Tíminn - 17.07.1996, Page 12

Tíminn - 17.07.1996, Page 12
12 Mi&vikudagur 17. júlí 1996 DACBÓK fWUUUUUUUUUVUI Mibvikudagur 17 júlí 199. dagur ársins -167 dagar eftir. 29. vika Sólris kl. 3.47 sólarlag kl. 23.18 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 12. til 18. júlí er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 4623718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánabargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir V2.036 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/febralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 SÍysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 16. júlf 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandarikjadollar 66,56 66,92 66,74 Sterlingspund ...103,53 104,09 103,81 Kanadadollar .>... 48,45 48,77 48,61 Dönsk króna ...11,489 11,555 11,522 Norsk króna ..10,312 10,372 10,342 Sænsk króna 9,932 9,990 9,961 ...14,546 14,632 13,141 14,589 Franskur franki ...13'065 13’l03 Belgískur franki ...2,1489 2,1627 2,1558 Svissneskur franki... 53,82 54,12 53,97 Hollenskt gyllini 39,43 39,67 39,55 Þýsktmark 44,31 44,55 44,43 ítölsk líra .0,04344 0,04372 0,04358 Austurrískur sch 6,292 6,332 6,312 Portúg. escudo ...0,4303 0,4331 0,4317 Spánskur peseti ...0,5241 0,5275 0,5258 Japanskt yen ...0,6075 0,6115 0,6095 írskt pund ...106,36 107,02 106,69 Sérst. dráttarr 96,49 97,09 96,79 ECU-Evrópumynt 83,60 84,12 83,86 Grfsk drakma ...0,2806 0,2824 0,2815 STIÖRNUSPÁ fTL Steingeitin 22. des.-19. jan. Góbur dagur fyrir geðveikis- kast. Hafðu það upp úr há- deginu, væni. tór. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður semífífl í dag. Jafn- vel meira en í meðalári. Fiskamir 19. febr.-20. mars tuA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferð um borð í skemmti- ferðaskip í dag, hissir niður um þig og lætur öllum illum látum. Þú ert ekki bara hrekkjusvín. Þú ert líka snekkjusvín. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Sæll Jens. Hvenær losnar maður við þig í sumarfrí? Strákurinn kveikir í bílskúrn- um í dag. Óvænt, en má e.t.v. rekja til áhrifagirni hans frá skátasöngnum „Kveikjum eld". Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður besserwisser í dag. A.m.k. miðað við karlinn þinn. Nautið 20. apríl-20. maí Funheitur dagur þar sem allt getur gerst. Hafðu bæði aug- un opin fyrir viðreynslu, ekki síst af sama kyni. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður talsvert votur að innan í kvöld og talsvert baldinn. Nei fyrirgefðu, tals- vert Baldvin. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Smiður í merkinu heldur áfram að vera smiður í dag. Dettur honum aldrei neitt skárra í hug? Vogin 24. sept.-23. okt. Þú færð á baukinn í vinnunni í dag. Óstuð að ekkert sé í honum. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrak. Ertu úrhrak? Hrjá- ir þig e.t.v. tak í bak? Nú, er það skjaldbak? Verra gat það verið. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmanni er bent á að skipta um rúmföt í dag. Ef ekki, brotnar lakið í nótt. KROSSGÁTA DAGSINS 1 i i i 5 ? r u n IV m ‘o F 1 t (y 596 Lárétt: 1 land 6 rugga 7 stilltur 9 skraf 11 eins 12 öfug röð 13 lærði 15 svifi 16 mjaðar 18 saumurinn Lóðrétt: 1 kaupskapur 2 stafur 3 grastotti 4 tók 5 náð 8 reykja 10 rödd 14 verkfæri 15 strákur 17 tveir eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Teheran 6 úti 7 rás 9 fón 11 ar 12 LK 13 dal 15 DII 16 Ómó 18 launung Lóðrétt: 1 táradal 2 hús 3 et 4 rif 5 Nanking 8 ára 10 Óli 14 lóu 15 dóu 17 MN VA FORFEÐMR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.