Tíminn - 17.07.1996, Síða 16

Tíminn - 17.07.1996, Síða 16
mmmm Miðvikudagur 17. júlí 1996 Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Sunnan kaldi oq rigning framan af, en suövestan kaldi e&a stinningskaldi og skúrir sí&degis. Hiti 10 til 13 stig. • Faxaflói og Brei&afjör&ur: Sunnan kaldi e&a stinningskaldi og dá- lítil rigning eða skúrir. Hiti 12 til 15 stig. • Vestfir&ir: Sunnan kaldi e&a stinningskaldi og dálítil súld eöa rign- ing. Hiti 11 til 16 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Suðvestan kaldi e&a stinnings- kaldi og hætt við skúrum. Hiti 11 til 20 stig. • Nor&urland eystra: Suðvestan gola eða kaldi oq biartviöri. Hiti 13 til 20 stig. • Austurland aö Glettingi og Austfir&ir: Su&vestan kaldi og víbast bjartvi&ri. Hiti 12 til 19 stig. • Su&austurland: Subvestan kaldi eða stinningskaldi og skýjab. Hiti 10 til 19 stig. Öryggisnet gegn grjót- hruni á Óshlíb. Vega- geröin: Ekki fremst í forgangsröö „Þab hefur verib markmibib ab setja eitthvab meira af net- um, en þab eru svosem abrar abgerbir sem voru á undan í röbinni, eins og t.d. grjótkass- ar gegn grjóthruni og skápar fyrir snjóflób," segir Gísli Ei- ríksson umdæmisverkfræb- ingur Vegagerbarinnar á ísa- firbi, abspurbur hvort ætlunin sé ab koma upp fleiri netum á Óshlíb til ab verja vegfarendur grjóthruni. Hann býst ekki vib aö grjót- hrunið sem varð yst við Spor- hamar á Óshlíð sunnudags- kvöldið 7. júlí sl. gefi tilefni til að endurskoða þessa forgangs- röð, en grjóthrun á þessum slóðum mun vera árvisst. Auk þess eru netin allt aö því 10 sinnum dýrari en grjótkassar. Eins og kunnugt er þá sönn- uðu netin heldur betur öryggis- gildi sitt þetta kvöld eins og fram hefur komið í viðtali við Jón Guðbjartsson bifvélavirkja í Bolungarvík. En hann upplifði það úr Renault bíl sínum aö sjá grjóthnullungana geysast af miklum krafti niður hlíöina með stefnu á miðjan bíllinn og hvernig netið þandist út þegar hnullungarnir stöðvust í því rétt viö ofanverða vegarbrúnina. -grh Flugskyli endurbyggt fyrir einn og hálfan milljarö: Stórframkvæmdir fyrirhug- abar á Keflavíkurflugvelli Stórframkvæmdir eru fyrir- hugabar á Keflavíkurflugvelli, en til stendur ab endurbyggja flugskýli kafbátaleitarvél- anna, P-3 Orion. Áætlab er ab framkvæmdin kosti allt ab einum og hálfum milljarbi ís- lenskra króna og taki tvö og hálft ár. NATO fjármagnar og á skýlib en afhendir þab bandaríska flotanum til rekst- urs og umsjónar. Gamla flug- Ekki útilokab ab beinin úr Þingvallavatni séu úr manni, segir lœknir: ID-nefnd rannsak- ar málib til hlítar Selfosslögreglan sendi krukku meb hluta af kjálka meb nokkr- um stórum tönnum og ein- hverjum fleiri beinaleifum til RLR í gær. Eins og Tíminn greindi frá í gær fann áhugakaf- ari þessi bein í Þingvallavatni á sunnudag. Samkvæmt upplýsingum Jón- mundar Guðmundssonar yfirlög- regluþjóns á Selfossi skoðaði læknir beinin hjá rannsóknarlög- reglunni og útilokaði ekki að hér væri um mannabein að ræða. Jónmundur sagði að stundum kæmu bein til rannsóknar sem talið væri í fyrstu að væm manna- bein. Annaö hefði komið upp úr dúrnum í fyrra, þá reyndust meint mannabein vera úr sel, önnur hafi jafnvel reynst vera úr álftum. Hörður Jóhannesson er for- maður ID- nefndar sem annast rannsóknir á líkum og líkamsleif- um sem erfitt er aö bera kennsl á, en auk hans em í nefndinni Sig- urbjörn Víðir Eggertsson hjá RLR, læknir og tannlæknir. -JBP Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar um fyrirhugaöar framkvœmdir á /óð Ríkisútvarpsins: „Róm var ekki byggö á einum degi" Ibúar vib Hvassaleiti og Efsta- leiti hafa haft uppi mótmæli vegna fyrirhugabra fram- kvæmda á lóbinni í kringum Ríkisútvarpib vib Efstaleiti. í samtali vib Magnús Sædal bygg- ingarfulltrúa Reykjarvíkurborg- ar kemur fram ab þessi mótmæli beinist helst gegn þeirri miklu umferb sem íbúarnir telji ab muni verba í kringum bygging- arnar, einkum vib fyrirhugaba heilsugæslustöb. „Ríkisútvarpið var meö mjög stóra lóð, vegna þess að þar átti að fara fram framtíöaruppbygg- ing útvarpsins hér á ámm áður, þegar við áttum bara eina gufu. Síðan hefur mikiö vatn mnnið til sjávar og ríkisútvarpiö hafði ekki lengur þörf fyrir alla þá stóru lóð sem þarna var. Því var geröur samningur