Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 16. júlí 1996 9 PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... Eins og fram hefur komiö steinlágu Fylkismenn gegn Skagamönnum í bikarnum, 9- 2. Leikurinn hefur líklega ekki verið ánægjulegur fyrir mark- vörö Fylkis, en þar var um aö ræða 16 ára ungling, sem leik- ur aö öllu jöfnu með 3. flokki. Ástæðan var sú að Kjartan Sturluson, markvörður liðsins, var í leikbanni í leiknum, eftir að hafa verið rekinn af léikvelli í síðasta leik. ... ÍBV átti að halda utan í gær, þar sem liðið á að leika gegn eistnesku liði í Tallinn á miðvikudag. Eitthvað gekk þeim þó erfiðlega að fá flugfar og síðast þegar fréttist leit allt út fyrir að þeir færu ekki utan fyrr en í dag. ... Guðmundur Erlingsson, fyrrum markvörður Þróttar og Selfoss, sem hafði lagt skóna á hilluna, er genginn til liðs við Leiftur í kjölfar þess að aðal- markvörður liðsins, Þorvaldur jónsson, hefur átt við meiðsli að strföa og varamarkvörður- inn, Atli Knútsson, hefur þurft að verja mark Leifturs. ... Annar kunnur markvörður og núverandi landsliðsmark- vörðurinn, Birkir Kristinsson, er búinn að vinna sér að nýju sæti í liði Brann og hann lék meb liðinu þegar þab mætti VIF fotball um helgina. Úrslitin voru 2-2, en Birkir hafbi áður þurft ab verma varamanna- bekkinn frá því hann slasaöist á höfbi um miðjan maí. ... Eyjólfur Ólafsson knatt- spyrnudómari hefur fengib verkefni erlendis. Hann dæmir leik í fyrstu umferð Evrópu- keppni félagsliða í Wrexham, en leikurinn fer fram þann 8. ágúst næstkomandi. sem er ein erfiö- Tour de France-hjólreibakeppnin, asta íþróttakeppni í heimi, stendur nú sem hœst. Keppninni lýkur í París á nœstu dögum, en keppendur eru ný- komnir yfir Aipana. Náttúrufegurö er mikil á leiö hjólreiöakappanna, einsog sjá má á þessari mynd. Nissandeildin í handknattleik: Meistarar Vals mæta FH-ingum Islandsmeistarar Vals mæta FH- ingum í fyrstu umferb í Nissan- deildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili, en fyrsta umferðin verbur leikin þann 18. september. Bikarmeistarar KA heimsækja hins vegar Hauka í Hafnarfjörbinn, en bæbi lib Vals og KA-manna eru talsvert breytt frá síbasta keppnistímabili og hafa misst menn sem erfitt gæti reynst ab fylla í skarbib fyrir. Nýlibarnir í deildinni, Fram og HK, mætast í fyrstu umferð og þá tekur Stjarnan á móti ÍR, Selfoss á móti UMFA og ÍBV og Grótta mæt- ast í Eyjum. í næstu umferðum á eftir mæta Valsmenn Selfyssingum að Hlíðarenda, Stjörnunni í Garða- bæ og ÍBV að Hlíðarenda. KA- menn fara hins vegar í Fjörðinn þar sem þeir mæta FH- ingum, síð- an mæta þeir HK fyrir norðan og leggja síðan land undir fót og heimsækja Seltirninga. Síðasta umferðin í deildinni verbur hins vegar leikin þann 19. mars og þá mætast Stjarnan og Grótta, Fram og KA, FH og Haukar, Selfoss og ÍR, Valur og UMFA og ÍBV og HK. 1. deild kvenna hefst talsvert seinna en 1. deild karla, eða þann 5. október. Þá mætast Stjarnan og ÍBV, Fram og ÍBA, KR og FH og Val- ur og Víkingur. ■ TOTO-keppnin í knattspyrnu: Óvænt tap Stuttgart Þýska liöið Stuttgart tapabi óvænt fyrir belgíska liöinu Standard Liege, en eins og kunnugt er lék Ásgeir Sigur- vinsson meö þáöum þessum liöum, enda var Ásgeir sér- stakur heiöursgestur á leikn- um. Tveir leikir voru í riðlin- um, sem Keflvíkingar leika í, og koma úrslit þeirra fyrst í upptalningunni hér á eftir um úrslit leikja helgarinnar í TOTO-keppninni. FC Köbenhavn-Austria Memphis 2-1 Örebro-Maribor 4-1 Örgryte-Happoel Tel Aviv 3-0 Stuttgart-Standard Liege 0-2 B68 Tóftir-Werder Bremen 0-2 ASK Linz-Appollon Limassol 2-0 Conway Unit.-Marc O'Polo Reid 1-2 Charleroi-Zaglebe Lubin 0-0 Nantes-Heerenveen 3-1 Kaunas-Sligo Rovers 1-0 Basel-Aura Minsk 5-0 Kaucuk Opava-1860 Míinchen 0-2 Kamaz Chelny-Spartak Varna 2-2 Karlsruhe-Cukaricki 3-0 Craiova-Spartak Tmvara 2-1 Naerva Trans-Leirse 0-3 Groningen-Vasas 1-1 Strasbourg-Uralmash 1-1 Kocaelispor-Hibs 5-3 Kolkheti Poti-Guingamp 1-3 Zemun-Jaro 3-2 IAog IBV áfram ÍA og ÍBV hafa tryggt sér rétt til ab leika í fjögurra liða úr- slitum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu. ÍBV sigraði ÍBK eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni, en staðan að lokinni framlengingu var 1-1. ÍA sigraði hins vegar Fylki 9-2 og hafa heyrst há- værar raddir um að Magnús Pálsson verði nú látinn hætta hjá félaginu. ■ Molar... ... Þaö var í mörg horn að líta í herbúbum ÍR-inga síö- ustu daga, því forrábamenn félagsins hafa verið að vinna í því ab fá nýja leikmenn til liðs vib knattspyrnulib félags- ins. Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, lagbi mikla áherslu á að styrkja lið sitt, ef hann ætlabi að halda áfram að þjálfa liöið. Síðast þegar fréttist í gær var talið iíklegt að tveir enskir leikmenn, sem hafa verib á skrá hjá Derby County í Englandi, myndu koma til landsins og leika meb libinu. Annar þeirra ku hafa leikib einhverja leiki meb aðallibinu síbastlibinn vetur. ... Fylkismenn hafa einnig verib ab athuga með erlenda leikmenn. í sfbustu viku fengu þeir júgóslavneskan leikmann, 22 ára, sem átti ab hafa leikiö fjölda landsleikja með yngri libum. í leik meb 1. flokki félagsins kom hins vegar í Ijós ab hann var lé- legasti maöur vallarins og var hann því sendur heim. í stabinn var fenginn annar, 32 ára gamall leikmabur, sem ku hafa leikið um 400 deildarleiki í heimalandi sínu. ... Fjölnismenn hafa fengib tvo Kólombíumenn til libsins, en þeir komu frá Englandi. Eitthvaö virtist þó fortíb þeirra félaga lobin, því starfs- mönnum KSÍ reyndist erfitt að grafa upp hvar leita ætti eftir leikheimild. Nú hafa þeir hins vegar fengið slíka heim- ild og léku síbasta leik meb Fjölnislibinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.