Tíminn - 11.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.07.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 11. júlí 1996 HVAÐ ER A SEYÐI LEIKHUS Hana-nú í Kópavogi í kvöld, fimmtudag, kl. 20 verður lagt af stað frá Gjábakka í heimsókn til Rögnu S. Gunnars- dóttur og Sveinbjörns Jóhanns- sonar í sumarbústað þeirra í Vatnsendalandi. Grill, gleði og glaumur. Pantanir í síma 554 3400. Sumarútsölur í Kringlunni í dag, fimmtudag, hefja flestar verslanir í Kringlunni sumarút- sölur. Útsölurnar byrja með fullu trukki þetta sumarið og er óhætt að segja að neytendur geti gert góð kaup í Kringlunni. Dæmi eru um allt að 70% afslátt og því ætti enginn að láta þetta tækifæri framhjá sér fara. í Kringlunni má t.d. gera góð kaup á herrafatnaði, kvenfatn- aði, barnafatnaði, íþróttafatn- aði, skófatnaði og einnig gjafa- vörum svo dæmi séu nefnd. Við Kringluna eru um 2000 ókeypis bílastæði fyrir viðskipta- vini Kringlunnar. Éinnig er boð- ið upp á barnagæslu, Ævintýra- Kringluna á 3. hæð, en þar geta börn frá 2-8 ára aldri leikið sér á meðan foreldrarnir versla. Sumarútsölutímabil verslana í Kringlunni stendur yfir frá 11. júlí til 17. ágúst, en rétt er að taka fram að sumar verslanir BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Eutopcar byrja seinna og/eða hætta fyrr. Akureyrl: Brunahanar á Túborgdjassi Eins og venjulega á fimmtu- dögum á Listasumri verður Tú- borgdjass Listasumars og Café Karolínu í Deiglunni. í kvöld, 11. júlí, leikur djasskvartettinn Brunahanar í Deiglunni og er það í fyrsta sinn sem hin ný- stofnaða sveit kemur fram opin- berlega, þó að liðsmenn hennar hafi leikið saman um hríð. Kvar- tettinn skipa: Jóel Pálsson, sax- ófónn, Kjartan Valdemarsson, píanó, Einar Valur Scheving, trommur, og Þórður Högnason, kontrabassa. Tónleikarnir hefj- ast kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. Síbdegistónleikar á Ingólfstorgi Síðdegistónleikar á vegum Hins Hússins verða á Ingólfs- torgi á morgun, föstudag, frá kl. 17 til 18. Fram koma hljóm- sveitirnar Maus og Botnleðja. Ef veður verður leiðinlegt, verða tónleikarnir í aðalsal Hins Hússins. Hunang í Gjánni Hljómsveitin Hunang mun á morgun, föstudag, koma fram í Gjánni á Selfossi og leika öll helstu stuðlög sögunnar fyrir dansþyrsta Sunnlendinga. Sveit- in mun stíga á svið í kringum miðnættið og leika fram undir morgun ef stemning leyfir. Hunang er nýkomin úr hljóð- veri þar sem sveitin tók upp efni, sem bráðlega mun fara að heyrast í ljósvakamiðlum lands- manna. Hljóðversvinnan ásamt mikilli æfingatörn er liður í undirbúningi fyrir verslunar- mannahelgina þar sem slegið verður upp dansleikjum í Bjark- arlundi. Hunang skipa þeir Karl Örv- arsson söngvari, áöur í Stuð- kompaníinu, Jakob Jónsson gít- arleikari og Jóhann Ingvason hljómborðsleikari, báðir fyrrver- andi Skriðjöklar, Hafsteinn Val- garðsson bassaleikari sem spilaði með Rokkabillýbandi Reykjavík- ur og trommarinn Ingólfur Sig- urðsson sem gerði garðinn fræg- an með Síðan Skein Sól og Plá- hnetunni. Fyrirlestur í VR II, Hjarbarhaga 2-6 Guðrún Sævarsdóttir heldur Tryggvi V. Líndal mun lesa upp Ijób ásamt Önnu S. Björnsdóttur á veit- ingastabnum Lœkjarbrekku á sunnudaginn. fyrirlestur um rannsóknarverk- efni sitt til meistaraprófs í eðlis- fræði á morgun, föstudag, kl. 15 í stofu 158 í VR II, Hjarðarhaga 2-6. í fyrirlestrinum fjallar Guðrún um gasmeðhöndlun á álbráð og áhrif hennar á agnir og dreif- ingu agna í málminum. Þessi at- riði verða æ mikilvægari með auknum kröfum um gæði áls, til dæmis í flugvélaiðnaði. Umsjónarkennari Guðrúnar hefur verið Þorsteinn I. Sigfús- son prófessor. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum meðan húsrúm leyfir. Opnun hjólabretta- garbs og stórtónleikar Laugardaginn 13. júlí verður hjólabrettagarður BFR (Brettafé- lags Reykjavíkur) opnaður uppi á þaki Faxaskála og BFR form- lega sett á stofn. BFR er ætlað að starfa sem hagsmunasamtök brettalýðs í Reykjavík, halda mót, standa fyrir ýmiss konar uppákomum o.s.frv. Hjólabrettagarðurinn uppi á þaki Faxaskála hefur verið í byggingu að undanförnu og hann samanstendur af ýmiss konar pöllum og þrautum. Dagskráin á laugardag byrjar kl. 14. Boðið verður upp á grill og drykki. Fjöldinn allur af lista- mönnum kemur fram. Hljómsveitirnar Maus, Stjörn- ukisi og Tractor, plötusnúðarnir DJ Kári og DJ Richard og DJ Heimir og DJ Kynvilli perform- era. Tímaritib Bókasafnib komib út Út er komið tímaritið Bóka- safnið, 20. árgangur 1996. Að útgáfu blaðsins standa Bóka- varðafélag íslands, Félag