Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 13
Þri&judagur 9. júlí 1996 13 Framsóknarflokkurínn Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngucjarpar! Fimmvörbuháls — Þorsmörk — einstakt tækifæri Efnt verbur tll göngu- og fjölskylduferbar laugardaginn 13. júlí n.k. Lagt verbur af stab meb rútu frá eftirtöldum stöbum: Kl. 10.00 Fossnesti, Selfossi Kl. 10.15 Skeibavegamót Kl. 10.30 Landvegamót Kl. 10.45 Grillskálinn Hellu Kl. 11.00 Hlíbarendi, Hvolsvelli Kl. 11.20 Heimaland Kl. 11.50 Skógar Tveir möguleikar verba í bobi: 1. Ekib verbur ab skála á Fimmvörbuhálsi og gengib þaban í Þórsmörk. 2. Rútan ekur til baka meb vibkomu vib Seljavallalaug og þaban í Þórsmörk. í Þórsmörk verbur dvalib vib göngu og leik. Hóparnir hittast í Básum um kl. 17.00. Þar verbur sameiginleg grillveisla, sungib og leik- ib. Brottförfrá Básum verbur um kl. 20.00. Skráning þátttöku og frekari upplýsingar veita: Karl Gunnlaugsson, s. 486-6621 Ólafía Ingólfsdóttir, s. 486-3388 Þorvaldur Gubmundsson, s. 482-1640 ísólfur Gylfi Pálmason, s. 487-8649 Athugib ab tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 11. júlí. Þátttökugjaldi verbur stillt í hóf og frítt verbur fyrir börn 12 ára og yngri. Grillveisla verb- ur innifalin í þátttökugjaldi, en þátttakendur hafi meb sér annab nesti. Framsóknarmenn Suöurlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib verbur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN "BORGIN OKKAR OO BÖRNIN f UMFERÐINNP JC VÍK 1f Elskulegur eiginmaður minn, fabir okkar, tengda- faðir og afi Borgþór Björnsson frá Grjótnesi sem lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þann 4. júlí verbur jarbsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 12. júlí kl. 15.00. Inga Erlendsdóttir fchanna Borgþórsdóttir Haukur Bjarnason 3aldur Borgþórsson rlendur Haukur Borgþórsson Oddbjörg Fribriksdóttir (largrét Borgþórsdóttir Grétar Magnússon og barnabörn Elskuleg móbir okkar, tengdamóbir, amma og langamma Kristín Sæmundsdóttir frá Miö-Mörk, V-Eyjafjöllum Kirkjuhvoli, Hvolsvelli lést í Sjúkrahúsi Suburlands laugardaginn 6. júlí. Sæmundur Sveinbjörnsson Sigurjón Sveinbjörnsson Gubrún Sveinbjörnsdóttir Gubbjörg Sveinbjörnsdóttir Sigurbjörn Sveinbjörnsson Gísli Sveinbjörnsson Ásta Sveinbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ragnhildur Ólafsdóttir jóna Gerbur Konrábsdóttir Ágúst Oddur Kjartansson Karl S. Karlsson Sigurlín Sigurbardóttir Gubjón jónsson j Sýnir þor sitt í verki og babar sig í grœbgislegri abdáun úlfsins. Griöastaður úlfa Ekki dytti mörgum í hug að setja þyrfti á stofn griðagarð úlfa. Brigitte Bardot er einmitt ekki eins og fólk er flest og opnaði því slíkan griðagarð í Frakklandi fyrr í sumar. / rómantískri hestakerru á ferb um úlfalandib. Bardot klippir á borbann og vígir þar meb griblandib. í SPEGLI TÍIVIANS Dýraverndunarsamtök leik- konunnar greiða um 60.000 pund til að styðja við upp- byggingu griðlandsins, en Brigitte fékk þessa flugu í koll- inn eftir aö hafa bjargað 80 úlfum frá því að verða loðfeld- Þó skömm sé frá að segja, er garðurinn ekki opinn almenn- ingi, heldur fá úlfarnir aö stunda sitt líferni í þágu vís- indanna, því í griðagaröinum verður miðstöð fyrir rann- sóknir á úlfum. lifir enn Forræðisdeilan milli Woody Al- len og fyrrum sambýliskonu hans til 12 ára, Miu Farrow, stendur enn, því Woody telur sig eiga rétt á að heimsækja son þeirra Seamus, sem áður kallað- ist Satchel, en hann er nú átta ára gamall. Deilan hófst fyrir fjórum ár- um þegar Mia ásakaði Woody fyrir misnotkun á börnum og leikstjórinn lýsti yfir ást sinni, þ.e. holdlegri, á ættleiddri dótt- ur sinni Soon-Yi Previn, sem er nú aldarfjórðungsgömul. Mia er mikill réttlætissinni og þessa dagana hefur hún ljáð stuðning sinn við að halda á lofti minningunni um Önnu Frank, gyðingastúlkunnij sem lést í höndum nasista í síðari heimsstyrjöld. Anna heföi náð eftirlauna- aldri þann 12. júní, ef hún hefði lifað. Það var í afmælismóttöku í Önnu Frank- miðstöðinni í New York sem Mia hitti Miep, kon- una sem leyndi Önnu og fjöl- skyldu hennar fyrir nasistunum. Það var Miep sem fann dagbæk- ur Önnu og ljósmyndir og kom þeim á framfæri. Woody lallar í réttarsalinn ísíb- mmrtmgu Onnu Frank a lofti. ustí7 f'w ^ áfangQ fÁrrœájs. | deilu hans og Miu Farrow. isdeilan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.