Tíminn - 12.07.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.07.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. júlí 1996 7 Hér eru dœmi um nýja merkingu landflutningabíla. Onúmerub skilti tákna flutning á hœttulegri stykkjavöru. Efri talan á númera- skiltunum er ADR-hœttunúmer, og segir til um hvers eölis hættan er, og nebri talan er sérstök tala sem Sameinubu Þjóbirnar gefa hættu- legum efnum. X VARÚÐ —hættuieqt Varnabarmerki á umbúbir utan um efni sem ætlub eru til afnota fyrir ein- staklinga eba á vinnustöbum. Beöiö eftir aö Dómsmálaráöuneytiö gefi út reglugerö byggöa á EES um landflutninga á hœttulegum varningi: Stórlega hertar kröfur Til stendur af hálfu Dóms- málará&uneytisins aö sam- þykkja nýjar reglur, svokallaö- ar ADR- reglur, um landflutn- inga á hættulegum varningi. Reglur þessar munu frá og meö næstu áramótum gilda á öllu Evrópska efnahagssvæö- inu (EES) bæöi í flutningum milli landa og innan allra aö- ildarlandanna, þ.á m. á ís- landi. Um er aö ræöa reglur er varða stórbættar merkingar á flutn- ingabílum, auknar kröfur varð- andi meðferð efna og farms, og bætta starfsþjálfun ökumanna. Merkingarnar eru hugsaðar sem upplýsingar fyrir almenning, björgunarðaðila og alla þá er starfa að flutningunum. Reglur um flutninga á sjó og í lofti byggja nú þegar á alþjóölegum samþykktum. Til að öðlast rétt- indi sem stjórnendur ökutækja sem flytja hættulegan farm, verða menn hinsvegar að sækja sérstök námskeið hjá Vinnueft- irliti ríkisins. Að sögn Helga Jenssonar hjá Hollustuvernd ríkisins vom fyr- ir tveimur árum samþykktar af ýmsum hlutaðeigandi aðilum, svokallaðar verklagsreglur sem að miklu leyti voru byggðar á ADR-reglunum. Fyrir þann tíma var engin ein stofnun sem hafði með samræmingu þessara mála að gera, og því ríkti nokkur los- arabragur á reglum um land- flutninga innanlands. Verklags- samningarnir og ADR- reglurnar bæta hinsvegar úr brýnni þörf. í tilefni þessa hefur verið gefið út veggspjald með upplýsingum um allar helstu merkingar. Veggspjöldunum á svo að dreifa til opinberra aðila er tengjast björgunarstörfum, og einkafyr- irtækja er að flutningum koma. Helgi sagði að oft væru alvarleg- ir misbrestir á því að þeir sem ynnu á hafnarsvæðum og við flutning varnings frá höfnum þekktu merkingarinnar. Efnin koma yfirleitt til landsins, eink- um til Reykjavíkur af sjó, og fara síðan þaðan út á landsbyggðina. Þó svo Dómsmálaráðuneytið sé ekki enn búið að gefa út reglugerðina, þá segir Helgi að flestir olíubílar séu komnir með merkingar. Hinsvegar sé nokk- uð um það að bílstjórar séu ekki enn búnir að afla sér viðkom- andi réttinda, enda erfitt að heimta starfsþjálfun á meðan ekki er búið að samþykkja regl- urnar. -sh Þriöjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar: Stefán Örn sellóleikari Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Olafs- sonar þann 16. júlí kl. 20.30 flytur Stefán Örn Arnarson, sellóleikari, einleiksverk eft- ir Paul Hindemith, Atla Heimi Sveinsson og Benjam- in Britten. Stefán hóf ungur nám í sellóleik, stundaði nám við Tónmenntaskólann í Reykja- vík frá 14 ára aldri. Að loknu einleikaraprófi fór Stefán í mastersnám við University of Michigan. Að því loknu starf- aði hann með sinfóníuhljóm- sveitum ytra og kenndi við tónlistarskóla. Stefán hefur tekið við stöðu sem sellókenn- ari við Tónlistarskólann á Ak- ureyri og er ráðinn sem fyrsti sellóleikari í Sinfóníuhljóm- sveit Norburlands. Hann er kominn í fimm manna