Tíminn - 12.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.07.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 12. júlí 1996 HVAÐ E R Á Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara kl. 10 frá Risinu í fyrramálið í sína venju- legu göngu. Kaffi á eftir göngu. Það eru ennþá sæti laus í Þórsmerkurferðina 18. júlí. Far- ið frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 9. Upplýsingar og skráning í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öll- um opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagaö molakaffi. Gönguferö í Vibey Laugardaginn 13. júlí, fyrsta hundadaginn, verður göngu- ferð í Viðey á vegum staðar- haldara og hefst hún klukkan 14. Að þessu sinni liggur leiðin BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SEYÐI út í Vestureyju hjá Eiðishólum og Eiðisbjargi og meðfram Garðstjörn á Eiðinu. Ferðin tek- ur um það bil eina og hálfa klukkustund. Æskilegt er að menn séu þokkalega skóaðir til fararinnar; gönguskór koma sér vel eða þá breiðir og stinnir íþrótta- eða hlaupaskór. Ef rakt er í rót, skyldi og gera viöeig- andi ráðstafanir í klæðavali, þar sem gras er með ólíkindum gróskumikið í eyjunni núna. Ferðir verða úr Klettsvör á klukkustundarfresti frá klukkan 13. Ferjutollur er 400 krónur fyrir fullorðna, en 200 krónur fyrir börn. Þjóögarðurinn á Þingvöllum Um helgina verður boðið upp á fræðsludagskrá á Þingvöllum. Á laugardag kl. 13.30 verður gönguferð er hefst við vestur- hlið þjóðgarðsins. Farið verður um Langastíg að Öxarárfossi og gengið til baka um svonefnda Þinggötu. Hugað verður að náttúru Þingvalla og sögu þjóð- arinnar. Gönguleiðin er fremur auðfarin og tekur um 2 klst. Á sunnudag kl. 11 verður börnum boðið upp á helgi- stund úti í náttúrunni, sem felst í söng, helgihaldi, náttúru- skoðun og leikjum. Guðsþjón- usta verður í Þingvallakirkju kl. 14 og að messu lokinni verður gönguferð um hinn forna þing- stað. Menn eru hvattir til að taka þátt í dagskrá helgarinnar, sem er ókeypis og öllum opin. Akureyri: Kristján Pétur Sigurbs- son spilar I Deiglunni Laugardagskvöldið 13. júlí kl. 22 mun Kristján Pétur Sigurðs- son fleyta rjómann ofan af tón- listarferli sínum í Deiglunni. Kristján Pétur hefur samið texta og lög, sungiö og spilað einn eða með hinum ýmsu hljómsveitum í ríflega 20 ár. Allt frá Kamarorghestum í Kaupmannahöfn til Norðan- pilta um víðan völl. Sérlegur meðhjálpari Krist- jáns á laugardagskvöld veröur Haraldur Davíðsson og er þá samankomið Hiö aðallega skrokkaband. Ef til vill koma fleiri við sögu. Aðgangseyrir er enginn. Pétur Hoffmann meb öxina góbu. Pétur, sem lést árib 1980, var einn þeirra sem settu svip á bceinn fyrr á árum. Arbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 13.- 14. júlí frá kl. 10- 18. Á laugardeginum er leikja- dagskrá fyrir börn, en á sunnu- deginum verður dagskrá sem kallast „íslandi allt". Þá mun verða sýnd kvik- mynd Lofts Guðmundssonar „Reykjavík 44" í Kornhúsi og leiðsögn verður um lýðveldis- sýninguna. Messa verður í safn- kirkjunni kl. 14, en kl. 15 mun Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýna við Dillonshús. Þeir sem kunna að meta fagran söng geta hlýtt á kórinn Silfur Egils sem syngur þjóðleg lög kl. 15.30. Þennan dag gefst gestum safnsins tækifæri til að berja augum merkilegan grip sem safnið eignaðist. Hér er um að ræða exi sem Pétur Hoffmann Salómonsson banaði bandarísk- um hermanni með, eftir að sá hinn sami hafði lagt til hans með hnífi og veitt áverka. Pétur varbist með exi þessari aðfara- nótt 11. nóvember 1943, eftir að tvær ungar stúlkur höfðu leitað ásjár hans undan banda- rískum hermönnum er þær eltu. Auk þessa verður bobib upp á lummur milli kl. 14 og 15 í Ár- bænum, en bæði þar og í Suð- urgötu 7 verður gamalt hand- verk til sýnis. Akureyri: Tveimur sýningum í Gilinu ab Ijúka Helgin 12.-14. júlí er síbasta sýningarhelgi tveggja sýninga á Listasumri. Sýning hollensku myndlistarmannanna Claudiu Heinermann og Robs von Piek- artz hefur vakið mikla athygli gesta, en henni lýkur 16. júlí. Sýningu Pálínu Gubmundsdóttur á stórum málverkum í Ketilhús- inu lýkur einnig 16. júlí. Sýning- arnar eru opnar frá kl. 14-18. Akureyri: „Eba þannig" í Deiglunni í sumar verða í Deiglunni nokkrar leiksýningar á vegum Listasumars með styrk frá jafn- réttisnefnd Akureyrarbæjar í samvinnu við Kaffileikhús Hlað- varpans og Höfundasmiðju Borg- arleikhússins. Fyrsta sýningin var reyndar í tilefni kvennadagsins 19. júní og var það Vala Þórsdóttir sem flutti einleik sinn „Eða þannig". Er skemmst frá því að segja ab áhorfendur skemmtu sér kon- unglega og hefur því verið ákveð- ið ab Vala komi aftur og sýni í Deiglunni 12. og 13. júlí kl. 20.30. LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir Jim Cartwright. Handrit: Cunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýning í kvöld 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. „Eba þannig" fjallar um nýfrá- skilda konu um þrítugt. Kona þessi er allsérstök og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Verkið er grátfyndið og tekur á ýmsum þáttum í samfélagi okkar; konum og körlum og samskipt- um þeirra. Sýningin hlaut ein- róma lof gagnrýnenda og hefur verið sýnd í Kaffileikhúsi Hlað- varpans viö fádæma undirtektir. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar +,***+* **** +>** geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. ir Elskuleg móöir okkar, tengdamó&ir, amma og langamma Kristín Sæmundsdóttir frá Miö-Mörk, Vestur-Eyjafjöllum, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli verður jarósungin frá Stóradalskirkju laugardaginn 13. júlí kl. 14.00. Sæmundur Sveinbjörnsson Sigurjón Sveinbjörnsson Gubrún Sveinbjörnsdóttir Gubbjörg Sveinbjörnsdóttir Sigurbjörn Sveinbjörnsson Gubmundur Sveinbjörnsson Gísli Sveinbjörnsson Ásta Sveinbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ragnhildur Olafsdóttir jóna Gerbur Konrábsdóttir Ágúst Oddur Kjartansson Karl S. Karisson Sigurlín Sigurbardóttir Hrafnhildur Sigurvinsdóttir Gubjón Jónsson Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 12. júlí 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Carvalho og morbib í mibstjórninni 1 3.20 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hib Ijósa man 14.30 Sagnaslób 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Vandræbabarnib Loki - um norræn gob 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Meb sól í hjarta 20.15 Aldarlok: Kanadíska skáldkonan Nicole Brossard 21.00 Hljóbfærahúsib - Fiblan 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 12. júlí Ol 7.50 Táknmálsfréttir ___18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (431) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (37:39) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.45 Allt í hers höndum (11:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (11:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib a& leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar a&sto&ar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þórbardóttir. 22.15 Auga fyrir auga (Wild Justice) Velsk spennumynd frá 1994. Mabur sem nau&ga&i ungri stúlku og myrti hana er látinn laus úr fangelsi. Fjölskylda stúlkunnar sættir sig ekki vib þau málalok og tekur lögin í eigin hendur. Leikstjóri er Paul Turner. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 12. júlí 12.00 Hádegisfréttir Áh? 13,oo Ævintýri Mumma 1 3.10 Skot og mark 13.35 Heilbrigb sál í hraustum líkama 14.00 Froskar! 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Frímann (1:6) 16.35 Glæstarvonir 1 7.00 Aftur til framtíbar 1 7.25 jón spæjó 1 7.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (8:23) 20.55 Kryddlegin hjörtu (Como Aqua Para Chocolata) Spænsk bíómynd sem sló hressi- lega í gegn um allan heim og sóp- a&i a& sér ver&launum mexíkósku akademíunnar árib 1992. Hér er á fer&inni skemmtileg ástarsaga sem gerist í litlum bæ rétt sunnan Rio Grande. Þar hafa þau tí&indi gerst a& Pedro Muzquiz og Tita de la Garza eru or&in ástfangin en ást þeirra er forbo&in. Mamma Titu harbneitar a& leyfa Pedro a& giftast henni en býður honum hins vegar hönd eldri dóttur sinnar. Pedro þiggur þetta bo& til a& geta verib nálægt Titu sinni og fljótlega sann- ast ab lei&in a& hjarta mannsins liggur í gegnum magann. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlutverk: Lumi Cavazos, Marco Leonardi, Regina Torne og Mario Ivan Martinez. Leikstjóri: Alfonso Arau. 1992. 22.50 Snillingar (Masters Of Music) Upptaka frá rokktónleikum sem haldnir voru í sí&asta mánubi í Hyde Park. Me&al þeirra sem koma fram eru Eric Clapton, Bob Dylan, Alanis Mori- sette og Pete Townsend. 00.50 Froskar! (Frogs!) Lokasýning 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 12. júlí 17.00 Spítalalíf r jSYn (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Framandi þjób 21.00 Öskur úlfsins 22.45 Undirheimar Miami 23.35 Skræfurnar 00.05 Dagskrárlok Föstudagur I 12. júlí -18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hátt uppi 20.20 Spæjarinn 21.10 Úr náttmyrkri 22.45 Barnfóstran 00.15 Ab ver&leikum (E) 01.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.