Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 13. júlí 1996 HVAÐ E R Á Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansað í Goðheimum sunnudag 14. júlí kl. 20 og síðarí næstu 4 sunnudaga í Risinu, Hverfisgötu 105. Húsdýragarðurinn ab Þingborg: Stærsta lopapeysa landsins! í Húsdýragarðinum að Þing- borg í Flóa er nú mikið til- stand. Þar eru að störfum ull- arvinnslukonur úr Þingborg- arhópnum og vinna að mikilli flík, lopapeysu sem á að verða sú stærsta á landinu, ef ekki í heiminum. Unnið verður alla þessa helgi, milli kl. 13 og 17, kindur rúnar, ullin tekin og unnin í lopa og peysan svo prjónuö. Verður spennandi að sjá hvort þessi mikla lopa- peysa verður tilbúin eftir helgina og síðan þarf að kanna hvort hún á ekki rétt á sæti í Heimsmetabók Guin- ness, sem sú stærsta í heimi. Gluggasýning í Sneglu Dagana 12. júlí til 28. júlí stendur yfir kynning á verk- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SEYÐI_____________________ um eftir Ingiríði Óðinsdóttur textílhönnuð í Sneglu list- húsi. Ingiríður lauk námi frá Textíldeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1986 og hefur hún unnið að textíl- hönnun síban. Hún hefur tek- iðjoátt í fjölda samsýninga. I gluggunum gefur að líta púða sem eru í ýmsum form- um og eru þeir allir þrykktir á hör. Snegla listhús er á horni Grettisgötu og Klapparstígs og er opið virka daga frá kl. 12- 18 og laugardaga kl. 10-14. Verið velkomin. Ný bók: „Einn dagur í einu í Al-Anon" Al-Anon samtökin á íslandi, sem eru samtök aðstandenda alkóhólista, hafa gefið út bók- ina „Einn dagur í einu í Al- Anon". í bókinni er lagt til að við lifum einn dag í einu og bent er á leiðir til ab vib getum hvern dag fundið huggun, æðruleysi og tilfinningu fyrir því, að eitthvað hafi miðað fram á við. Bókin mælir gegn því ab áhersla sé lögð á mistök og vonbrigði liðins tíma. Fram- tíðinni er lýst einungis sem röð nýrra daga, hverjum og einum sem nýju tækifæri til sjálfsþekkingar og þroska. í bókinni er bent á að dag- urinn í dag er aðeins lítið og viðráðanlegt tímabil, þar sem erfiðleikar okkar þurfa ekki að yfirbuga okkur. Þab léttir af hjarta okkar og huga þungri byrði, bæði fortíðar og fram- tíðar. Bókin „Einn dagur í einu í Al-Anon" er óendanlegur viskubrunnur fyrir alla, sem eru að reyna að ná bata meb Al-Anon aðferðinni, sem og fyrir alla aðra. Bókin er til sölu á skrifstofu Al- Anon, Tryggvagötu 17, og í bókabúöum. Sumarhátíð SÁÁ í Galtalækj- arskógi 19.-21. júlí: Úlfaldinn '96 Sumarhátíðin „Úlfaldinn '96" verður haldin í Galta- lækjarskógi helgina 19.-21. júlí næstkomandi. „Úlfald- inn" er opinn öllum sem vilja • LEIKHÚS • Ingiríbur Óöinsdóttir meö sýnishorn af hönnun sinni. njóta útiveru og félagsskapar án vímuefna. Þetta er í þriðja skipti sem félagar SÁÁ standa að þessari útihátíð. „Úlfaldinn '96" er haldin á hinu þekkta útivistarsvæði templara í Galtalækjarskógi, en þar er mjög góð aöstaða. Útihátíðin er miðuð við alla fjölskylduna, en sérstaklega er lagt upp úr fjölbreyttri dag- skrá fyrir börnin. Þar á meðal ná nefna útileiki, íþróttir barna, hesta og hestakerrur fyrir börnin, og fleira. Magnús Scheving ætlar síðan að koma á hátíðina á laugardeginum til að sprella með unga fólkinu. Kristján Kristjánsson, öbru nafni KK, Ellen Kristjánsdóttir og félagar leika fyrir dansi og einnig koma fram Bjarni Ara og Ruth Reginalds. Aðgangseyrir er 2.500 kr., en ókeypis er fyrir börn 13 ára og yngri í fylgd með foreldr- um. Svæðið verður opnað kl. 18 föstudaginn 19. júlí og rútuferð verður á vegum SÁÁ þann sama dag. Lagt verður af stað frá Síðumúla 3-5 kl. 18. Verðið er 1.900 kr. báðar leið- ir. Panta þarf far meö rútunni hjá SÁÁ fyrir 16. júlí. Tveir fyrirlestrar í VR II, Hjarbarhaga 2-6 Jóhannes B. Sigurjónsson, Ph.D., heldur fyrirlestur um tæknilega iðnhönnun í verk- fræðideild Háskóla íslands þriðjudaginn 16. júlí kl. 13 í stofu 157 í VR II, Hjarðarhaga 2-6. í fyrirlestrinum mun Jó- hannes kynna nýja deild, Institutt for produktedesign, sem hann tók þátt í að koma á legg við Tækniháskólann í Þrándheimi. Tæknileg iðn- hönnun er ný þverfagleg grein innan verkfræði þar sem áhersla er lögð á að tengja saman þarfir markaðarins, hönnunarkröfur og fram- leiösluaðferðir. Stór hluti af náminu vib deildina felst í verkefnavinnu þar sem nem- endur fara í gegnum allt ferlið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svið kl. 20.00 Stone free eftir jim Cartwright. Handrit: Cunnar Cunnarsson Leikstjóri: Asa Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga Jónsdóttir. 