úrslit Tónvakans, tónlistarkeppni Ríkisútvarpsins, í sumar. Vinnmgar t 7. FLOKKUR1996 21717 21719 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 fTromp) 27614 29797 35060 53706 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 684 20277 25652 28770 48566 12671 22232 26385 36177 51809 14078 23123 28410 37439 52386 Kr, 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 1820 6644 9696 15780 23133 26912 31400 36665 44264 46431 54724 27« 6810 10105 16400 23555 27919 31420 40353 44479 49462 55770 3863 7986 10277 17062 24366 28465 31494 40448 45263 49593 56114 «87 8745 10790 17436 24621 28884 33572 42639 45420 51696 57263 5382 9159 11764 17496 25240 29424 34830 42957 45844 53386 57988 5444 9339 14020 17518 26379 29499 34992 43987 46001 53765 59190 5567 9600 14772 18896 26817 30816 35968 44027 46080 53999 Kr. 15.000. Kr. 75.000 ITronw) 54 4144 6841 13788 18360 22966 27410 30522 34890 36784 43000 47473 50713 54682 92 4195 9023 13886 18410 22967 27451 30574 34914 38800 43133 47635 50723 54786 US 4235 9028 13889 18411 23000 27483 30617 34944 38812 43165 47718 50802 54845 177 4317 90U 14190 18498 23142 27505 30636 35154 39010 43213 47745 50899 54866 198 4393 9101 14234 18538 23346 27588 30674 35172 39028 43335 47782 50989 54969 284 4510 9118 14405 18612 23358 27589 30677 35207 39034 43400 47799 51039 54987 377 4634 9133 14442 18696 23455 27834 30683 35211 39047 43436 47850 51209 55117 392 4807 9201 14554 18702 23464 27499 30695 35245 39104 43493 47875 51220 55219 415 4833 9497 14568 18733 23508 27705 30730 35298 39141 43655 47962 51235 55449 459 4887 9509 14577 18738 23561 27745 30747 35335 39152 43730 48020 51239 55454 470 4934 9582 14621 18775 23866 27770 30811 35382 39200 43832 48146 5131? 55548 724 4948 9487 14635 18780 23904 27797 30977 35402 39233 43859 48151 5134B 55678 802 5179 9724 14840 18816 23937 27804 31002 35515 39377 43884 48197 51391 55756 803 5193 9813 14851 18868 24054 27608 31130 35412 39444 43922 48364 51505 55764 894 5309 9981 14936 18899 24116 27813 31264 35458 39518 44005 48443 51515 55819 950 5329 10212 14970 19252 24146 27829 31447 35491 39531 44318 48452 51517 55990 972 5383 10347 15036 19270 24302 27837 31464 35714 39557 44329 48454 51576 56000 1000 5423 10424 15037 19380 24304 27841 31478 35724 39589 44357 48479 51748 56180 1019 5480 10500 15137 19394 24326 27847 31485 35738 39413 44371 48496 51788 56363 1100 5572 10520 15183 19395 24422 27913 31530 34030 39447 44551 48631 51837 56390 1133 5733 10552 15351 19397 24477 27934 31882 34077 39755 44635 48673 51851 56464 1192 5794 10473 15360 19453 24519 27948 31975 34274 40001 44660 48692 51898 56613 1253 5810 10835 1542? 19500 24577 28034 31977 34497 40035 44677 48778 51998 S6632 1280 5871 10881 15496 19511 24629 28053 32007 34420 40045 44708 48808 52209 56669 1348 5950 10885 15515 19526 24643 28074 32071 34454 40141 44865 48809 52221 56812 1371 6032 10990 15702 19646 24656 28078 32095 34705 40213 44896 48876 52261 56822 1514 4293 10998 15870 19766 24693 28134 32116 34729 40248 44900 48937 52312 56840 1587 4335 11045 15983 19787 24702 28204 32126 34740 40438 44901 48952 52326 56869 1409 4342 11133 16112 19797 24730 28223 32296 34753 40544 44962 48956 52380 56878 1474 4344 11140 16195 19941 24748 28243 32354 34774 40441 45051 48969 52439 56885 1844 4515 11212 16282 20168 24793 28274 32395 34908 40818 45099 48981 52460 56950 1944 4547 11242 16319 20275 24804 28395 32442 34957 40922 45302 49005 52493 57076 