bóka- safnsfræðinga og bókafulltrúi ríkisins. Efni Bókasafnsins er fjölbreytt að venju og áhersla lögð á að birta greinar sem tengjast tölvu- væðingu og nýjum miðlum á bókasöfnum. Sérstaklega er fjall- að um tvö samhæfð bókasafns- kerfi, Feng og Gegni. Einnig eru greinar um Internetið, heima- síður og grein um tölvuvæðingu íslenskra bókasafna. Þá eru í blaðinu fjölmargar greinar um almenningsbókasöfn, auk ann- arra greina á léttari nótum. Forsíða blaðsins er að þessu sinni listaverk eftir Guðrúnu Hannesdóttur bókasafnsfræð- ing. Blaðið er 84 síður í A-4 broti og er það til sölu m.a. í Þjón- ustumiðstöð bókasafna. Ljóbskáld á Lækjar- brekku Anna S. Björnsdóttir og Tryggvi V. Líndal munu lesa LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 i>Í Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra sviö kl. 20.00 Stone free eftir Jim Cartwright. Handrit: Gunnar Cunnarsson Leikstjori: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Asta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga jónsdóttir. Frumsýning á morgun 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala aogöngumi&a hafin Mi&asalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokað á mánudögum Tekiö er á móti mi&apöntunum í sima 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Grei&slukortaþjónusta. upp úr ljóðum sínum á sunnu- dag, 14. júlí, kl. 14.30. Verður það á veitingahúsinu Lækjar- brekku við Bankastræti. Þau Anna og Tryggvi hafa bæði gefið út nokkrar ljóðabæk- ur, og eru félagar í Rithöfunda- sambandi íslands, sem ljóðskáld og greinahöfundar. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími: 561 6262 alla virka daga frá kl. 16- 18. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. cnmfif Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa að vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- abar eöa skrifabar greinar rfg? &£^ ^^i&xyffatvtt geta þurft ab bíba birtingar vegna anna vib innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur © ll.júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Baen: Séra Stína Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sógu, Camli Lótan 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hi& Ijósa man 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Gu&amjöður og arnarleir 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Víösjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orbkvöldsins^ 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fimmtudagur n.júií 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (430) (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Leiðin til Avonlea (4:13) (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Fóstur framtíbar (Twice Born) Bresk heimildarmynd sem sýnir lækna fjarlægja 24 vikna fóstur úr móburkviði, gera á því að- gerö og koma því svo fyrir aftur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 21.35 Matlock (13:20) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- manninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Ljósbrot (5) Valin atriði úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Fjallað veröur um fegurðarímyndina, )ón Gnarr og Sigurjón KJartansson segja fólki til um hegðun, atferli og framkomu, farib verbur í svitabab í Ellibaárdalnum og hljómsveitin Kuml tekur lagib. Kynnir erÁslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur n.júií ^B 12.00 Hádegisfréttir fMnjfjnn 12.10 Sjónvarpsmarkabur- ^T. 13.00 Ævintýri Mumma 13.15 Skot og mark 13.40 Heilbrigb sál í hraustum líkama 14.05 Efasemdir 15.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 16.00 Fréttir 16.05 í tölvuveröld 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Erilborg 17.20 Vinaklíkan 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Blanche (8:11) 20.55 Hjúkkur (21:25) (Nurses) 21.25 99ámóti 1 (5:8) (99to1) 22.20 Gerb myndarinnar The Gable Guy (The Making of The Gable Guy) 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.15 Efasemdir (Treacherous Crossing) Lokasýning 00.45 Dagskrárlok Fimmtudagur m n.júií 17.00 Spítalalíf (MASH) f iQÚri 17.30Taumlaustónlist ^J **7" ¦ 20.00 Kung Fu 21.00 Stríbsmennirnir 22.45 Sweeney 23.35 Játningar 01.05 Dagskrárlok Fimmtudagur n.júií 18.15 Barnastund 19.00 Úlala | 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svið- ið 20.40 Central Park West (19:21) 21.30 Hálendingurinn 22.20 Laus og liðug 22.45 Lundúnalíf (11:26) 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar (7:23) 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.