Tíminn - 13.07.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 13.07.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Marel fœr stórverkefni fyrir norska laxabœndur: Ætla að auka enn arðsemi af laxeldi „Meö þessu er aö veröa umbylting í laxveibinni þar sem farið er út í meiri vinnslu. Vib tökum af skar- ib meb vinnsluferlib, komum meb nýjar hugmyndir sem leiba til þess ab móta mjög þær vinnsl- ur sem endurbyggbar verba á næstu árum," sagbi Lárus Ásgeirs- son hjá Marel, en fyrirtækið hefur gert stóran samning vib Hy- drotech Gruppen í Noregi um laxaflæbilínukerfi ásamt flokkur- um og skurbarvél. Þetta fyrirtæki framleiðir 9 þúsund tonn af laxa- og urribaafurbum á þessu ári. Marel er í raun falið að þróa nýja kynslóð af flæðilínum, sérstaklega hannaða fyrir lax með áherslu á vörumeðhöndlun. Er það ab sjálf- sögðu mikib hrós fyrir Marels- menn og íslenska tæknimenn. Ing- ólfur Árnason hönnuður frá Akra- nesi er samstarfsaöili í verkefninu. Hugsun norskra laxeldismanna er ab leggja sem mest af útflutning á heilum laxi, en vinna hann í sér- pakkningar, og fá þannig enn meiri arðsemi af laxeldinu en ábur. Þessi fyrsta pöntun Norðmanna kostar um 90 milljónir króna. -JBP Hrottafengin árás manns á stjúpfööur sinn: Lí&an mannsins eftir atvikum „Maburinn er í haldi og þab er unnib ab rannsókn málsins hér. Hann verbur væntanlega úr- skurbabur í gæsluvarbhald síbar í dag," sagbi Hörbur Jóhannesson, yfirlögregluþjónn hjá RLR, í gær abspurbur um rannsókn á máli mannsins sem rébst hrottalega á aldraban stjúpföbur sinn í fyrra- kvöld. Maöurinn, sem er á fertugsaldri, réðst á 82 ára gamlan stjúpföður sinn og stakk hann í bæði augun um hálfellefu í fyrrakvöld. Árásin var gerö á heimili stjúpföðurins og móður árásarmannsins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Tímans liggur ekki ljóst fyrir hvort árásar- maðurinn er ósakhæfur vegna geb- fötlunar. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur er líðan gamla mannsins eftir atvikum. Hann fór í aögerð á augum í gær- morgun. -LÓA Ódýrast að tala í síma á íslandi Þriggja mínútna símtal er ódýr- ara á íslandi en á hinum Norð- urlöndunum, Bretlandi eða Þýskalandi, hvort sem miöað er viö símtal innanbæjar, á hæsta taxta ellegar í mismunandi far- símakerfum, sem sjá má á þessu línuriti. Þriggja mínútna símtal í GSM farsíma kostar þannig yf- ir 220 kr. í Þýskalandi. Nánar fjöllum við um ódýr- an síma á íslandi á bls. 12 STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 13. júlí 131. tölublað 1996 Tœknimenn Marels hafa í mörg horn aö líta. í gær voru þeir aö útbúa mötunarbúnaö í flæöilínu, sem seld er til Bandaríkjanna. Tímamynd Pjetur Hráefnisgœöi loönunnar hafa versnaö frá upphafi vertíöar. Kemur til greina aö lengja biötím- ann í höfn. Forstjóri SR-Mjöls hf: Markaösverb loðnuafurða hefur lækkaö umtalsvert rými verksmiðjanna því meira fara afköstin niður. Því meira sem afköstin minnka því meiri verður pressan að koma meiru fyrir í verksmiðjuþrærnar. Þann- ig að þetta vindur uppá sig eins og snjóbolti og afköstin geta dottið niður úr öllu valdi ef ekki er hægt að hafa einhverja stjórnun á þessu," segir forstjóri SR-Mjöls hf. Hann segir að þetta sé helsta ástæðan fyrir þeirri ákvörðun verksmiðja að láta skipin bíða í nokkurn tíma í höfn eftir lönd- un áður en þau geta haldið til veiða á ný. En töluverð óánægja hefur verið með þetta fyrir- komulag þar sem skipin hafa orðið að bíða í allt að 48 tíma, eða í tvo sólarhringa áður þau þau geta lagt aftur í hann eftir löndun. Jón Reynir segir að þetta fyrirkomulag sé ekki að- eins gert með hagsmuni verk- smiðja í huga heldur einnig flotans. „Það er minna gagn í þessum verksmiðjum ef afköst þeirra eru langt undir þúí sem þau ella gætu verið. Það verða menn að skilja," segir Jón Reynir Magn- ússon forstjóri SR-Mjöls hf. -grh Jón Reynir Magnússon for- stjóri SR- Mjöls hf. segir þaö vel koma til greina að skip- stjórar loönuskipa gefi sér meiri tíma í veiöamar til þess aö finna betri loðnu en þá sem skipin hafa veriö aö koma meö. Hann segir aö á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því veiðarnar byrjuöu hafa hráefnisgæöi loönunnar versnað. Mikil áta er í loðn- unni auk þess sem meira er af smærri loönu í aflanum en var í byrjun vertíöar. Af þeim sök- um sé ekki útilokað aö þaö veröi aö lengja biðtímann í höfn eftir löndun til aö kom- ast hjá því aö bræöa ávallt gamalt hráefni. Þá hefur markaðsverð á lýsi lækkað um 15% og á mjöli um 6% á skömmum tíma vegna meira framboðs. Þrátt fyrir þess- ar sviptingar á markaðnum greiða SR-verksmiðjur um fimm þúsund kr. fyrir loðnutonnið uppúr sjó eins og í byrjun ver- tíöar. „Þetta er frjáls markaður og útgerðarmenn og sjómenn geta farið með loðnuna þangað sem þeir fá hæsta verðið. Það er eng- inn sem bannar þeim það," seg- ir Jón Reynir um þá gagnrýni sem fram hefur komið á verð- lagningu á loðnunni. Hann vís- ar því á bug að um einhverja samtryggingu sé að ræða um verð á milli verksmiðja. í því sambandi bendir hann m.a. á að einstaka verksmiðjur greiða sínum skipum kannski eitthvað hærra verð en sem nemur mark- aðsverði. í þeim tilfellum sé um „innanbúðarverð" að ræða þar sem menn séu nánast að greiða sjálfum sér. Hann segist hinsvegar hafa skilning á því að staða loðnuút- gerða sé þröng þegar verksmiðj- urnar ráða ekki við þann mikla afla sem að landi berst og því hefur orðið aö stýra sókninni með tilliti til þess sem verk- smiðjurnar geta afkastað. „Afköst verksmiðjanna eru háð ástandi loðnunnar og því lengur sem hún bíður í þróar- ÍSK 250-/T 200- 150 100 50- | Staðartaxti §§J Farsími NKT | Haesti taxti Q Farsími GSM Island Danmörk Noregur Sviþjóð Finnland BretlandPýskaland

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.