Tíminn - 05.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.07.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 5. júlí 1996 DAGBOK Föstudagur 5 187. dagur ársins -179 dagar eftir. 27. vika Sólris kl. 3.14 sólarlag kl. 23.49 Dagurinn styttist um 4 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. júlí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selíoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánaöargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkj u bætur/ekki Isbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 04. júlí 1996 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðnugengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,89 67,25 67,07 Sterlingspund ....104,39 104,95 104,67 Kanadadollar 49,20 49,52 49,36 Dönsk króna ....11,407 11,471 10,368 11,439 10,338 Norsk króna ... 10,308 Sænsk króna ....10,056 10,116 10,086 Finnskt mark ....14,372 14,458 14,415 Franskur franki ....12,999 13,075 13,037 Belgískur franki ....2,1344 2,1480 2,1412 Svissneskur franki. 53,31 53,61 53,46 Hollenskt gyllini 39,16 39,40 39,28 Þýsktmark 43,94 44,18 44,06 ..0,04377 0,04406 6,285 0,04391 6,265 Austurrískur sch ....16,245 Portúg. escudo ....0,4273 0,4301 0,4287 Spánskur peseti ....0,5223 0,5257 0,5240 Japansktyen ....0,6056 0,6096 0,6076 írsktpund ....107,00 107,68 107,34 Sérst. dráttarr 96,50 97,10 96,80 ECU-Evrópumynt.... 83,37 83,89 83,63 Grfsk drakma ....0,2797 0,2815 0,2806 STI Ö RN U S PÁ fH, Steingeitin /VQ 22. des.-19. jan. Hæhó og dillidó. I dag er skylda að láta sér iíða vel, eins og venja er til á föstudögum. Allt getur gerst í kvöld nema að við getum útilokað að það verði eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu. Hve mörg ungmenni skyldu leiðast út í óreglu vegna þess að sjónvarps- dagskráin er svo ömurleg? Krabbinn 22. júní-22. júlí Pervert í merkinu hittir Herbert utan merkis og taka þeir spjall saman. Herbert mun fyrst spyrja: Já, ert þú pervert já? Og pervert- inn svarar: Já, en ég stefni á að verða merkikert. (Fyrir utan þetta spjall er ekkert að gerast hjá fólki þessa stjörnumerkis). Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. CLjónib rtC^. 23. júlí-22. ágúst Ahúga. Írassívera a follo scratcia. Þýðing: Þig klæjar svolítið í rass- inn í dag. Þú stelst á pöbbinn í kvöld. Köku- keflið mun öðlast sjálfstætt líf. Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú verður Jens í dag. Dettur þér ekkert skárra í hug? f&P Meyjan 1/fySV. 23. ágúst-23. sept. Til hamingju með að vera kom- inn í sumarfrí. &—s Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú nærð góðum afköstum í dag. Ekki síst kúluvarparar. JL, Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú átt ekki afmæli í dag. Nautið 20. apríl-20. maí Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tippikal stressföstudagur þar sem menn leggja geðheilsu sína að veði fyrir að komast 15 mínútum fyrr úr vinnunni. Stjörnurnar mæla með slökun og benda jafn- framt á að þú ert ekki nærri eins mikilvægur og þú telur þig vera. {(Vgl Tvíburamir 21. maí-21. júní Krakkarnir heimta kött á heimilið í dag og þú verður við því. Stjörn- urnar mæla með að þið fáið ykkur haircut. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Banall endir á banölum dálki. Þú verður ástkær og ylhýr í dag. Þú veður áfram eins og naut í flagi í dag og nusar af yxna kvíg- um. Það er alltaf voða gaman. 588 Lárétt: 1 borg 6 lík 7 alda 9 málm- ur 11 komast 12 51 13 sjó 15 hár 16 flott 18 smárit Lóbrétt: 1 menn 2 fljót 3 siglutré 4 samiö 5 blíð 8 nýgræðingur 10 slæm 14 þjálfað 15 landnámsmað- ur 17 flaut Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 mórautt 6 oki 7 sót 9 nái 11 LI12 SS 13 iðu 15 att 16 nes 18 trukkur Lóbrétt: 1 mislitt 2 rot 3 ak 4 uin 5 tvistur 8 óið 10 ást 14 Unu 15 ask 17 ek

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.