Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. júlí 1996 13 Framsóknarflokkurínn Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Fariö ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síöar. Framsóknarfélögin í Reykjavík UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njar&vík Stefán Jónsson Garðavegur 13 421-1682 Akranes Gu&mundur-Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjöröur Guðrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Debóra Ólafsson A&algata 20 456-6238 Patreksfjöröur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Ger&ur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sau&árkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Gu&rún Au&unsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Daði Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöðvarfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjöröur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæ&argerði 5c 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Sigrfóur Vilhjálmsdóttir Ur&arteigur 25 477-1107 Fáskrúðsfjörður Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Brei&dalsvík Davið Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stö&ull 478-1573 og-1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hverageröi Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! mIumferðar Uráð ■Q tÁtít IroLta . kemut atn aUMFERÐAR RÁO Hin fræga og ríka Barbra Streisand — þessi með fjallgarðinn milli augnanna — þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því að falla í gleymskunnar dá, því að gamall aðdáandi, Ken Joachim, hefur opnað safn og verslun á minnis- verðum hlutum tengdum henni, í San Francisco. Þar gefur meðal annars að líta ljósmyndir, plaköt, málverk, hárkollur og búninga úr bíómyndum, gamlar vinyl-plötur og meira að segja fölsk augnhár Spegilmynd af hinum einlœga Barbru- abdáanda og eiganda safna- verslunarinnar. Hann hefur eytt árum í ab safna minnisverbum hlut- um um Barbru. Ódauöleg Barbra Ljóshœrb Barbra og hluti af fegr- unarmebulum hennar, þar á mebal hin fölsku augnhár. sem stjarnan ku hafa brúkað í sumum mynda sinna. Ennfremur er ýmsir minjagripir um stjörnuna falir, t.d. lyklakippur og segul- hnappar á ísskápa og gervinef a la Barbra og ungfrú Svínku, Streis- and-dúkkur, með bólur á nef- broddinum. Þessar söluvörur vöktu víst ekki lukku hjá framkvæmdastjóra stjörnunnar, þegar hann birtist óvænt og fyrirvaralaust. Það fylgir hins vegar ekki sögunni hvort Bar- bra sjálf hafi húmor fyrir þessum vörum eða ekki. í SPEGLI TÍMANS Barbra meb kastaníubrúna hey- sátu og gular strútsfjabrir. Takib eftir málverkunum í bakgrunni, sú efri er af Barbru í konunglegu endurreisnar- „átfitti" og sú nebri er af Barbru í hlutverki hinnar svartklœddu, mœrbaríegu ekkju. Stjörnur í gifsi og marmara Speed-stjarnan, Keanu Reeves, verður að fara sér öllu hægara þessa dagana en hann gerði í Speed, þar sem hann er maður einfættur þessa dagana eftir mótorhjólaslys sem hann lenti í nýlega. ■ Síbhœrbur bóndinn og stuttklippt Geena stilla sér upp og brosa til Ijósmyndara. Skötuhjúin á vappi í fornum rústum Aþenu. Brosmilda Holly- wood-bomban Geena Davis og bóndi, finnskur kvikmyndaleik- stjóri sem heitir Renny Harlin, tóku sér frí á dög- unum og fóm til Grikklands. ■ Keanu á hœkjum í fylgd ónafngreindrar vinkonu íklœddrar „den lille sorte" á frumsýningu í Los Angeles.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.