2045 4570 11307 16379 20298 24901 28451 32480 34980 40941 45510 49162 52543 57120 2048 4474 11387 16431 20393 25070 28444 32619 37041 40950 45558 49260 52606 57144 2107 4478 11392 16447 20579 25108 28547 32738 37111 40991 45603 49270 52770 57397 2114 4728 11411 16507 20634 25118 28458 32767 37192 41131 45755 49289 52772 57408 2149 4775 11528 16529 20653 25174 28494 32904 37288 41174 45785 49300 52796 57415 2182 4784 11777 16560 20672 25227 28703 32933 37294 41202 45817 49329 52902 57478 2235 4934 11888 16608 20674 25287 28740 32973 37372 41275 45890 49427 52924 57513 2251 4938 11892 16674 20711 25294 28842 32975 37444 41344 45984 49447 52945 57705 2321 7013 12034 16717 20846 25311 28898 32997 37487 41372 46020 49485 53024 57765 2384 7047 12145 16782 20895 25469 28923 33064 37544 41394 46116 49570 53043 57842 2512 7274 12185 16877 20939 25516 28957 33102 37590 41440 46223 49603 53094 57872 2584 7405 12212 16920 21011 25527 28944 33120 37411 41423 46276 49616 53108 57919 2409 7447 12254 16944 21040 25961 29028 33171 37717 41720 46344 49447 53119 58014 2413 7440 12317 16983 21242 26016 29090 33189 37792 41940 46385 49657 53254 58204 2421 7494 12430 17043 21245 26098 29104 33210 37854 42037 46405 49724 53255 58228 2479 7494 12432 17068 21251 26113 29107 33323 37859 42127 46412 49753 53261 58274 2725 7798 12571 17073 21394 26144 29277 33417 37871 42233 46415 49756 53284 58372 2784 7815 12575 17125 21401 26260 29372 33488 37941 42254 46511 49815 53525 58389 2844 7894 12445 17134 21456 26283 29375 33559 37945 42381 46574 49854 53543 58416 3092 7909 12722 17138 21497 26506 29404 33619 37971 42401 46640 49925 53585 58444 3114 7997 12724 17168 21744 26558 29414 33698 37980 42418 46658 50041 53663 58524 3124 8011 12744 17227 21764 26573 29544 33749 38033 42438 4.6689 50071 53707 58550 3133 8050 12813 17300 21785 26604 29544 33852 38057 42442 46786 50075 53865 58603 3205 8089 12937 17370 21844 26654 29424 33983 38058 42402 46815 50145 53874 58613 3239 8091 12939 17514 22074 26808 29480 33995 38049 42454 46902 50185 53911 58856 3428 8124 12943 17534 22183 26813 29787 34022 38128 42714 46929 50205 53975 58892 3493 8251 13149 17823 22227 26898 29794 34107 38139 42730 46943 50234 54094 59069 3581 8412 13237 17853 22248 26920 29824 34140 38150 42779 46962 50312 54163 59079 3402 B430 13279 1788? 22335 26993 30075 34214 38273 42793 47001 50336 54203 59464 3410 8498 13283 17949 22386 26994 30144 34295 38331 42798 47145 50369 54212 59526 3417 8577 13303 17999 22480 27060 30203 34520 38390 42839 47208 50391 54324 59529 3844 8581 13372 18100 22527 27208 30239 34699 38419 42871 47215 50549 54416 59573 3854 8412 13381 18168 22579 27256 30297 34816 38445 42890 47289 50616 54424 59601 3937 8702 13447 18171 22691 27279 30411 34823 38515 42903 47297 50649 54444 59679 4029 8754 13744 18206 22834 27309 30440 34850 38545 42975 47381 50688 54616 4097 8797 13741 18255 22926 27343 30511 34886 38545 42999 47466 50705 54675 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir i miAanúmerinu eru 70, eda 96, hljóta ettirfarandi vinningsupphæóir Kr. 1500 og kr 11500 (Trotnp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina al þessum íártiæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt ________________________óðrum útdregnum númerum I skránni hát að Iraman.______________________ Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 10. júlí 1996

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.