Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. júlí 1996 19 Þessi hefbi sjálfsagt fengiö titil- inn Ascothattur ársins '96, ef konungssinnar stundubu svo lágkúrulega samkvœmisleiki. Burbardýrib og hönnuburinn er hin danskœttaba Isabell Kristen- sen. joan Collins leggur stolt sitt ab vebi og ber nafnspjald. Isabell Kristensen var sjálfsagt stabrábin í ab stela senunni þetta árib. A degi tvö bar hún baldursbrá á höfbi og abskorna, nærgœtna dragt á þokkafullu boddíinu. Cegnumreibin ómissandi. Eitt affáum skiptum sem „almúginn" fœr ab berja Betu sína berum augum. Óþekktur mabur er í fylgd Kalla. Drottningarmóbirin hafbi engar áhyggjur af þeim óróa sem guli litur- inn gœti valdib almenningi. 50.000 kampa- vínsflöskur seldar að þessi 200.000 manns sem tipla eða skálma um mótssvæðið þrauki ekki daginn undir barða- miklum höttum eða háleitum pottlokum og glyrnurnar festar á grenjandi hross í eltingarleik — nema með hjálp áfengis. Því er eigi ab leyna aö síðast- nefnda skýringin fellur Speglin- um einna best í geb, en ekki skal fallið í þann pytt að draga of víb- tækar ályktanir af kampaþamb- inu. Því Bretar eru afar konungs- sinnuð þjóð. Má vera að sælan, sem gegnumreið konungsfjöl- skyldunnar í nokkrum hest- vögnum eftir mótssvæðinu vek- ur meðal gesta, sé áfengisvím- unni yfirsterkari. Margir hafa efast um hæfni Karls Bretaprins til að setjast í konungssæti, þegar móbir hans tekur að lýjast. Efasemdir manna munu til komnar vegna van- hæfni hans til að deila rekkju Dí- önu, þeirrar háskalegu konu sem er þungt haldin af Florence Nightingale/Móður Teresu- og Grace Kellyarkomplexnum. Lái honum hver sem vill. En hér skal tíndur fram kostur Kalla og órækt merki um óvenjulega hæfileika hans til konungssetu. Á síðasta ári var hann svo áhuga- samur um veðreiðarnar að hann fór af svæbinu innan klukku- stundar frá gegnumreiðinni. Auk kampavínsins gleyptu gestir í sig 2,5 tonn af nauta- kjöti, 2,25 tonn af laxi, 1,75 tonn af reyktum laxi og 4,500 humra. í SPEGLI TÍMANS Ef marka má tölur um seldar kampavínsflöskur á hinum Kon- unglegu Ascot-veðreiðum í Bret- landi taka mótsgestir ekki út fyr- ir að mæta á staöinn. Þó má túlka þessar tölur á annan veg. Þannig gæti hugsast Tiggy Legge-Bourke, sem Frú Al- heimur, Díana prinsessa, lagbi fæb á. Hún er í fylgd bróbur síns Harry. Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Suöur- landi og aörir göngucjarpar! Fimmvöröuháls — Þorsmörk — einstakt tækifæri Efnt veröur til göngu- og fjölskylduferöar laugardaginn 13. júlí n.k. Lagt ver&ur af sta& með rútu frá eftirtöldum stööum: Kl. 10.00 Fossnesti, Selfossi Kl. 10.15 Skeibavegamót Kl. 10.30 Landvegamót Kl. 10.45 Grillskálinn Hellu Kl. 11.00 Hlí&arendi, Hvolsvelli Kl. 11.20 Heimaland Kl. 11.50 Skógar Tveir möguleikar ver&a í bo&i: 1. Ekiö verður a& skála á Fimmvör&uhálsi og gengiö þa&an í Þórsmörk. 2. Rútan ekur til baka me& viðkomu við Seljavallalaug og þa&an í Þórsmörk. í Þórs- mörk ver&ur dvali& við göngu og leik. Hóparnir hittast í Básum um kl. 17.00. Þar verður sameiginleg grillveisla, sungiö og leikiö. Brottför frá Básum ver&ur um kl. 20.00. Skráning þátttöku og frekari upplýsingar veita: Karl Gunnlaugsson, s. 486-6621 Ólafía Ingólfsdóttir, s. 486-3388 Þorvaldur Guðmundssoh, s. 482-1640 ísólfur Gylfi Pálmason, s. 487-8649 Athugiö a& tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 11. júlí. Þátttökugjaldi ver&ur stillt í hóf og frítt verður fyrir börn 12 ára og yngri. Grillveisla verður innifalin í þátttökugjaldi, en þátttakendur hafi með sér annaö nesti. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... ■BOROIN OKKAR OG BÖRNIN I UMFERDINNI” JC VÍK Falleg 2ja herb. íbúð til sölu Falleg 2ja herb. íbúb til sölu í góðu steinhúsi f mi&borg Reykjavíkur. Öll nýlega endurnýjub. Svalir út frá stofu með útsýni til sjávar. Laus. S. 562 3477. i} Ástkær móbir mín, tengdamóbir og amma Katrín Ólafía Oddsdóttir Álfhólsvegi 8A Kópavogi verbur jarbsungin frá Kópavogskirkju þribjudaginn 9. júlí kl. 13.30. Oddur B. Grímsson Herdís Einarsdóttir Katrín Oddsdóttir Valdimar Harbarson Hreibar Oddsson Eyrún Oddsdóttir s_____________________________________________________________> Öllum þeim, er heibrubu minningu okkar ástkæru Helgu Soffíu Þorgilsdóttur fyrrverandi yfirkennara þökkum vib vináttu og hlýhug vib fráfall og útför hennar og óskum þeim gubsblessunar. Sérstakar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaba fyrir frábæra umönnun, góbvild og hlýju gegnum árin. Gunnfinnna Þorsteinsdóttir Green Harry W. Green Valgerbur Þorsteinsdóttir Jón Helgason Valmundur Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.