Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.07.1996, Blaðsíða 16
Veí>rií> (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Sublægt átt, stinningskaldi eba allhvasst og nærri samfellt rigning. Hiti 11 til 15 stig. • Strandir og Norburland vestra: Sunnan kaldi eba stinningskaldi, skýjab ab mestu en víbast þurrt. Hiti 14 til 22 stig. • Norburland eystra til Austfjarba: Sunnan og subvestan átt, kaldi vibast hvar og skýjab meb köflum. Hiti 14 til 26 stig, hlýjast í innsveit- um yfir daginn. • Subausturland: Subvestan átt, víbast kaldi en sums stabar stinn- ingskaldi. Súld eba rigning meb köflum vestan til en skýjab ab mestu austan til. Hiti 10 til 16 stig. • Mibhálendib: Sublæg átt, allhvöss eba hvöss vestan til en heldur hægari austan til. Norban Vatnajökuls verbur skýjab meb köflum. Eftir því sem vestar dregur verbur meira skýjab og má búast vib súld eba riqningu um allt hálendib vestanvert. Hiti verour á bilinu 8 til 20 stig, hlyjast norban Vatnajökuls. Minni hávaöi en síðustu sumur Frumkvööull í mengunarvörnum vegna eldsneytisútblásturs helst ekki viö hérlendis og fer til Nova Scotia: Enginn áhugi hér fyr- 'Ósérhæföir blokkarar mónóamln endurupptöku N06AA ‘Sérhæföir blokkarar serótónln endurupptöku N06AB MAO-blokkarar, hýdrazlö N06AF •MAO-blokkarar, aörlr en hýdrazlö N06AG önnur geðdeyföarlyf N06AX Rak perustefni í bryggju Ef grannt er skoöaö þá má sjá smá dœld íperustefni Brúarfoss. Fall er fararheill: ir mengunarvornum íbúar Grjótaþorpsins hafa, eins og kom fram í Tímanum í gær, kvartaö enn eitt sumariö yfir hávaöanum frá feröatívo- línu á Hafnarbakkanum í Reykjavík. „Hávaðinn sem stafar frá tívol- ítækjunum er ólíkt minni mið- að við það sem hefur verið síð- ustu sumur," segir Bergur Þor- leifsson hjá Hafnarskrifstofunni í Reykjavík. Hann telur hávað- ann vera undir þeim mörkum sem Heilbrigðiseftirlit Reykja- víkur setur en til þess að fá úr því skorið hefur Hafnarmála- stjórn sent Heilbrigðiseftirlitinu beiðni þess efnis að hávaöinn verði mældur. -gos „Er nú svo komiö aö fólk þarfnast þessa „lífselixírs" (Prozac) til þess aö mæta angri og mótlæti daglegs lífs svo sem kvíöa vegna skatta/víxlaskulda, rafmagns- og matarreikninga, óánægju vegna erfibs yfirmanns í starfi, hvers- dagslegra samskiptaerfibleika, leibinlegra nágranna og svo fram- vegis", spyr landlæknir í bréfi til kollega sinna í Læknablabinu (júlí '96). Hann segir ljóst ab Prozac (sér- hæfðir blokkarar serótónín endur- upptöku) séu „hrein viðbót við önnur geðdeyfðarlyf, sem er þvert á móti því sem sumir læknar hafa Frumkvööull í framleiöslu- starfsemi á Akranesi er aö flytjast úr landi til Nova Scot- ia vegna áhugaleysis íslend- inga á mengunarvörnum. Um er aö ræöa framleiöslu á brennsluhvata fyrir eldsneyti sem minnkar mengun vegna óbrennds eldsneytis um 50% og dregur úr krabbameins- valdandi efnum í útblæstri véla um 80 til 90% aö sögn haldið fram". Landlæknir segir mik- inn áróður rekinn fyrir hinum nýju lyfjum. „Þau eru kynnt sem hinn sanni „lífselixír", sem bætir fólki hvers kyns angur og mótlæti, deyfð og drunga hversdagsleikans". Því sé jafnvel haldib fram að 20-30% þeirra sem leita til heimilislæknis þarfnist þessara lyfja vegna lífsleiða og depurðar. „Vissulega gerum vib öll mistök, en við verðum að læra af reynslunni. Sams konar áróður var rekinn í upphafi benzó-díazepam- tímabilsins (valíum). Enginn vafi leikur á því að læknar fóru offari í ávísun á þau lyf. Förum með gát", segir landlæknir. ■ eiganda fyrirtækisins, Davids J. Butt. Brennsluhvatarnir breyta eldsneytissameindun- um og meö því fæst betri brennsla og betri nýting. „Þetta hefur ekki gengið eins vel og ég bjóst við. Ég átti von á að fleiri aðilar mundu taka þetta að sér og selja þetta fyrir mig, eins og t.d. bensínstöðvar, vara- hlutaverslanir og eitthvað svo- leiðis. En þrátt fyrir viðurkenn- ingu á að þetta sé mengunar- varnarbúriaður þá eru menn hræddir við þetta og vilja ekki tala viö mig um þetta," segir David, en