Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. júlí 1996 19 Egg og frumur foreldra Baldwins- brœöranna hafa veriö býsna einlitar íþau skipti sem þau smullu saman í kviöi móöur þeirra, því bræöurnir eru hver öör- um myndarlegri og sviplíkari. Þeir heita frá vinstri Daniel, Stephen og William. Sá síöastnefndi slagar raunar hátt upp í myndarleika frægasta bróöuríns Alecs, sem gegnir því öfundsveröa hlutverki aö vera eiginmaöur Kim Basinger. Allir eru þeir leikarar, en Alec hefur átt sýnu mestri velgengni aö fagna. í SPEGLl TÍMIANS Samkvæmt lífseigum orörómi í Hollywood hafa stjörnurn- ar úr júragaröinum, jeff Coldblum og Laura Dern, slitiö trúlofun sinni. En efmarka má þessa mynd, hindra sög- urnar þau ekki íaö láta vel hvort aö ööru. Nú er svo komiö fyrir fyrrum kyntákninu Simon Le Bon, söngvara þeirrar markveröu grúppu Duran Duran, aö hann fellur í skuggann afkonu sinni Yasmin Le Bon. Eftir aö hár Simons síkkaöi og dökknaöi er andlit Yasminar oröiö kunnuglegra og þaö var hún sem greip athygli Ijós- myndara á opnun listsýningarínnar „Andrúmsloft" meö verkum Alexanders de Cadenet. Onnur uppáhaldssaga þeirra, sem þjast afskorti á ráöum tii aö drepa tímann í Hollywood, er aö hjónaband leik- konunnar Heather Locklear og gítarístans Richie Sambora í Bon Iovi sé aö liöast ísundur. Astœöan þótti liggja í aug- um uppi: tíöar og langar hljómleikaferöir kappans frá eig- inkonunni. Hvort sem eitthvaö var hæft íþessum sögum eöa ekki, þá hafa hjúin greinilega tekiö máliö föstum tök- um, því hér spássera þau saman í Austurríki þar sem Bon jovi var á hljómleikaferöalagi fyrir skömmu. < W __ Kyra Sedgwick tekur þétt utan um mótleikara sinn john Travolta á frumsýningu myndarinnar Phenomenon. Tra- volta brosti út aö eyrum, þó aö ekki vœru liönar nema tvœr vikursíöan allt fór í loft upp á tökustaö ÍParís þar sem tökur á myndinni The Double í leikstjórn Romans Polanski áttu aö hefjast. Þaö var Travolta sjálfur sem olli uppþotinu, þvíhonum hefur nú loks hlotnast nafn og æra til þess. Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Suður- landi og aðrir göngucjarpar! Fimmvörðuháls — Þorsmörk — einstakt tækifæri Efnt verbur til göngu- og fjölskylduferbar laugardaginn 1B. júlí n.k. Lagt verbur af stab meb rútu frá eftirtöldum stöbum: Kl. 10.00 Fossnesti, Selfossi Kl. 10.15 Skeibavegamót Kl. 10.30 Landvegamót Kl. 10.45 Grillskálinn Hellu Kl. 11.00 Hlíbarendi, Hvolsvelli Kl. 11.20 Heimaland Kl. 11.50 Skógar Tveir möguleikar verba í bobi: 1. Ekib verbur ab skála á Fimmvörbuhálsi og gengib þaban í Þórsmörk. 2. Rútan ekur til baka meb vibkomu vib Seljavallalaug og þaban í Þórsmörk. í Þórsmörk verbur dvalib vib göngu og leik. Hóparnir hittast í Básum um kl. 17.00. Þar verbur sameiginleg grillveisla, sungib og leik- ib. Brottför frá Básum verbur um kl. 20.00. Skráning þátttöku og frekari upplýsingar veita: Karl Gunnlaugsson, s. 486-6621 Ólafía Ingólfsdóttir, s. 486-3388 Þorvaldur Gubmundsson, s. 482-1640 ísólfur Gylfi Pálmason, s. 487-8649 Athugib ab tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 11. júlí. Þátttökugjaldi verbur stillt í hóf og frítt verbur fyrir börn 12 ára og yngri. Grillveisla verb- ur innifalin í þátttökugjaldi, en þátttakendur hafi meb sér annab nesti. framsóknarmenn Suburlandi Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib verbur á Snæfellsnes. Nánar auglýst sibar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Ökumenn! Minnumst þess aö aðstaða barna í umferöinni er allt önnur en fullorðinna! ||UMFERÐAR Ps HÓLASKÓLIHÓLUM í HJALTADAL - 551 Sauðárkrókur Sími: 453-6300 Fax: 453-6301 Nám við Hólaskóla Fiskeldi og vatnanýting Áhersluþættir: Eldi ferskvatns- og sjávardýra. Hönnun og staðarval eldisstöbva. Vatnavistfræöi og vatnanýting. Áhersla á verklega þætti námsins. Verknám í fiskeldisstö&vum. Ferðaþjónusta tii sveita Ahersluþættir: Fer&amál, markaðssetning og rekstur ferðaþjónustu í dreifbýli. Móttaka ferðamanna, gisting og íslensk matarmenning. Hestafer&ir, veiði og náttúruskoðun. Húsdýrahald, náttúrufar, saga og minjar á heimaslóð. Bókhald, lög og reglur um ferðaþjónustu. Verknám hjá ferðaþjónustuaöilum. Námstími: 1 ár September 1996 - maí 1997 bóklegt og verklegt nám á Hólum. Sumar 1997 verknám í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: A.m.k. 18ára A.m.k. 65 einingar úr framhaldsskóla. Eða a.m.k. 25 ára með mikla reynslu úr atvinnulífinu. Námið getur verið metið sem áfangi í háskólanámi. Möguleiki á að Ijúka stúdentsprófi við skólann. Umsóknarfrestur til 31. júlí 1996.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.