Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 18. júlí 1996 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Framkvœmdir viö iób Menntaskólans í Kópavogi. 55 rÁ w w Trillukarl sýknab- ur af ákæru um landhelgisbrot Skipstjórinn á trillubátnum Lilju, sem sta&inn var ab meintum ólöglegum veibum meb línu á kapalsvæbinu milli lands og Eyja þann 5. mars sl., var sýknabur í Hérabsdómi Su&urlands. Niburstaba dóms- ins er a& bannab sé ab vei&a á þessu svæbi meb botnvörpu og flotvörpu, en banniö nái ekki til veiba meb línu. - Dómurinn kom nokkuö á óvart, því flestir hafa haldib ab allar veiöar væru bannaöar þar sem vatnsleiöslan og raf- strengurinn liggja frá landi til Eyja. Samkvæmt dómsúr- skuröi var skipstjórinn sýkn- aöur af öllum kröfum ákæru- valdsins og sakarkostnabur fellur á ríkissjóö. Þorgeir Ingi Njálsson kvab upp dóminn. Ekki er vitab hvort málinu verbur áfrýjaö til Hæstaréttar. KÓPAVOGS- pósturim KOPAVOGI Kópavogsbær ræbst í miklar framkvæmdir Fram kemur í vibtali viö bæjarverkfræbing Kópavogs, Þórarin Hjaltason, ab miklar framkvæmdir á vegum bæjar- ins séu fyrirhugaöar á þessu ári. Stærsta framkvæmdin á þessu ári er lok 1. áfanga verk- menntahúss Menntaskólans í Kópavogi, sem mun kosta um 200 milljónir. í heild sinni mun húsiö kosta um 1 millj- arb. Skv. samningi milli menntamála- og fjármála- ráöuneyta og Kópavogsbæjar greibir ríkiö 77% en Kópa- vogsbær 23% af kostnaöi. Unnib er samkvæmt sérstakri fjárhagsáætlun fyrir hvert ár og sér bærinn um fram- kvæmdirnar. Ef farib er fram úr kostnaöaráætlun, er þab á kostnaö bæjarins. Aörar framkvæmdir er bygg- ing nýs áhaldahúss í þeim hluta Lindahverfis sem ætlaö- ur er fyrir ibnab og annan skyldan atvinnurekstur. I skólamálum er unnib ab stækkun Smáraskóla. Ljúka á vib aöra álmu af þremur, en fullklára á skólann á næsta ári. Ennfremur er veriö aö ljúka viö síöasta áfanga Kópa- vogsskóla, og stefnt er ab byggingu nýs skóla í Linda- hverfi á næsta eöa þarnæsta ári. Hvab gatnagerö varöar, er verib ab ljúka vib götur og holræsi í Lindum 2, og eins á ab fara ab úthluta lóbum í Lindum 3. Ljúka á vib mi- slægu gatnamótin á Fífu- hvammsvegi og Reykjanes- braut. í gömlu hverfunum er veriö ab skipta um jaröveg og lagnir í Tröbunum, sem er mikiö og seinlegt verk og kostar um 70 þúsund kr. á lengdarmetrann. Einnig verb- ur nokkurt átak í malbikunar- málum. Af þessari upptaln- ingu sést aö mikiö er um framkvæmdir í Kópavogi, og hefur þá aöeins hluti þeirra veriö nefndur hér. Mikill mótorhjóla- áhugi á Selfossi Talib er ab um 40 stór mótor- hjól séu á skrá á Selfossi, enda hafa íbúar stabarins ekki komist hjá því ab sjá stráka og stelpur aka um götur bæjarins á mótor- hjólum í sumar. Þráinn Elíasson ökukennari sagöi ab líklega mætti rekja þenna áhuga til þess hve voraöi vel og hvab veöriö væri búib ab vera gott í sumar. „Þessi áhugi smitar út frá sér, vinirnir og vinkonurnar taka sig saman og læra á mótorhjól. Viökomandi þarf ab vera 17 ára til ab geta tekiö próf, en tímarnir eru yfir- leitt um tíu," sagöi Þráinn. Auk Þráins kennir Þorvaldur Gub- mundsson á stórt mótorhjól á Selfossi, en þeir eru jafnframt einu ökukennararnir á Subur- landi sem hafa réttindi til a& kenna á mótorhjól, eftir því sem Dagskráin kemst næst. íslensku lerkifræi sáö hjá Barra Þann 3. júlí síbastlibinn var hjá Barra í fyrsta sinn sáb ís- lensku lerkifræi í einhverju magni. Tvisvar áöur hafa veriö gerbar tilraunir meö sáningu á íslensku lerki. Fyrst var þab gert 1958 á Hallormsstaö. Þá voru 1981 gróöursettar u.þ.b. 1000 þriggja ára fræbeösplöntur. Nú er hinsvegar veriö ab sá ís- lensku lerkifræi í fyrsta sinn af alvöru, meb fjöldaframleiöslu í huga. Sáb er í 40 gata bakka, 3000 alls, og eru sett 6 fræ í hvert hólf. Þetta gera því um 120.000 plöntur ef vel gengur. Spírun í þessu fræi er u.