Tíminn - 19.07.1996, Page 3

Tíminn - 19.07.1996, Page 3
Föstudagur 19. júlí 1996 3 Styrkir vestfirsk ungmenni til náms Öldrub heiburskona leggur sín lób á vogarskálarnar til abstobar: Sjóður sem nefnist Menningar- sjóbur vestfirskrar æsku veitir vestfirskum ungmennum styrki til framhaldsnáms sem þau geta ekki stundaö í heima- byggö sinni. Þeir sem rétt eiga til styrks úr sjóönum eru í fyrsta lagi vestfirsk ungmenni sem misst hafa fyrvinnum föö- ur eöa móöur og einstæðar mæöur. í annan stab eru þab konur á meban fullt launaf- jafnrétti er ekki í raun og í þriöja lagi koma til skoöunar umsóknir frá Vestfiröingum Lerkisveppir af Héraöi á sælkera- markaöinn Áhugi á aukinni nýtingu og markabssetningu viltra sveppa hefur aukist meb rækt- un nytjaskóga á Fljótsdalshér- aði. Talsvert er um sveppa- tínslu til heimilisnota og ein- staklingar hafa einnig selt villta sveppi til veitingahúsa. Verkefni sem hefur aö mark- miöi aö auka þekkingu á með- ferð og úrvinnslu villtra sveppa, fyrst og fremst lerkisveppa og hefja markaðssetningu á þeim, er nú í gangi á vegum atvinnu- málanefndar Vallahrepps. Nefnin væntir þess aö sveppa- tínsla skapi bæði atvinnu og verðmæti, enda lerkisveppir taldir mikil gæöavara. í ársskýrslu Byggðastofnunar, sem styrkti verkefnið meö 300 þús.kr., er það vel á veg komið. Vinnsluaöferöir hafi verið þró- aöar og þekking sköpuð varð- andi tínslu og markaðsmál þó nokkuð sé enn óunnið í þessum efnum. ■ búsettum annarsstaöar en á Vestfjöröum, komi ekki um- sóknir frá Vestfjörðum. Stofnandi sjóðsins er Sigríður Valdemarsdóttir, stóra systir hins landsþekkta stjórnmála- manns Hannibals Valdemars- sonar og föðursystir Jóns Bald- vins formanns Alþýðuflokksins. Sigríður er aldeilis ekki af baki dottin þó hún sé orðin rúmlega níræð og um stofnun sjóðsins segir hún: „Ég stofnaði hann til minningar um foreldra mína, El- ínu Hannibalsdóttur og Valde- mar Jónsson, og móðursystur Matthildi Hannibalsdóttur. Matthildur gaf mér það í ferm- ingargjöf að koma til sín til Ak- ureyrar og fyrir bragðið komst ég þar í skóla strax um fermingu. Það var ekkert vanalegt þá, en það var eina námið mitt, því pabbi minn dó hálfum öörum mánuði áður en ég lauk við þann skóla árið 1921." Tekjur sjóðsins eru af húsa- leigu kjallaraíbúðar við Njáls- götu sem áður var í eigu fyrr- nefndrar Matthildar, föðursystur Sigríðar. Sigríður eignaðist íbúð- ina á uppboði eftir lát Matthild- ar. „Við vissum ekki annað en íbúðin hefði verið slegin öðrum en hann hafði þá fallið frá öllum sínum tilboðum og þá lenti hún á mér," segir Sigríður og heldur áfram: „Ég ætlaði aldrei að græða á íbúðinni, reyndi að setja hana í stand eins og ég gat. Svo stofnaði ég þennan sjóð um hana til þess að hún gæti orðið sem mest að gagni fyrir munað- arleysingja vestur á fjörðum." Sjóðurinn fær húsaleigutekj- urnar af íbúðinni óskiptar, en Sigríður sér um að greiða öll gjöld og rekstrarkostnað íbúðar- innar. í stjórn sjóðsins eru, ásamt Sigríði, þau Halldóra Thoroddssen og Haukur Hanni- balsson frá Vestfirðingafélaginu. -ohr Kristján Magnússon sálfrcebingur meö námskeib um samskipti kynjanna: „Nú bjóöa stelpur strákum