Tíminn - 19.07.1996, Page 8

Tíminn - 19.07.1996, Page 8
I 8 Föstudagur 19. júlí 1996 „Everything is wrong" Jón heitinn Sólnes á Akureyri var einn af mörgum sem lög&u Golfklúbbi Akureyrar liö. Hann var einnig ötull Teikning af]óni Sólnes, gerö á Akur- eyri um 1980. kylfingur til hins síbasta. í veglegu afmælisriti, sem kom út í tilefni 50 ára afmælis Golfklúbbs Akureyrar, er vib- tal vib Jón. Þar segir í lok vib- talsins: „Ég má til ab segja ykkur eina sögu og hún er sönn. Þab kom einu sinni bandarískur kennari hingað frá Keflavíkurflugvelli, hálfprói held ég. Vib fórum aubvitab í tíma til hans og m.a. ég. Hann var svo ab skrifa hjá sér athugasemdir á blab um frammistöðu einstakra manna, eins og ab einn ætti ab laga vinstri hendina og svo framvegis. Ég sá svo á blabinu hjá honum hvab hann hafbi skrifab um Jón Sólnes og þar stób: „Everything is wrong". Haldib þib ab helvítib hafi ekki skrifab þetta, en sennilega var þetta rétt hjá honum." Ivar Hauksson, klúbbmeistari GKG, sló upphafshöggiö vib vallarvígsluna og tókst vel. Tímamynd RLár Hátíö í Garöabæ Ómar Kristjánsson og Hildur Haraldsdóttir, framkvœmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, ab störfum vib stigamót GSÍ sem fram fór á Grafarholtsvelli um sl. helgi. Tímamynd RLár Eins og getib var um hér í blaöinu sl. þribjudag, var sjö- undi 18 hola golfvöllurinn á landinu vígöur á laugardag. Þetta er golfvöllur Golfklúbbs Garbabæjar og Kópavogs, í landi Vífilsstaba. Vib vígsluna var undirritabur samningur milli bæjaryfirvalda í Kópavogi og Garbabæ annarsvegar og GKG hinsvegar, um golfvöll til framtíbar. Golfklúbbur Kópavogs og Garbabæjar var stofnabur 24. mars 1994, en þá voru golf- klúbbarnir í bæjarfélögunum sameinabir. Þá var gengib frá samningi milli bæjaryfirvalda um áframhaldandi uppbygg- ingu á svæbi Golfklúbbs Garba- bæjar, í landi Vífilsstaba, sem þar hafbi starfab um hríb. Sá samningur markabi tíma- mót, þar sem tvö bæjarfélög sameinubust um uppbyggingu golfmannvirkja. British Open Opna breska meistaramótib hófst í gær. Þetta er frægast golf- móta í heiminum og þess bebib meb mikilli eftirvæntingu. Sjón- varpsstöbin Sýn mun sýna frá mótinu tvo síbustu dagana, þ.e.a.s. á laugardag og sunnudag. A mótinu mætast flestir af bestu kylfingum heimsins, en þab þykir mestur heibur á ferli kylf- ings ab hljóta sigur á þessu móti. Nánar verbur sagt frá mótinu og úrslitum þess í Golftímanum í næstu viku. rl. Norburlandamót unglinga í Leiru Golfreglan Sláir þú vindhögg eftir að hafa tíab boltann, telst þab högg. (Teldu vindhöggin með allan 18 holu hring- inn. Ef þú gerir þab ekki, þá gerir þab einhver annar). ■ Norburlandamót unglinga verbur haldib í Leirunni 20. og 21. júlí, þ.e.a.s. á morgun og á sunnudag. Þetta er í annab sinn sem Norður- landamót unglinga er haldið á ís- landi. Hið fyrra var haldið á Akur- eyri árið 1991. Það var reyndar í fyrsta sinn sem Norðurlandamót var haldið utan Reykjavíkursvæðisins. Þá urðu drengirnir í fjórða sæti, Helgarmótin Opnu mótin um helgina eru þessi: Laugardaginn 20. júlí: GKj Opib mót 18 m/án GL Citizen — GN Sparisj.Norbfj. — GA Ariel Ultra — GO Mustadmótib — Kvennamót NK Rosenthalflokkar 18 m/án Öldungamót GK ÓG-bikarinn 18 m/án sem og stúlkurnar. Finnar ráku lest- ina í báðum flokkum, en sænsku strákarnir og norsku stúlkurnar unnu. Liðsskipan íslensku liðanna er eftirfarandi: Stúlkur: Katrín Hilmarsdóttir GKj Kristín Elsa Erlendsdóttir GA Helga Svanbergsdóttir GKj Katla Kristjánsdóttir GR Piltar: Örn Ævar Hjartarson GS Þorkell Snorri