Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 19. júlí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hildigunnur Halldórsdóttir og Sólveig Anna jónsdóttir, sem leika í Deigl- unni á Akureyri á sunnudagskvöld. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Það eru ennþá nokkur sæti laus í þriggja daga ferðina um Húna- þirig 7., 8. og 9. ágúst. Skráning og upplýsingar í s. 5528812 og á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 105. Minningarkort félagsins eru af- greidd á skrifstofu félagsins. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlag- að molakaffi. Flafnagönguhópurinn: Óttu- og mibmorguns- ganga á Hafnardaginn í nótt, laugardaginn 20. júlí, Hafnardaginn, stendur Hafna- gönguhópurinn fyrir gönguferö BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar og siglingu umhverfis gamla Sel- tjarnarnesið. Mæting við Hafnar- húsið við sólris kl. 4 síðla nætur. Þaðan verður gengið með strönd- inni inn í Sundahöfn að Sunda- kaffi. Þar gefst kostur á að fá sér kaffisopa. Frá Sundakaffi verður farið kl. 5.30 inn í Elliðaárvog og verið við hitaveitustokkinn kl. 7. Síban gengið niður Fossvogsdal- inn, verið vib nýju göngubrúna kl. 8.15 og í Nauthólsvík kl. 9. Komutíma á ofangreinda staði gæti seinkað lítillega. Úr Naut- hólsvík verður val um að ganga áfram með ströndinni og um Há- skólahverfið nib'r á Höfn eða ef veður leyfir að sigla með Maríu- súðinni út Skerjafjöröinn og fyrir Suðurnes og Gróttu og inn En- geyjarsund í Gömlu höfnina. Þangab verður komið í báðum tilfellum kl. 10. Allir eru vel- komnir í ferð með Hafnagöngu- hópnum. Danshúsib í Clæsibæ í kvöld,' föstudag, og laugar- daginn 20/7 sjá félagarnir í hljómsveitinni Úpplyftingu um syngjandi sveiflu fram á rauðan morgun. Árbæjarsafn Árbæjarsafn verbur opið helg- ina 20,- 21. júlí frá kl. 10-18. Á laugardeginum geta börn lært aö reisa horgemling og fleiri gamla leiki eða brugðið sér á hestbak. Á sunnudeginum verður opn- uð ný sýning á Árbæjarsafni, en það er norræna farandsýningin Á norrœtmi slóð. Sýningin er unnin af danska arkitektinum Soren Sass og rithöfundinum Ebbe Klovedal Reich. Hér er um að ræða sérlega skemmtilega sýn- ingu á íslensku um Norðurlönd og íbúa þeirra. Á sunnudeginum mun glímu- félagið Ármann sýna glímu og aðra forna leiki á torginu fyrir framan miðasöluna kl. 15. Líkt og aðra daga verður tóvinna, roö- skógerð, bókband, gullsmíði og margt fleira á boðstólum. Hafnardagur Reykjavíkurhafnar Hinn árlegi Hafnardagur Reykjavíkurhafnar verður hald- inn vib Gömlu höfnina laugar- daginn 20. júlí. Dagskrá hefst kl. 10 að morgni og lýkur með bryggjuballi og flugeldasýningu um miðnættið. Til þess að auðvelda umferð um miðbæinn verður Geirsgötu lokab við Pósthússtræti og við Tryggvagötu að vestanveröu. Bílastæbin í Kolaporti (Seðla- bankahúsinu) og Vesturgötu 7 verða opin og gjaldfrí. Onnur bílastæbi í Miðborginni verða gjaldfrí frá því kl. 14 þennan dag. Hafnardagurinn í ár verður í minnum hafður vegna þess að í fyrsta sinn verður kynnt nytja- list, sem eingöngu er unnin úr sjávarfangi. Þessi sýning nefnist Sjávarskart '96 og það eru 12 listamenn sem kynna verk sín. Verkin eru unnin úr robi, skinni, þara, skeljum og hverju öðru efni sem kemur frá sjávarfangi. Fiskmarkaðstorgið