Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 13. júlí 1996 DAGBOK \W\J\JV\J\JV\J\JW\JW\J\ Laugardagur 13 195. dagur ársins -171 dagur eftir. 28. vika Sólris kl. 3.35 sólarlag kl. 23.29 Dagurinn styttist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 12. til 18. júlí er i Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. NeyðarvaktTannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórtiátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frldaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánabargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRANING 12. júlf 1996 kl. 10,49 Bandarikjadollar___ Sterlingspund...... Kanadadollar....... Dönsk króna...... Norsk króna........ Sænsk króna........ Finnskt mark...... Franskurfranki..... Belgískur franki... Svissneskur franki... Hollenskt gylllni.. Þýskt mark......... ítölsk líra........ Austurrískur sch... Portúg. escudo..... Spánskur peseti.... Japanskt yen....... írsktpund.......... Sérst. dráttarr.... ECU-Evrópumynt..... Grisk drakma....... Opinb. Kaup viðm.cjengi Gengi skr.fundar ....66,92 67,28 67,10 ..103,95 104,51 104,23 ....48,77 49,09 48,93 ..11,433 11,499 11,466 . 10,305 10,365 10,335 Q QOC 10,056 10,026 ..14,385 14,471 14,428 ..13,011 13,087 13,049 ..2,1371 2,1507 2,1439 ....53,35 53,65 53,50 ....39,22 39,46 39,34 ....44,05 44,29 44,17 0,04372 0,04401 0,04386 ....6,257 6,297 6,277 ..0,4283 0,4311 0,4297 ..0,5232 0,5266 0,5249 ..0,6073 0,6113 0,6093 ..106,64 107,30 106,97 ....96,58 97,18 96,88 ....83,37 83,89 83,63 ..0,2801 0,2819 0,2810 STJÖ íTL Steingeitin 22. des.-19. R N U S P A jan. Krabbinn HSS 22. júní-22. júlí Kaffi Reykjavík gæti veriö hagstætt í kvöld eða Skugga- barinn. Annars skaltu bara slappa af fyrir framan sjón- varpiö. Mælt meö David Lett- erman. Vatnsberinn iLíjtk- 20. jan.-18. febr. Hugsaðu sem minnst um daginn í dag því í næstu viku gætu æfintýrin hafist. Ágætt að bregða sér í sumarfrí. Vissara að fara snemma í háttinn. Aldrei að vita hverju eiginkonan tekur upp á á morgun. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Göngutúr meb fjölskyldunni í Heiðmörk eða í það minnsta húsdýragarðinum. Mættir fá þér aperatív í heita pottinum á undan matnum. Fiskamir 19. febr.-20. mars Leitaðu ekki langt yfir skammt. Þú veist ekki hvað er á næsta leiti. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Gættu þín á grænmetinu. Grösin æpa líka. Nautib 20. apríl-20. maí Hvíldu þig vel um helgina því mikil vinna er framund- an. Láttu þér nægja að fara aðeins út í garðinn. Arfinn er kominn upp. Tvíburamir 21. maí-21. júní Meyjan 23. ágúst-23. sept. Óvænt uppákoma um helg- ina. Getur haft varanleg áhrif er þú hegbar þér rétt. Vogin 24. sept.-23. okt. Mundu að loka dyrunum á eftir. Það er fylgst með þér. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Ekki taka lagið í sturtunni í fyrramálið. Það gæti heyrst til þín. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ekki er sopin súpan nema í ausunni sé . . . eða einhvern- veginn þannig. Tveir bjórar nægja. DENNI DÆMALAUSI 594 Lárétt: 1 kötturinn 6 hátíð 7 for- sögn 9 fugli 11 standur 12 999 13 nart 15 kindina 16 orka 18 gróður- sett Lóbrétt: 1 þybbnar 2 spík 3 gras- totti 4 afleit 5 varla 8 stelpa 10 veinin 14 op 15 fiska 17 tveir eins Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Ontario 6 öra 7 nef 9 kæk 11 HI 12 LI 13 inn 15 MID 16 ótó 18 inntaka Lóbrétt: 1 ofnhiti 2 töf 3 ar 4 rak 5 orkidea 8 ein 10 æli 14 nón 15 móa 17 TT i i “5" l f . } r i/ n H r- ! mt W ts>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.