hann framleiöir brennsluhvata fyrir eldsneyti í báta og stærri vélar. Einnig flyt- ur hann inn brennsluhvata fyrir minni vélar, eins og bílvélar. Hann sagði að á sínum tíma heföi staðið til að Esso seldi þennan búnað en vegna innan- hússpólitíkur þá hefði það verið dregið til baka. „Það þótti ekki við hæfi að olíufélag mundi selja svona sparnaöarbúnað, sérstaklega þar sem þetta er í samkeppni við blýbætiefni, STP og þessi efni sem Skeljungur er að selja. Þetta er í beinni sam- keppni viö það sem ég kalla eit- urefni sem menn eru að henda út í eldsneytið." David segir að í Ástralíu og Nýja- Sjálandi sé verið að selja þúsund tæki af þessu tagi á mánuði í einkabíla sem ekki ganga á blýlausu bensýni. „Þeir kaupa þennan búnað, tengja hann við og þetta er bara gleymt. Viö höfum fundið að bílar sem eiga að ganga á 98 oktana bensíni ganga betur eða jafn vel á 92 oktana bensíni þegar bún- aðurinn er kominn í. Úti í Ástr- alíu og Nýja-Sjálandi ganga bíl- ar eins og Jaguar, Rolls Royce, Aston Martin, Masserati, Range Rover, Daimler og Mercedes Benz á ódýrasta bensíni og það kemur fram í Jaguar-tímariti að þeir gangi miklu betur eftir að búið er að skipta í ódýrasta bensín og setja þennan búnað í bílana," fullyrðir David. Hann segir þetta tæki vera fyr- ir hvaða vél sem er, hvort sem um er að ræða svartolíu, diesel eða bensínvélar. Kraftur vél- anna aukist og mengunin minnki umtalsvert. „Þegar ég var að kynna þenn- an búnað fyrir nokkrum árum síðan fór ég til opinberra aðila eins og lögreglunnar, Pósts og síma og strætisvagna. Þeir sögðu við mig: „Ef þú færð op- inberan aðila til að viðurkenna þetta þá skulum við taka þetta." Þetta var viðurkennt frá um- hverfisverndarstofnun Banda- ríkjanna í ágúst í fyrra. Ég fékk í gegn um umhverfisráðuneytið og Hollustuvernd ríkisins stað- festingu á þessari viðurkenn- ingu og umhverfisráðherra sagði á Alþingi 18. apríl að við- urkenningin væri í gildi hérna á íslandi. Svo þetta er viður- kenndur mengunarvarnarbún- aður sem getur sparað eldsneyti og náttúrulega minnkar meng- un." David segir að aflið geti aukist um allt að 8% við að setja þenn- an búnað við vélar. Þar sem mikið sé um langkeyrslur, eins og í Ástralíu og Bandaríkjunum sé jafnvel verið að tala um 10- 12%, en hér á Íslandi teldi hann eðlilegt að gera ráð fyrir 5-8% aflaukningu. í fólksbíla kostar búnaðurinn á bilinu 10 til 12 þúsund krónur og fer verðið eft- ir vélarstærö. Starfsemi Davids felst hins vegar mest í því að smíða búnað fyrir skip. „Það er þetta sem ég hef lagt miklu meiri áherslu á hér á Islandi að þróa búnaö fyr- ir útgerð, stórar vinnuvélar og stórar dieselvélar." Búnaðinn fyrir fólksbílana flytur hann hinsvegar inn bæði frá Bret- landi og Bandaríkjunum. -ohr Landlœknir: Prozac hrein viöbót viö önnur geölyf: Þarf lyf vegna leiöinlegra nágranna? DDD/1000íb/dag Geðdeyfðarlyf N06A Mkr 500 Söluverðmæti geðdeyfðarlyfja N06A 1996 áættað mlðaí vlð tyrsta ðrs(|. 400 300 200 100 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Línurit landlœknis sýnirglöggt aö notkun nýju geödeyföarlyfjanna (Proz- ac) hefur aukist stööugt og u.þ.b. 6-faldast frá 1993, án þess aö nokkur breyting hafi oröiö á sölu annarra geödeyföarlyfja. Þannig aö heildar- notkun geödeyföarlyfja hefur meira en tvöfaldast. Söluverö geödeyföarlyfja hefur líka aukist gríöarlega, úr 200 milljónum 1992 upp í500 milljónir á þessu ári ef fram fer sem horfir. Smá byrjunarerfiðleikar komu upp í jómfrúarferð nýj- asta og stærsta skips Eimskips, Brúarfoss. Við aðsiglingu að hafnarbakk- anum í Immingham vildi ekki betur til en svo að skipið nudd- aðist utan í bryggjuna. Smá leki mun hafa komið að skipinu en annars voru skemmdir óvem- legar. Síðar þegar kom til upp- skipunar hér heima þurfti að beita logsuðutækjum til að losa um gám sem hafði verið skipað vitlaust út í Hamborg og sat pikkfastur. Það tókst án þess að til tjóns kæmi á vörum eða gámum. -gos

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.