við útvarpið um aö láta af hendi hluta lóðar- innar undir aðrar byggingar. í samræmi við það hafa verið búnar til fjórar nýjar lóöir, og á einni þeirra á að rísa heilsu- gæslustöð sem á þjóna þessu hverfi. Það liggur hjá okkur um- sókn um að fá að reisa þessa heilsugæslustöð, og í tilefni af því þá óskaði byggingarnefnd eftir því að við kynntum þetta þeim nágrönnum sem helst höfðu um málið að segja. Það voru íbúar í fjölbýlishúsi beint á móti fyrirhugaðri byggingu og svo íbúar í rað- eða parhúsi í Hvassaleiti. Þessir abilar hafa nú lagt inn mótmæli, sem beinast aðallega gegn því að þarna komi Hlutabréf vinsælasta jólagjöfin? Þab gæti verib að hlutabréf séu ab verba vinsælasta jólagjöfin, a.m.k. ef marka má nýjasta frétta- bréf Landsbréfa. Þar segir Jökull Úlfsson frá því að móðir tvíbura hafi komið að máli viö hann fyrir jólin og sagt að tví- buramir vildu bara hlutabréf í Eim- skip og Flugleiðum í jólagjöf. Hann segir jafnframt að þessi saga sé dæmi um vaxandi áhuga unglinga og jafnvel bama á að nota sparipen- inga til fjárfestinga í verðbréfum og hlutabréfum. Fermingarbörn birt- ust t.d. oft i fylgd foreldra og keyptu verðbréf fyrir gjafapeningana sína. Það skyldi þó aldrei vera að hluta- bréfin séu að taka við sem vinsæl- asta gjöfin hjá unglingunum. -ohr meiri umferð heldur en að þeir hafi séb fyrir." Að sögn Magnúsar fer málið væntanlega fyrir næsta fund byggingarnefndar þann 25. þessa mánaðar, þar sem tekin verður afstaða til mótmælanna, og kannað hvort þau eigi við rök að styöjast. „Vib búum í borg og í borg- inni er hellingur af lóðum þar sem hús eiga eftir aö rísa, þó þau rísi ekki öll á sama deginum. Við getum þess vegna notaö orðtækib „Róm var ekki byggð á einum degi". Þab virðist vera þannig í dag að menn haldi ab það eigi allt að vera komið, og það er merkilegt að þegar svona nauðsynleg stofnun eins og heilsugæsla á að rísa, þá skuli menn mótmæla. Það hefur ávallt verib gert ráð fyrir aö þarna risu byggingar", sagði Magnús. Ennfremur kom fram í tali Magnúsar að Rauði krossinn sé kominn með vilyrði fyrir eina lóð og SÁÁ sé nefnt sem annar byggingaraöili. Það er hinsvegar Borgarráðs að taka endanlega ákvörðun um úthlutun lób- anna, „en að sjálfsögðu verður byggt á þessum lóðum" sagði Magnús ab lokum. -sh skýlið er orðib 40 ára gamalt. „Þetta er fjármagnað af mann- virkjasjóði Atlantshafsbanda- lagsins (NATO), boðið út í öll- um NATO ríkjum samkvæmt al- þjóðlegum samkeppnisákvæð- um. Útboðsgögn er líklega verið að senda út núna og tilboð verða þá væntanlega opnuð um það bil þremur mánuðum héb- an í frá, þannig að þab er gert ráð fyrir ab framkvæmdir hefjist væntanlega í vetur eöa kring um áramót," sagði Þórður Ingvi Guömundsson deildarsérfræö- ingur Varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins í samtali við Tímann í gær. Þessi framkvæmd er ekki boð- in út á EES svæðinu sem slíku, t.d. ekki í Svíþjób og Sviss, þar sem ekki öll lönd sem eru aðilar ab EES eru jafnframt aðilar að NATO. Þórður Ingvi segir þetta ekki brot á EES samningnum. Um er að ræða lokað útboð meðal fyrirtækja sem ríkis- stjórnir í hverju NATO ríki hafa tilnefnt sem hæfa verktaka í þetta verk. Á íslandi voru verk- takarnir valdir á grundvelli for- vals sem nokkrir tóku þátt í og voru tilnefnd þrjú fyrirtaeki sem stóbust kröfur. Það voru íslensk- ir aðalverktakar, Keflavíkurverk- takar og ístak. „Síðan vitum við ekki hvaba fyrirtæki frá öðrum NATO ríkj- um voru tilnefnd eða hvort öll NATO ríki hafi tilnefnt fyrir- tæki. Þetta fer í gegn um verk- fræðingadeild flotans í Norfolk, það eru þeir sem bjóða þetta í raun og veru út," segir Þórður Ingvi. -ohr Henda raslinu útá götu Fossvogsbúar hafa veriö gagn- rýndir harðlega á Þjóbarsálinni að undanförnu. Þeir þykja sóðar. Ástæban? íbúar í þessu hverfi búa við mikinn gróður og leggst þar til mikið jarðefni. Fallegir garðar kosta umhirðu og íbúarnir hugsa vel um þá. En úrgangurinn fer í svarta poka, — og er hent á græn svæði á aðalgötunum sem liggja niður í dalinn. Borginni ber engin skylda til að taka þessa poka, sem liggja langtímum saman og eru öllum til ama. Svona var ástandið í Hörðalandi í Fossvogi í gær. Tímamynd GVA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.