upp í dans í vetur tók Foreldrafélag Gagn- fræðaskólans á Akureyri upp á þeirri nýlundu að bjóöa nemend- um 10. bekkjar upp á námskeið um samskipti kynjanna. Jafn- réttisnefnd Akureyrarbæjar veitti verkefninu styrk, og vora Kristján Magnússon sálfræðingur og Valgeröur Magnúsdóttir fé- lagsmálafulltrúi fengin til aö skipuleggja og hafa umsjón meö námskeiðinu. „Við spjölluðum um samskipti kynjanna almennt, hvab væri sér- stakt fyrir stelpur og sérstakt fyrir stráka. Þetta mæltist mjög vel fyrir hjá foreldrum. En kynningin var ekki nógu vel heppnuð þannig ab þab voru ekki nema 10 nemendur sem skrábu sig. En þau sem ab komu voru mjög ánægb og þetta var mjög spennandi", sagbi Krist- ján Magnússon sálfræbingur í sam- tali vib Tímann. Kristján sagbi ab svo virtist sem ýmislegt hefbi breyst í samskiptum kynjanna frá því hann var ungur. „Nú eru það stelpurnar sem bjóba upp, það er víst svo mikil niburlæging fyrir strákinn ef ab stelpan segir nei. Hann bíbur og lætur stelpurnar taka frumkvæbib. Svo dansa þær vib hvor abra og hafa sig svo í þab ab hífa strákana meb. Stelpurnar eru kaldari ab öllu sem lýtur ab samskiptum." í máli Kristjáns kom fram ab mjög gób reynsla væri af svona námskeibum í Danmörku, þar sem sérstaklega væri reynt að bæta samkiptin milli „hljóblátra stelpna"-og „stráka með yfirgang". Varbandi þab hvort framhald yrbi á þessum námskeibum sagbi Krist- ján ab íþrótta- og tómstundaráb Þórshafnar hefbi bebib sig ab halda námskeib í svipubum dúr. „Ég er ab velta því fyrir mér ab gerast sjálfstætt starfandi og bjóba upp á þessi námskeib í skólum um land allt." -sh 23 ára íslendingur: I stjóm æskulýðsráös Guðmundur Ólafsson var nýlega kjörinn í stjórn forsætisnefndar Evrópska æslulýbsráðsins á fundi rábsins í Cork á írlandi. Gub- mundur er 23 ára nemi og hefur gegnt formennsku í Alþjóblegum ungmennaskiptum, AUS, undan- farin 4 ár. Gubmundur hlaut 37 atkvæbi af 45 í stjórnina frá alþjóblegu ung- mennahreyfingunum og 13 at- kvæbi af 24 atkvæbum þjóbar- nefnda í leynilegri atkvæbagreibslu, eba 2/3 atkvæbanna. í stefnuræbu sinni lagbi Gubmundur áherslu á ab Evrópska æskulýösráðib ætti að vera í senn fulltrúi og þrýstihópur ungs fólks og ungmennamála í Evr- ópu. Ungu fólki þykir sem ráða- menn og stofnanir í Evrópu horfi framhjá ungmennamálum í stefnu- mörkun sinni, sem sé skammsýn lausn í því að tryggja farsæla fram- tíb í álfunni. ■ Kjaramál ab leysast vib Hval- fjarbargöng, ibnabarmenn haettir vib sérsamning en verkamenn halda áfram. Hermann Sigurbs- son stabarverkfrœbingur: Smáatriði eftir „Kjaramálin standa þannig aö ibnaðarmennirnir hafa dregib sig út og sagst ekki hafa áhuga leng- ur á ab gera sérsamning. En verkamennirnir vilja ennþá gera sérsamning um þetta og vib ætl- um ab halda áfram ab hitta verka- menn á morgun," sagöi Hermann Sigurbsson stabarverkfræbingur hjá Fossvirki abspurbur um stöb- una í kjarasamningum vegna Hvalfjarbarganga í gær. Samning- ar hafa stabib nú í nokkum tíma og er orbiö ljóst ab ibnabarmenn ætla ab halda sig vib venjulega taxta. Verkamenn hins vegar vilja sérsamning. Hermann metur stöðuna þann- ig. að menn séu nánast sammála um