Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. júlf 1996 13 Framsóknarflokkurínn Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Fariö ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Kaupstabur Keflavík-Njar&vík Akranes Borgames Stykkishólmur Grundarfjörður Hellissandur Búbardalur Reykhólar Isafjör&ur Suöureyri Patreksfjöröur Tálknafjöröur Bíldudalur Þingeyri Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauöárkrókur Siglufjöröur Akureyri Dalvík Ólafsfjörður Húsavík Laugar, S-Þing. Reykjahlíð v/Mývatn Vopnafjörður Stöðvarfjörður Raufarhöfn Egilsstaðir Seyðisfjörður Reyðarfjörður Eskifjör&ur Neskaupstaður Fáskrúðsfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Nafn umbobsmanns Stefán Jónsson Gu&mundur-Gunnarsson Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Erla Lárusdóttir Gu&rún |, Jósepsdóttir Ævar R. Þrastarson Inga C. Kristjánsdóttir Adolf Þ. Gu&mundsson Hafsteinn Eiríksson Debóra Ólafsson Björg Bjarnadóttir Margrét Gublaugsdóttir Vilborg jónsdóttir Gunnhildur Elíasdóttir Júlíana Ágústsdóttir Hólmfríbur Gubmundsdóttir Gerbur Hallgrímsdóttir Kristín Þórbardóttir Alma Guðmundsdóttir Gubrún Aubunsdóttir Baldur Hauksson Halldór Reimarsson Sveinn Magnússon Heimili Garbavegur 13 Háholt 33 Hrafnaklettur 8 Silfurgata 25 Grundargata 15 HraunásH Gunnarsbraut 5 Hellisbraut 36 Pólgata 5 Abalgata 20 Sigtún 11 Túngata 25 Dalbraut42 A&alstræti 43 vltabraut 13 Fífusund 12 Melabraut 3 Bankastræti 3 Hólatún 5 Hverfisgötu 28 Drekagil 19 Bárugata 4 Ægisbyggb 20 Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur Höfn Nesjar VíkíMýrdal Hvolsvöllur Selfoss Hverager&i Þorlákshöfn Eyrarbakki Vestmannaeyjar Daði Friðriksson Ellen Ellertsdóttir Sunna K. Jónsdóttir Helga jóhannesdóttir Páll Pétursson Margrét Vera Knútsdóttir Ragnheiður Elmarsdóttir Björg Sigurðardóttir Sigrföur Vilhjálmsdóttir Ásdís Jóhannesdóttir Davíö Skúlason Steinunn Jónsdóttir Sigurbjörg Einarsdóttir Kristín Cunnarsdóttir Pálmi Kristjánsson Ómar Eyþórsson Bárður Guðmundsson Þórður Snæbjarnarson Hrafnhildur L. Harbardóttir Jóhannes Erlingsson Svanbjörg Gísladóttir Skútahrauni 15 Kolbeinsgata 44 Einholt Ásgata 18 Árskógar 13 Múlavegur 7 Hæbargerbi 5c Strandgata 3B Urbarteigur 25 Skólavegur 8 Sólheimar 1 HammersminnilO VíkurbrautH Stöbull Sunnubraut 2 LitlagerbilO Tryggvagata 11 Heiðmörk 61 Egilsbraut 22 Túngata 28 Búhamar9 Sími 421-1682 431-3246 437-1642 438-1410 438-6604 436-6740 434-1222 434-7783 456-3653 456-6238 456-1230 456-2563 456-2141 456-8278 451-3390 451-2485 452-4355 452-2723 453-5967 467-1841 462-7494 466-1039 466-2650 og -2575 464-1620 464-3181 464-4215 473-1289 475-8864 465-1165 471-1350 472-1136 474-1374 476-1366 477-1107 475-1339 475-6669 478-8916 og -8962 478-1274 478-1573 og-1462 487-1426 487-8269 482-3577 og-1377 483-4191 og-4151 483-3627 483-1198 481-2395 og -2396 Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! u UMFERÐAR RÁÐ ¦¦::¦::¦¦¦¦ ''iy- ¦-¦¦-¦¦¦¦¦¦¦ ,.í*4vi UMBOÐSMENN TIMANS ¦ ¦ ¦ ':.:. Aemut bctn ! aUMFERÐAR RÁÐ Ljóshœrb Barbra og hlutí af fegr- unarmebulum hennar, þar á mebal hin fölsku augnhár. Hin fræga og ríka Barbra Streisand — þessi með fjallgaröinn milli augnanna — þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því að falla í gleymskunnar dá, því að gamall aðdáandi, Ken Joachim, hefur opnað safn og verslun á minnis- verðum hlutum tengdum henni, í San Francisco. Þar gefur meðal annars að líta ljósmyndir, plaköt, málverk, hárkollur og búninga úr bíómyndum, gamlar vinyl-plötur og meira að segja fölsk augnhár Spegilmynd af hinum einlœga Barbru- abdáanda og eiganda safna- verslunarinnar. Hann hefur eytt árum íab safna minnisverbum hlut- um um Barbru. Odauöleg Barbra sem stjarnan ku hafa brúkað í sumum mynda sinna. Ennfremur er ýmsir minjagripir um stjörnuna falir, t.d. lyklakippur og segul- hnappar á ísskápa og gervinef a la Barbra og ungfrú Svínku, Streis- and-dúkkur, með bólur á nef- broddinum. Þessar söluvörur vöktu víst ekki lukku hjá framkvæmdastjóra stjömunnar, þegar hann birtist óvænt og fyrirvaralaust. Þaö fylgir hins vegar ekki sögunni hvort Bar- bra sjálf hafi húmor fyrir þessum vörum eða ekki. I TÍIVIANS Barbra meb kastaníubrúna hey- sátu og gular strútsfjabrir. Takib eftir málverkunum íbakgrunni, sú efri er af Barbru íkonunglegu endurreisnar- „átfitti" og sú nebri er af Barbru í hlutverki hinnar svartklæddu, mœrbarlegu ekkju. Stjörnur í gifsi og marmara Speed-stjarnan, Keanu Reeves, verður að fara sér öllu hægara þessa dagana en hann gerði í Speed, þar sem hann er maður einfættur þessa dagana eftir mótorhjólaslys sem hann lenti í nýlega. ¦ Síbhœrbur bóndinn og stuttklippt Ceena stilla sér upp og brosa til Ijósmyndara' Skötuhjúin á vappi í fornum rústum Aþenu. Brosmilda Holly- wood-bomban Geena Davis og bóndi, finnskur kvikmyndaleik- stjóri sem heitir Renny Harlin, tóku sér frí á dög- unum og fóru til Grikklands. ¦ Keanuá hœkjum í'fylgd ónafngreindrar vinkonu íklceddrar „den lille sorte" á frumsýningu í Los Angeles.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.