Sigurðsson GR Ómar Halldórsson GA Birgir Haraldsson GA Friðbjörn Oddsson GK Ottó Sigurðsson GKG Þjálfari liðanna er Phill Hunter, en liðsstjóri Hörður Arnarson. í tilefni mótsins hefur Golfklúbb- ur Suðurnesja gefið út myndarlegt blað.með fjölbreyttu efni. Ábyrgð- armaður blaðsins er Róbert Svavars- son, en ritstjóri Helgi Hólm. ■ Starfssamningur Samningur sá, sem undirrit- abur var vib vígsluathöfnina á laugardag, gerir golfklúbbnum kleift að ljúka byggingu 18 hola vallar, ásamt tilheyrandi mann- virkjum. Þær 9 brautir, sem teknar voru í notkun sl. laugar- dag, eru abeins byrjunin. Fyrst um sinn verba þær leiknar ásamt þeim 9 holum sem not- abar hafa verib hingab til. í framtíbinni er klúbbnum fyrir- hugab land í Leirdal fyrir 9 brautir til vibbótar sem tengjast þá þeim 18 sem fyrir eru, en sú framkvæmd er ekki hluti af þeim samningi sem nú var gerb- ur. Hönnun vallarins er engu ab síður á þann veg, ab í framtíb- inni verður hægt ab leika þrjár mismunandi leiðir 18 brauta vallar. Samtímis má halda opn- um 9 brautum fyrir þá sem vilja t.d. ekki taka þátt í keppnum. Umhverfið Enn er mikib starf óunnib umhverfis nýju golfbrautirnar. Trjárækt er þó hafin á svæbinu og myndabar hafa verib tjarnir til prýbis á landinu, en eftir er ab veita vatni í þær. Golfvöllurinn eða -vellirnir eru á fallegu landsvæbi og þar er tiltölulega skýlt. Nú þegar er 6 hola æfingavöllur á svæbinu og eru brautirnar þar 3 á þeim velli. Ennfremur er þar starfrækt gott æfingasvæbi, en golfkennarinn hjá GKG er Magnús Birgisson, landsþekktur kylfingur. Félagafjölgun Mjög mikil aukning hefur ver- ib á félagafjölda GKG í sumar. Félagar eru nú á sjötta hundrað. Golftíminn óskar GKG til hamingju meb nýja völlinn, mikilvægan samning vib bæjar- yfirvöld og óskar félögum bjartrar framtíðar. rl. Kylfingar! Sendib Golftímanum fréttir úr golfklúbbnum ykkar. Sími og fax Golftímans er 557-6516. Vallarmetsjöfnun í Leiru og hola í höggi Blabib Víkurfréttir segir frá því 11. júlí sl. að Örn Ævar Hjartar- son, nýkrýndur klúbbmeistari Golfklúbbs Suburnesja, hafi á fyrsta degi nýlibins meistara- móts jafnab vallarmetib í Leir- unni, en þab er 68 högg. Blaðið segir ennfremur frá því, ab Eyjólfur Vilbergsson, sem sigraði í 1. flokki, hafi farib holu í höggi á 9. braut á öbrum degi meistaramótsins. rl. Golfsagan Golfsagan aö þessu sinni segir frá kylfingi sem var að leika gamla völlinn á Akureyri, þennan sem var skammt frá fj órbungss j úkrahúsinu. Kylfingurinn var svo óhepp- inn að boltinn hans lenti inn um glugga á litla golfskálanum sem þar stóð. Þeim, sem inni í skálan- um voru, brá að sjálfsögðu mjög í brún þegar gluggarúðan möl- brotnaði og golfboitinn dansaði um gólf, veggi og loft. Svo undar- lega vildi til, ab golfboltinn stöðvaðist loks uppi á dúkuðu borði. Skömmu síöar opnaði kylfingurinn dyrnar að skálanum og var honum bent á hvar bolt- inn hans hafbi staðnæmst. Kylf- ingurinn lét sér hvergi bregða, heldur náði í fimmjárnið og steig síðan upp á borðið. Á meðan kylfingurinn var að bardúsa þetta féll skálahurðin að stöfum. „Opnaðu fyrir mig dyrnar, Gvendur," sagbi kylfingurinn við einn skálaverja. Gvendur gekk að dyrunum og opnaði. Kylfingur- inn snjalli mundaði nú kylfuna og lét höggið ríba af. Það tókst meb eindæmum vel og boltinn þaut út um dyrnar og langt út á braut. Kylfingurinn var að sjálfsögðu yfir sig ánægður með þetta snilldarhögg, eða allt þar til hon- um var bent á vítið sem hann fékk fyrir ab biðja um aðstoð. rl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.