Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Miðvikudagur 17. júlí 133. tölublað 1996 Þaö teknr aöeins einn ■ ■ ■virkan daq aö koma póstinum þínum til shila PÓSTUR OGSlMI Slegiö á nútímavísu í höfuöborginni Sprettan í höfuöborginni í sumar hefur verib meb eindœmum gób, en taban raunar engri skepnu bobieg vegna mengunar ab sagt er. Hér eru nokkrir vaskir borgarstarfsmenn íslœgjum borgarlandsins í gœr. Orfin þeirra eru á nútímavísu eins og sjá má. Tímamynd cva Fáum sögum fer af starfi Hagvaxtarnefndar um leiöir til sveiflujöfnunar. Samtök iönaöarins: Of seint ab gera ráðstafanir eftirá Borgin byggir leikskóla þrátt fyrir mótmœli íbúa: Besta mál aö fá leik- skóla „Það er búib ab samþykkja þab, já, í borgarrábi," svarabi Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri Dagvistar bama þegar Tíminn spurbi hann hvort framkvæmdir yrbu hafnar vib leikskóla vib Hæbargarb þrátt fyrir mót- mæli íbúa í hverfinu. „Það er búið að bregðast við mjög mikið. Það er búið að halda nokkra fundi með íbú- um og ræða um að bæta gatna- og umferðarmál í hverf- inu. Umferðardeild og gatna- málastjóra hefur verið falið að koma með úrbætur," sagði Bergur. Hann sagði þó að þess- ar ráðstafanir virtust ekki hafa virkað á fólk. Það væri enn mjög á móti þessu. „Ég vil nú ekki fara að túlka það," svaraði hann aðspurður um hvað fólk sæi þessari fram- kvæmd helst til foráttu. „Okk- ur finnst afskaplega leiðinlegt að standa í þessu. Ég tel það hið besta mál að fá góðan leik- skóla og frágengið umhverfi sem er ekki í notkun nema á þeim tíma sem flestir eru í vinnu. Ég tel það hið besta mál fyrir borgarsamfélag en það eru aðrir sem hafa aðra skoðun á því. Ég get ekki túlk- að það, mér finnst þetta svolít- ið einstakt." Bergur sagði að pólitískt kjörnir fulltrúar hefðu þurft að taka þarna erfiða ákvörðun þegar íbúarnir settu sig á móti. „Á móti kemur að þeir voru búnir að setja sér það markmið að byggja upp leikskólakerfið í borginni og það fundust ekki aðrar lausnir á leikskólum í þessu hverfi." Það er enginn hræðsla við að andstaðan komi fram í því að leikskólinn verði ekki nýttur segir Bergur. „Þeir eru nokkuð þétt þarna á svæðinu, en þetta er töluvert stórt barnahverfi og það vantaði lóðir þarna." -ohr Víba í Evrópu munu fríhafnar- verslanir heyra sögunni til bráblega og er þab í kjölfar samninganna um Evrópska efnahagssvæbib. Tíminn spurbi Gubmund Karl Jónsson hvort þetta mundi breyta einhverju varbandi fríhöfnina á Keflavík- urflugvelli. „Ég er bara ekki alveg viss um það. Ég hélt að þetta mundi ein- göngu ná til Evrópusambandsins. En við erum náttúrulega með Ameríkuflugib, það verður aldrei „Þegar ríkisstjórnin setti á fót svokallaba Hagvaxtarnefnd gerbi ég mér vonir um ab eitt- hvab mundi koma út úr mál- inu. Síban hefur einhvem veg- inn dregib úr þessu og nefnd- lokaö á það. En það er ab vísu ekki fyrr en á miðju ári 1999 sem þetta kemur til framkvæmda og það er búið að fresta þessu áður. Mabur veit ekki hvab verður, það em það miklir peningar í þessum fríhafn- arbransa í Evrópu." Guðmundur sagði að það væri til í dæminu ab fríhöfninni yrði lokab fyrir Evrópubúum og bætti vib: „En það verður náttúmlega alltaf verslab á þessum flugstöðv- um þó það verði ekki fríhafnir í sama skilningi eins og nú er." -ohr in hefur ekki komib saman svo mánubum saman," segir Haraldur Sumarlibason for- mabur Samtaka ibnabarins. Hann vill þó ekki taka svo djúpt í árinni ab nefndin sé nánast í andarslitrunum, enda hefur honum verib sagt ab svo sé ekki. „Þarna var að mínum dómi sett á fót alvöru tilraun til að finna einhverjar leiðir sem menn gæm sæst á um sveiflu- jöfnun í þjóðfélaginu og hag- vöxt framtíðarinnar," segir for- maöur Samtaka iðnaðarins. íbúar í Grjótaþorpi í mibbæ Reykjavíkur hafa kvartab vib borgaaryfirvöld enn eitt sumar- ib yfir hávaba frá umferbartí- volíi sem sett var upp á Mib- bakka Reykjavíkurhafnar. Hann segir þó að það sé ekkert í spilunum um þessar mundir sem bendir til þess að þau þenslueinkenni sem vart hefur verið við, muni fara úr böndun- um. Haraldur bendir hinsvegar á að þegar sveiflan er komin, þá sé of seint að gera ráðstafanir, eins og dæmi eru um. Hann tel- ur jafnframt fulla ástæða til að ætla aö sagan kunni að endur- taka sig í þessum efnum, verði menn ekki búnir að vinna sína heimavinnu. „Þessvegna höfum við verið að tala um það árum saman að Kolbeinn Árnason formaður íbúasamtaka Grjótaþorps segir ab fólk í hverfinu hafi undanfarin ár orðið fyrir daglöngum hátalara- köllum og síbyljutónlist, auk skrílsláta sem oft stafa frá sam- menn eigi að vera tilbúnir en ekki að bíða þangaö til allt er komið í óefni og byrja þá á ein- hverjum reddingum eftirá," seg- ir formaður Samtaka iðnaðar- ins. Fyrir utan formann Samtaka iðnaðarins eiga sæti í þessari Hagvaxtarnefnd fulltrúar frá VSI, ASÍ, Þjóðhagsstofnun, Seðlabanka og frá einstökum ráðuneytum. Formaður nefnd- arinnar er Ólafur Davíðsson ráðuneytisstjóri í forsætisráðu- neytinu. -grh komu þessari þegar líba tekur á kvöld. „Þeir sem ekki eiga tök á að flýja ab heiman era þvingaðir til þátttöku í annarra manna skralli," segir Kolbeinn. -JBP Víöa í Evrópu munu fríhafnarverslanir heyra sögunni til, ekki Ijóst hvaö veröur hér: Fríhöfninni lokað? Ibúar Grjótaþorps: Neyddir til þátttöku í annarra manna skralli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.