á Hafnar- degi ber óneitanlega keim af höfn og hafi. Þar verður boðið uppá fiskmeti af öllum tegund- um, ferskt og matreitt. Klausturs- bleikja og kúfiskssúpa í brauöi eru meðal nýjunga í ár, en auk þess verður boðið upp á smokk- fisk, harðfisk, hákarl, lýsi, sól- þurrkaðan saltfisk, rauðmaga og ekki má gleyma ýsunni. Afmælissýning Landhelgis- gæslunnar verbur opin allan laugardaginn og auk þess verður varðskip í förum um sundin og verður gestum boðið í siglingu. Um tvöleytið kemur flugvél Gæslunnar ásamt þyrlunni í lág- flugi yfir höfnina. Lögreglan í Reykjavík og Slökkvilibið verða á staðnum og kynna örýggismál. Lögreglan mun meðal annars kynna nýút- kominn bækling og einnig munu bílar og mótorhjól verða til sýnis. Slökkviliðið sýnir björgun úr sjó með þar til gerðum tækjabúnaði. Ekki má gleyma dorgveiði- keppni og siglingakeppni sem eru árlegir viðburðir á Hafnar- degi. Hlé verður gert á dagskránni kl. 18 og hefst hún aftur kl. 21 með því að Borgardætur skemmta. Þá hefst bryggjuball og um miðnætti lýkur Hafnardegi með flugeldasýningu. Ljósmyndasýning í anddyri Norræna hússins Nú stendur yfir í anddyri Nor- ræna hússins sýning á ljósmynd- um Guðmundar Páls Ólafssonar. Nefnist hún: „óreGla, óRegla, óregla". Þetta eru náttúruljós- myndir og bækurnar „Fuglar í náttúru íslands", „Perlur í nátt- úru íslands" og „Ströndin í nátt- úru íslands", allt bækur með myndum Guðmundar. Sýningin er byggb á náttúrulegum form- um sem eru óregluleg eða fela í sér óreiðu, en óreiða, dulin eða sýnileg, er magnaðasta fyrirbæri náttúrunnar; sjálft sköpunareðli hennar. Guðmundur Páll Ólafsson (f. 1941) hefur unnib ýmis störf, til dæmis við kennslu og skólastörf, ritstörf, náttúruljósmyndun, kvikmyndagerð, trésmíðar, teikni- og hönnunarvinnu. Sýningin í Norræna húsinu stendur til 14. ágúst. Deiglan, Akureyri: Tónleikar fyrir fiblu og píanó Sunnudagskvöldið 21. júlí halda Sólveig Anna Jónsdóttir pí- anóleikari og Hildigunnur Hall- dórsdóttir fiðluleikari tónleika í Deiglunni kl. 20.30. Þetta eru fyrstu tónleikarnir í röð tónleika á vegum Listasumars þar sem koma fram nokkrir af okkar efni- legustu tónlistarmönnum. Á efn- isskránni eru verk eftir Mozart, Brahms, Webern og Svendsen. Hildigunnur Halldórsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónlistar- skóla Reykjavíkur og stundaði síðan nám í Rochester í Banda- ríkjunum. Hún leikur með Sin- fóníuhljómsveit íslands, Caput- hópnum og Camerarctica. Sól- veig Anna Jónsdóttir er borin og barnfædd á Akureyri og stundaði nám á ísafirði, Akureyri, í Reykja- vík og Texas. Hún hefur komið fram með Sinfóníuhljómsveit ís- lands, Kammersveit Reykjavíkur og ýmsum kammerhópum. TIL HAMINGJU Þann 8. júní 1996 voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni, þau Guðrún Pétursdóttir og Haraldur Har- aldsson. Heimili þeirra er að Skálatúni, Mosfellsbæ. Ljósmyndastofa Sigrídar Bachmattn Paqskrá útvarps oq sjónvarps Föstudagur © 19. júlí 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót í héraði 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Kastaníugöngin 14.30 Sagnaslóð 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Mata Hari - Dansmær dauðans 17.45 Allrahanda 1 7.52 Umferðarráð 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Með sól í hjarta 20.15 Aldarlok - Utan tímans 21.00 Hljóbfærahúsið - Óbóið 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orb kvöldsins_ 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 19. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (436) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (38:39) 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.45 Allt í hers höndum (12:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (12:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.15 Indiana Jones og eðalsteinninn (Young Indiana Jones & the Eye of the Peacock) Bandarísk ævintýramynd frá 1995 um ævintýri Indiana Jones á yngri árum. Leikstjóri er Carl Schultz og aðalhlutverk leika Sean Patrick Flanery, Ronny Cotteure, Adrian Edmundson, Jayne Ashbourne og Tom Courtney. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 00.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá setningarhátíb 26. sumarólympíuleikanna í Atlanta. 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. júlí 12.00 Hádegisfréttir ÁW/ irin'n siónvarPsmarl,afl' ^ 13.00 Ævintýri Mumma 13.10 Skot og mark 13.35 Heilbrigb sál í hraustum líkama 14.00 Saga Queen 15.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Frímann 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíbar 17.25 Jón spæjó 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Babylon 5 (9:23) 20.55 Kika Ósvikin Almodóvar-mynd; litrík, erótísk, ögrandi, þrungin orbræbu og tónlist. Abalpersónan er förbun- ardaman Kika en hún býr meb Ramon, einrænum Ijósmyndara sem sérhæfir sig í aö Ijósmynda konur í undirfötum. Þau eru yfir sig ástfangin en skilja ekki hvort ann- ab. En þab eru fleiri karlmenn í lífi Kiku og ástarsagan er fljót ab flækj- ast. Maltin gefur þrjár stjörnur. Ab- alhlutverk: Veronica Forcué, Peter Coyote og Victoria Abril. Leikstjóri: Pedró Almodóvar. 1993. Strang- lega bönnub bömum. 22.50 Á bólakaf (Going Under) Bráðfyndin sjón- varpskvikmynd sem gerist um borb í kjarnorkukafbát. Áhöfnin er kostuleg en farkosturinn þó enn hlægilegri því hann er sannkölluð hrákasmíbi. Abalhlutverk: Bili Pull- man, Wendy Schaal og Ned Beatty. Leikstjóri: Mark W. Travis. 00.30 Hættulegur metnabur (Ambition) Sálfræbiþriller um ungan rithöfund sem verbur hættulega heltekinn af metnabi. Mitchell Osgoode hefur enn ekki tekist ab fá gefna út eftir sig bók. Hann fær áhuga á ab skrifa bók um líf morbingjans Alberts Merrick sem nýlega hefur verib látinn laus eftir 15 ára fangelsisvist. En þar sem útgáfurétturinn á sögu Alberts hefur þegar verib seldur ákvebur Mitchell ab fá Merrick til að fremja fleiri glæpi og gefa sér þar meb söguefni. Abalhlutverk: Lou Di- amond Philips, Clancy Brown og Richard Bradford. Leikstjóri: Scott Coldstein. Stranglega bönnub börnum 02.05 Dagskrárlok Föstudagur 19. júlí 1 7.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus r j cún tóniist 111 20.00 Framandi 21.00 Tunglmyrkvi 22.45 Undirheimar Miami 23.35 Rokk og ról 01.05 Dagskrárlok þjób Föstudagur 19. júlí sroo ■ g'gt 18.15 Barnastund Cf? 19.00 Ofurhugaíþróttir 11: 19.30 Alf ** 19.55 Hátt uppi 20.20 Spæjarinn 21.10 Varnarlaus 22.45 Vib freistingum gæt þín 00.15 Duldir (E) 01.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.