niðurstöðuna. „Það eru kannski einhver smáatriði sem þarf að lagfæra," segir hann. Hermann vildi samt ekki setja nein tímamörk á það hvernær gengið yrði frá samningum. „Enda skiptir það í eðli sínu ekki máli hvort það er gengið frá þeim í dag eða á morgun eða eftir viku." -ohr Ekki mikil röskun vegna sumarleyfa, segja talsmenn stórfyrirtœkja. Vinnuveitendasambandib: Meira kvartað nú en áður í samtali Tímans viö starfs- mannastjóra tveggja af stærstu fyrirtækjum landsins kemur fram aö sumarleyfi starfsmanna hafi haft óveru- leg áhrif á starfsemi fyrirtækj- anna. Hjá minni fyrirtækjun- um verbur röskunin allajafna mun meiri, og sum þeirra loka einfaldlega. „Það er mikil aukning í flug- inu á sumrin, það er hápunktur- inn hjá okkur. Þá tökum við alltaf inn mikinn fjölda af að- stoðarfólki, sérstaklega í flugið sjálft, á flugvöllunum og hótel- unum, en við ráðum ekki mikið inn á skrifstofurnar. Við ráðum mjög margt bæði sem viðbót og til að mæta afleysingunum. Mest ráðum við nú af flugfreyj- um, vegna þess að við fljúgum svo mikið. Við erum kannski að bæta við okkur á annað hundr- að flugfreyjum á sumrin. En sumarleyfin trafla okkur ekkert, þetta er allt þrælskipulagt áður," sagði Már Gunnarsson starfs- mannastjóri hjá Flugleibum. Már sagbi að frekar lítill hluti þessara starfa væri það sérhæfð- ur að erfitt væri að fá afleysinga- fólk í þau. „Þar sem að svo er þá bíða kannski einhver verkefni, en það er ekkert vandamál." Hjá Eimskip var svipað hljóð í strokknum: „Það gengur allt saman upp. Það er náttúrulega rábib í sumarafleysingar og auð- vitað er það slæmt að þetta taki tvo mánuði, júlí og ágúst, en við ráðum alveg við þetta. Við tök- um inn afleysingafólk eins og við þurfum, og erum með tals- vert mikið af því," sagði Hjördís Ásberg starfsmannastjóri Eim- skips. Einnig kom fram í máli henn- ar að mjög náið samstarf væri við starfsmenn um niðurröðun sumarleyfa. „En við höfum ekki sett neinar stífar reglur um það hvenær þeir eiga að fara í frí, því það er náttúrulega erfitt ab segja fólki ab fara í frí á öðrum tímum en maki eða börn. Þó er reynt ab koma því þannig við að þetta gangi allt saman upp, og reynt er að hliðra til eftir þörfum. Að- almálið er að sjá þetta fyrir tím- anlega. Við eram komnir meb það langa reynslu í að sjá þetta fyrir að við kortleggjum þetta strax í apríl," sagði Hjördís. Fleiri kvartanir nú en í fyrra Hrafnhildur Stefánsdóttir lög- fræðingur hjá VSÍ sagði að eitt- hvað væri meira um það nú að atvinnurekendur kvörtuðu yfir röskun á starfsemi vegna sumar- leyfa. „Maður heyrir kannski meira en verið hefur, eftir því sem ýmis störf era að verða flóknari. Mönnum finnst erfitt hvað þetta er langt á sumrin. Þegar fólk er í fimm vikur í burtu og tekur fríið allt á sumr- in, þá er ekki hægt að setja inn einhverja óvana án þess að menn verði varir við það. Þetta krefst mikillar skipulagningar, en það reynir mest á þetta hjá þeim fyrirtækjum þar sem um- svifin aukast á sumrin. En þó ég hafi heyrt fleiri kvartanir nú en í fyrra, þá veit ég ekkert hvort það er tilviljun eða ekki", sagði Hrafnhildur. -sh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.