Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.07.1996, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. júlí 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 REGNBOGBNN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Símí 551 9000 SCREAMENS ALGER PLÁGA Gallerí Regnbogans Tolli „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME Frábær mynd þar sem gert er grín af svertingjamyndum síðustu ára eins og „Boys in the Hood“ og „Menace II Society". Sýnd kl. 5, 7, 9og11. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mín'útur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýndkl.5, 7,9og11. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb &Dumber“, „Ace Ventura 1-2“, „The Mask“) og Matthew Broderick („Clory“, „The Freshman", „Ferris Bueller’s Day off“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, . Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ijóskum í „Two Much“. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.10. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl 5 og 7. CITY HALL OF1996! John Coitoron, KCAI-TV/ IOS ANGUfS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CUTTHROAT ISLAND NY MYNDBÖND To Die For ★★★ Kidman í essinu sínu To Die For Abalhlutverk: Nicole Kidman, Matt Dillon Leikstjóri: Gus Van Sant Sam-myndbönd1996 99 mín., b.i.12 ára Suzanne (Nicole Kidman) er haldin heims- frægðaráráttu. Þegar hún hefur tekið þá ákvörðun, getur ekkert stöðvað hana og eru meðulin sem hún beitir oft af eitraðri sort- inni. Eiginmaður hennar Larry (Matt Dillon) verður fórnarlamb þessa metnaðar, svo og flestir aðrir sem tengjast hinni hættulegu Suzanne. í stuttu máli er To Die For afar spræk kvik- mynd, þar sem gott handrit, hnyttin efnis- tök og ágætur leikur fer saman. Kidman slær í gegn með túikun sinni og er undirrituðum til efs að hún hafi nokkru sinni staðiö sig betur. Hún átti Golden Globe verðlaunin skilið. Íronía „karríerkonunnar" er sett fram af Gus Van Sant leikstjóra á svalan, en ekki yf- irgengilegan máta. Þótt undirtónninn sé al- varlegur, skipar myndin sér helst sess í flokki svartra kómedía. Þá er lokafléttan bráðsnjöll og alls ekki fyrirsjáanleg. Að síðustu má geta þess að tónlistin er feikilega snjöll og gefur strax í upphafi fyrirheit um góða stund. -BÞ r-,, ^... haskÓlabio Sfmi 552 2140 Frumsýning BARB WIRE mm» iidiiiii t i! is H.TISN ,111,», ,«UN„|U» HINUH Pamela Anderson, skærasta stjanan í lífvarðahópnum í Strandvörðum „Baywatch" þreytir hér frumraun sina í hlutverki BARB WIRE, mannaveiðarans íturvaxna sem einnig rekur einn svakalegasta töffarabar i'yrr og síðar. Myndin er hlaðin nýjustu tæknibreilum sem völ er á ásamt þeim tryllingslegustu áhættuatriðum sem biógestir munu sjá á þessu ári! Enda hélt David llogan um taumana, best er þekktur fyrir að hafa stýrt upptökum á áhættuatriðum í BATMAN FORKVER og AI.IEN 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! DÍAD-WLOVIfiG lil* Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sinu sem Drakúla greifi í sprenghlaigilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mcl Brooks. Nielsen og Brooks gera hér stólpagrín að þjóðsögunni um blóðsuguna ógurlegu. Þú munt aldrei lita blóðsugur sömu augum eftir þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 12 ÁRA GANGVERKSMYS INNSTI OTTI FUGLABURIÐ LOCH NESS TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5. ,S/LA/BÍ©l|f SAM\ :lNII[i g3L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 KLETTURINN SPY HARD ((HÆPNASTA SVAÐI) THE DROP-DEAQ THRILL RIDE QF.THE YEAR! *ÍA % * t<M * JeL'i BAKG OM FQR % BEAR lilFEf -’THE ROCK ISIMCSTSEEr Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16ára. o-SL-o ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. BlÓHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE CABLE GUY FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! I anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd kl. 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 5, 7,9 og 11. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. IIIIIIIIIIXI DEAD PRESIDENTS Hann vantar vin, hvaö sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX. B.i. 12 ára. SPY HARD (j HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I' THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. “T8E 80CI' ' *MK8Wrð8 -\ mmtr -mmnamm w thi §raö*s sca: AHðRmaUTSO!' U«N Mltðt-M lO C0RÍRIERV CAOE HftRRXS TILBOÐ 300 KR. 9. B.i. 14 ára. TOYSTORY TILBOÐ 300 KR. Sýnd m/ísl. tali kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.