2. sýn. á morgun 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. frá hönnun til framleiðslu vörunnar og prófana á henni. í fyrirlestrinum er byrjað á ab fjalla um aðdragandann að stofnun deildarinnar og síðan verða kynnt nokkur nem- endaverkefni. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslensku og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyf- ir. Sama dag, kl. 15, heldur Þórður Magnússon fyrirlestur um rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs í eblisfræði. Fyr- irlesturinn er í sama húsi, VR II, stofu 158. Nefnist hann: „Hraði fasaskipta í storknu kísiljárni". í verkefninu er skoðub og greind hæg umbreyting kísil- járns eins og framleitt er í verksmiðju íslenska járn- blendifélagsins. Beitt er m.a. svokallaðri Mössbauer-tækni. Verkefnið hefur varpaö ljósi á eðli og umfang fasaskipta í kísiljárni. Leiðbeinendur í verkefninu voru Þorsteinn I. Sigfússon og Örn Helgason. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum meðan hús- rúm leyfir. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar * geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 13. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Me& sól í hjarta 11.00 í vikulokin á Akureyri 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 13.30 Helgi í héra&i: Utvarpsmenn á ferð um landiö 15.00 Tónlist náttúrunnar, 16.00 Fréttir 16.08 ísMús'96 1 7.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 18.10 Standar&ar og stél 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Sumarvaka 21.00 Heimur harmóníkunnar 21.40 Úrval úr kvöldvöku 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orö kvöldsins 22.20 Út og su&ur 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 13. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 15.30 Mótorsport 16.00 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (3:3) 1 7.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (14:26) 19.00 Strandver&ir (15:22) 20.00 Fréttir og ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Skemmtikraftarnir (The Entertainers) Bandarísk sjón- varpsmynd um skemmtikraft sem má muna fífil sinn fegurri. Leikstjóri er Paul Schneider og a&alhlutverk leika Bob Newhart og Linda Grey. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. 22.45 Á indíánasló&um (The Big Sky) Sígild bandarísk bíó- mynd frá 1952 um tvo menn sem fara í ævintýraleiðangur upp Missouri-fljót ári& 1830. Leikstjóri er Howard Hawks og a&alhlutverk leika Kirk Douglas, Elizabeth Threatt og Dewey Martin. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárleik Laugardagur 13. júlí 09.00 Kata og Orgill 0Æn-ríÍJi.o 09 25 Smásögur ^~úIUOl 09.30 Bangsi litli ^ 09.40 Herramenn og heiburskonur 09.45 Brúmmi 09.50 Náttúran sér um sína 10.15 Baldur búálfur 10.40 Villti Villi 11.03 Heljarslób 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.55 Vald ástarinnar 14.25 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 14.50 Svefnlaus í Seattle 16.30 Andrés önd og Mikki mús 16.55 Storyville 19.00 Fréttir og ve&ur 20.00 Fyndnarfjölskyldumyndir (14:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Góða nótt, elskan (13:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Lilli (Junior) Arnold Schwarzenegger verður ófrískur í þessari frægu gamanmynd^em auk hans skartar stórleikurunum Danny De Vito og Emmu Thompson. Þau leika þrjá einmana vísindamenn sem lei&ast út í tilraun sem hefur fyrrgreindar aflei&ingar. Og þa& sem meira er: Kappinn getur ekki hugsaö sér a& láta frá sér barnib. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1994. 22.55 Rafrásarma&urinn (Circuitry Man) Vegamynd sem gerist í framtí&inni. Los Angeles er orðin óbyggileg vegna mengunar og því hefur nýtt þjó&félag or&i& til ne&anjar&ar. Stúlkan Lori stjórn- ar glæpagengi en vill lifa heiðar- legu lífi. En áður en það verður þarf hún a& vinna sitt sí&asta glæpaverk: flytja ólöglegan varn- ing til New York. Hún lendir í á- tökum vi& lögregluna og glæpaforingjanna Juice og upp- hefst æ&isgenginn flótti. Aðalhlut- verk: Dana Wheeler Nicholson og Jim Metzer. Leikstjóri: Steven Lovy. 1990. 00.30 Svefnlaus í Seattle (Sleepless in Seattle) Lokasýning 02.15 Dagskrárlok Laugardagur 13. júlí 17.00 Taumlaus r J qvn tónlist w' 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Geimveran 22.30 Órá&nar gátur 23.20 Einleikur 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 13. júlí stod ■ * j, 09.00 Barnatími Stö&var | 11.05 Bjallan hringir ÆÆ* 11.30 Suður-ameríska knattspyrnan 12.20 A brimbrettum 13.10 Hlé 1 7.30 Þruman í Paradís 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Málavafstur 21.55 Nágrannar 23.25 Endimörk 00.10 Ástarraunir (E) 01.40 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.