Tíminn - 11.07.1996, Side 12

Tíminn - 11.07.1996, Side 12
12 Fimmtudagur 11. júlí 1996 DAGBÓK Fimmtudagur 11 193. dagur ársins -173 dagar eftir. 28. vlka Sóiris kl. 3.30 sólarlag kl. 23.35 Dagurinn styttist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-. nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. júlí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argreíöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrísþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 10. júlí 1996 kl. 10,48 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,09 67,45 67,27 Sterllngspund ...103,98 104,54 104,26 Kanadadollar 49,00 49,32 49,16 ...11,416 11,482 10,338 11,449 10,308 Norsk króna .. 10’278 Sænsk króna ...10,043 10,103 10,073 Flnnskt mark ...14,375 14,461 14,418 Franskur trankl ...12,987 13,063 13,025 Belgískur franki ...2,1343 2,1479 2,1411 Svlssneskur franki... 53,10 53,40 53,25 Hollenskt gyllini 39,19 39,43 39,31 Þýsktmark 43,98 44,22 44,10 ítölsk líra .0,04368 0,04396 0,04382 Austurrískur sch 6,247 6,287 6,267 Portúg. escudo ...0,4278 0,4306 0,4292 Spánskur peseti ...0,5225 0,5259 0,5242 Japansktyen ...0,6092 0,6132 0,6112 írskt pund ...106,67 107,33 107,00 Sérst. dráttarr 96,68 97,28 96,98 ECU-Evrópumynt 83,29 83,81 83,55 Grísk drakma ...0,2798 0,2816 0,2807 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. H58 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú munt hagnast snögglega, ef þú fylgir ákveðnu máli eftir. Þó er ekki allt fengið með því, enda verður margur af eðlum api. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert búinn að taka út þinn skammt í skemmtanalífinu upp á síðkastið og tími til kominn að hægja á. Helgin hefst ekki á fimmtudegi, Jens. Það er ákveðinn drungi í kringum þig, en brátt fer að rofa til. Þér farnast betur með því að hugsa hvert skref til enda áður en það er stigið. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Það er fátt um þennan dag að segja og þú hefðir getað sleppt því að lesa stjörnuspána í dag. Það er nú bara þannig. Fiskamir 19. febr.-20. mars Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það styttist í að þú verðir að taka ákvörðun um ferðalag. Spurning um aö fara í rassgat? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú fellur um sjálfan þig í dag. Verðugur keppinautur enívei. Nautið 20. apríl-20. maí Hafinn er dagur mikilla verka og mun þér verða launað ríkulega, ef þú heldur vel á spöðunum. Ann- ars skaltu spá í tígulinn. Óvenju frjór tími fer nú í hönd, en það skeið varir stutt. Því ætt- irðu að vera jafn iðinn og þér er mögulega unnt og nota hverja stund. Léttur í lund. Vogin 24. sept.-23. okt. Þér finnst sem þú standir frammi fyrir tveimur kostum, báöum slæmum, og átt erfitt með að velja á milli. Lausnin felst í að velja hvorugan. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tvíburamir 21. maí-21. júní Það sér fyrir endann á áralöngu deilumáli, sem snert hefur bæði þig og þína. Þú skalt ekki hugsa þig um tvisvar, heldur þrýsta þá sáttahönd sem þér verður boðin. Þessi tími er sérstaklega heppileg- ur fyrir þá sem tengjast listum, sérstaklega myndlistaspírur. Skap, Jens, sem aldrei fyrr. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður langflottastur í dag. Það er óvænt. 592 Lárétt: 1 lífsskeið 6 slæ 7 álít 9 sár 11 eyja 12 lindi 13 egg 15 óhreinki 16 til þessa 18 angandi Lóðrétt: 1 frændi 2 slæm 3 drykk- ur 3 bardaga 5 ásjónu 8 vafi 10 veiðarfæri 14 ven 15 elska 17 efni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þvottur 6 dái 7 öld 9 lóu 11 ná 12 RS 13 gný 15 bót 16 ról 18 ráðkænn Lóbrétt: 1 þröngur 2 odd 3 tá 4 til 5 raustin 8 lán 10 óró 14 ýrð 15 blæ 17 ók

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.