Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 12
12 Þriöjudagur 9. júlí 1996 DAGBÓK Þribjudagur 9 191. dagur ársins-175 dagar eftir. 2 8 .vika Sólris kl. 3.24 sólarlag kl. 23.40 Dagurinn styttist um 5 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. júlí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvóldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: SeHoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. jÚIÍ 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalffeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 08. júlí 1996 kl. 10,49 Bandarikjadollar.... Sterl ingspund.... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllinl. Þýskt mark........ (tölsk Ifra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar ....67,22 67,58 67,40 ..104,38 104,94 104,66 ....49,02 49,34 49,18 ..11,399 11,463 11,431 . 10,284 10,344 10,314 ..10,028 10,088 10,058 ..14,377 14,463 14,420 ..12,983 12,059 13,021 ..2,1322 2,1458 2,1390 ....53,16 53,46 53,31 ....39,14 39,38 39,26 ....43,90 44,14 44,02 0,04372 0,04401 0,04386 ....6,238 6,278 6,258 ..0,4270 0,4298 0,4284 ..0,5216 0,5250 0,5233 ..0,6053 0,6093 0,6073 ..107,04 107,72 107,38 ....96,65 97,25 96,95 ....83,23 83,75 83,49 ..0,2797 0,2815 0,2806 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Akveðinn aðili er að reyna að hafa áhrif á þig, núna. Það er stjörnuspámaður Tímans og þú skalt varast að treysta honum. Vatnsberinn yf 20. jan.-18. febr. Þú ert litt gefinn fyrir að iáta segja þér fyrir verkum, en það kemur þér ekki í koll í dag. T.d. trúirðu því ekki að þú verðir van- heill og öglí í dag, þótt stjörnurn- ar spái því. Þú ert á förum eitthvert og í stöð- unni er við hæfi að ferðast í loft- inu. Nóttin kemur á óvart. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú tekur vinnuna heim með þér í kvöld, en henni finnst þú leiöin- legur og neitar frekari kynnum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Þetta er heitasti þriðjudagur sum- arsins í yfirfærðri merkingu. Þú kraumar í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ef þú átt barn/börn, skaltu leika við þau í dag og segja þeim að þér þyki vænt um þau. Eftir nokkur ár verðurðu orðinn svo inni í þér að þú getur ekki stunið því upp. Vogin 24. sept.-23. okt. Að eðlisfari ertu nískur maður og lítill arður gleöur þig meir en annað fólk. Stundaðu innkaup í dag; einhver gefur þér vitlaust til baka. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður komplexeraður í dag. Nó Dóra Wonder með þessi eyru. Tvíburamir 21. maí-21. júní Lítið var og lokið verður. Ef þú hefur ekki gert neinar væntingar til dagsins í dag, er það hið besta mál. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður kynhungraður í dag, enda langt síðan þú hefur haft meyrt kjöt á milli tannanna. Var- astu þó að krydda villibráðina um of. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Það veröur ekki afgangur af þér að loknum þessum degi. Frúin er með hræðileg plön. Þú ættir að stunda andans íþróttir meira en þú gerir. Ekkert er mikil- vægara en frjór hugur, nema þá ef til vill að detta í það og láta eins og fíbbl. 590 Lárétt: 1 land 6 þýfi 7 þúfna 9 spott 11 leit 12 hvílt 13 vínstofa 15 lúð 16 straumkast 18 sprengi- efnið Lóbrétt: 1 söfnun 2 dimmvibri 3 þvoði 4 öfug röð 5 eð 8 illt árferði 10 þrír eins 14 fljótið 15 eymsli Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 rostung 6 kám 7 grá 9 ell 11 ná 12 ID 13 iða 15 æði 16 Pál 18 griðung Lóbrétt: 1 rigning 2 ská 3 tá 4 uml 5 gelding 8 ráð 10 lið 14 api 15 ælu 17 áð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.