brýnt er að styrkja mikilvæg- asta skattheimtukerfi ríkisins og auka skilvirkni þess". Aö mati skattrannsóknarstjóra þarf lög- gjafarvaldið að styrkja skatt- framkvæmdina með auknum heimildum til skattstjóra og skattrannsóknarstjóra þegar grunur er um svik af þessu tagi. Með innskattssvikum segir skattrannsóknarstjóri átt við þann möguleika að lækka til- greinda skilaskylda greiðslu meö því að tilgreina innskatt of háan. Annar möguleiki sé, að fá innskatt ranglega greiddan úr ríkissjóði með því að rangfæra forsendur innskattsgreiðslunn- ar. Þriðji möguleikinn sé að setja á svið atvinnurekstur í því skyni að telja skattyfirvöldum trú um að grundvöllur innskattskröfu styðjist við rekstrarlegar for- sendur. Enn aðrir möguleikar séu að rangfæra bókhaldsskjöl þannig að innskattur sé færður hærri en hann í reynd eigi að vera, að nota sama bókhalds- skjal oftar en einu sinni, að inn- skatta óinnskattshæfan rekstrar- kostnað, að innskatta einka- neyslu, eða að gögn séu form- lega ófullnægjandi. Skúli Eggert tekur fram að innskattsvik séu þó ekki upp- fundin á íslandi, heldur sé um að ræða óhjákvæmilegan fylgi- fisk virbisaukaskattsinnheimtu sem erlend jafnt sem íslensk skattyfirvöld hafi glímt við. ■ Tímamynd: jBP Viö forsetahöllina á Bessastööum: 48 hektarar Listamaðurinn sem bræöir hraunib Víkingar fá nýja velli ræktaðs lands Borgarráb hefur heimilað Knatt- spyrnufélaginu Víkingi ab hefja útbob á framkvæmdum vib mal- arvöll, girbingar og undirbúning grasvallar á svæbi félagsins vib Stjörnugróf. Greibsla borgarinnar fyrir framkvæmdirnar verbur ab hámarki 30 milljónir sem greibist á þremur árum. Með þessari samþykkt er borg- arráb að uppfylla ákvæði samn- ings Reykjavíkurborgar og Vík- ings sem gerbur var í desember 1988. í honum var samið um kaup borgarinnar á félagsheimili Víkings við Hæðargarö og flutn- ing félagsins í Stjörnugróf. Jafn- framt var samið um aö afnot fé- lagsins af völlum við Hæðargarð skuli ekki falla niöur fyrr en félag- ið hafi komið sér upp nýjum völl- um við Stjörnugróf. Borgarráð samþykkti tillöguna á fundi sínum í vikunni. Tekið er fram að greiðsla verði aldrei hærri en 30 milljónir, sbr. kostnaöar- áætlun, sem verði greiddar á þremur árum (5 m.kr. 1997, 10 m.kr. 1998 og 15 m.kr. 1999). Verði tilboð hagstæðari en áætlun geri ráö fyrir greiði borgin ekki hærri upphæb en sem nemur til- boðinu. -GBK Mikib land fylgir Bessastöbum á Álftanesi og eru ab sögn Jó- hanns Jónssonar, bónda í Svibholti II, nágranna forset- ans á Álftanesi um 48 hektar- ar ræktabs lands í eigu emb- ættisins. Jóhann nýtir slægj- urnar aballega fyrir hesta. Ing- var heitir ungi maburinn á myndinni. Hann var mættur á gamla traktornum sínum strax á sunnudagsmorguninn, þegar vitað var að nýr húsbóndi kæmi að Bessastöðum. Brakandi þurrkur var þennan morgunn og Ingvar auðsjáanlega ánægð- ur meb störf sín og alla fram- vindu helgarinnar. Bessastaðir og Esjan eru í baksýn. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.