þ.b. 20%, þannig ab meö því aö sá 6 fræjum í hvert hólf er líklegt aö eitthvaö komist upp úr hverju. Eins verbur fært á milli bakka ef t.d. tvær plöntur koma upp úr einu hólfi, en engin úr öbru. Ætlunin er a& gróbursetja þess- ar plöntur næsta vor á Héraöi. Kornspretta á Noröurlandi meö besta móti „Ef ekki gerir næturfrost fyrir mibjan ágúst, erum vib sloppn- ir og þá gæti uppskera á vel þroskubu korni hér í Eyjafiröi í haust orbib býsna gób. Nú er korngrasiö vel skriöib, en þann- ig er tekiö til orba þegar axib er vaxib uppúr grasinu," segir Óskar Kristjánsson, bóndi í Grænuhlíb í Eyjafjarbarsveit. Aldrei hafa fleiri bændur stundab kornrækt á Eyjafjaröar- svæbinu en í sumar. Þeir eru nú um 20 og fjölgaöi stórum frá síöasta sumri. Eru þeir þó meö misstóra akra, sumir allt ab 20 ha. Nokkrir bændur í Eyjafiröi hafa nýlega slegiö saman í púkk og keypt stóra þreskivél frá Danmörku. Vélin, sem er 16 ára gömul, er tiltölulega lítib notub og kosta&i 3,5 millj. kr. meb fylgibúnaöi. Óskar er forvígis- maöur ab þessum kaupum, en til stendur ab nota vélina vib þreskingu á kornökrum bænda á Eyjafjaröarsvæöinu. Hér er kornsprettan í góbum gír og ef til vill byrja menn ab þreskja korniö síbari hluta ág- úst, en yfirleitt hafa menn byrj- ab um 10. september," sagbi Siguröur Baldursson, kornbóndi á Páfastööum í Skagafiröi. Alls 21 skagfirskur bóndi stundar kornrækt í sumar og hafa þeir aldrei veriö fleiri. Varb nánast sprenging í þessum efnum í vor, þegar margir ákváöu ab taka slaginn og reyna sig í ræktun korns. Að afloknu mótorhjólaprófi. F.v. jónas Magnússon prófdómari, Þráinn Elíasson ökukennari og nemendurnir Steinar Cubjónsson og Kristrún Einarsdóttir. Heildaraflinn um 1570 þús. tonn á fiskveibiárínu: Stefnir í al- gjört metár í lok júnímánaðar nam heild- arafli fiskiskipaflotans á fisk- veiöiárinu um 1.570 þúsund tonnum og hefur aflinn aldr- ei verið eins mikill frá því byrjað var að skipta árinu í sérstök fiskveiðiár. Ef að lík- um lætur stefnir í algjört met- ár í aflabrögðum, hvort sem miðaö er við almanaksár eða fiskveiðiár vegna aukningar í botnfiskafla og mjög góðri loðnuvertíð, samkvæmt því sem fram kemur í Utvegstöl- um. Þar-kemur einnig fram að frá ára- mótum, eða fyrstu sex mánuði árs- ins, nemur heildaraflinn um 1.200 þúsund tonnum, sem er um 18% meiri afli en á sama tíma í fyrra. Verðmæti þessa mikla afla upp úr sjó er um 28,1 miljarður króna, eða 5% aukning frá því í fyrra. Þá hefur loðnuvertíð gengið afar vel það sem af er nýbyrjaðri sumarvertíð og í sl. mánuði jókst fiskaflinn um 20% frá sama tíma í fyrra og varð tæp 73 þúsund tonn á móti rúm- um 61 þúsund tonnum í júní 1995. -grh wyntpcniajuf . - Kjartan L: nóg bensín á tanknum. KLP á parinu Öldungameistaramót Nes- klúbbsins fór fram á laugar- dag og sunnudag og voru leiknar 36 holur, 18 hvorn dag. Úrslit urðu sem hér segir: Karlar 65 ára og eldri m/f.: 1. Gísli Jóhannesson 139 2. Sig. Þ. Gubmundsson 145 3. Ragnar Jónsson 145 Konur án f.: Kristine Eide 204 Sigrún Jónsdóttir 210 Steindóra Steinsdóttir 227 Konur m/f.: Kristine Eide 148 Sigrún Jónsdóttir 162 Steindóra Steinsdóttir 179 Karlar án f.: Kjartan L. Pálsson 158 Hilmar Steingrímsson 170 Ásgeir Nikulásson 173 Karlar m/f.: Kjartan L. Pálsson 134 Ólafur Ö. Arnarson 137 Hilmar Steingrímsson 144 Þaö telst til tíöinda þegar kylfingar leika á pari valla, en þab gerbi Kjartan L. Pálsson, sá landskunni kylfingur og farar- stjóri (og fyrrum blabamabur á Tímanum), seinni dag mótsins. -r/ Inga Magg sigraði Laugardaginn 13. júlí var opna J.G. silfurmótið, sem er kvennamót, haldið á Hvaleyr- arvelli Keilis í Hafnarfirði. Úrslit urbu þessi: Án forgjafar: 1. Inga Magnúsdóttir GK, 80 2. Ásgeröur Sverrisd. GR, 81 3. AnnaJ. Sigurbergsd. GK, 82 Með forgjöf: 1. Rut Héðinsdóttir GKj, 66 2. Sigríður Bragadóttir GR, 67 3. Lilja Karlsdóttir GK, 67 Bláalónsmótib Opna Bláalónsmótið, 2. hluti, var haldið hjá Golfklúbbi Sand- gerbis síðastliðinn sunnudag. Fjöldi keppenda var 82, en úr- slit urðu þessi: Án forgjafar: 1. Örn Gíslason GK, 73 2. Gubm. Sigurjónss. GS, 73 3. Helgi Þórisson GS, 74 Með forgjöf: 1. Halld. Svanbergss. GK 63 (80) 2. Örn Gíslason GK, 65 (73) 3. Gunnar Gubbjörnss. GS 66 (90) Þribji hluti Opna Bláalóns- mótsins fer fram hjá Golfklúbbi Suburnesja í Leirunni, 31. ág- úst. r/.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.