Tíminn - 20.07.1996, Page 7
Laugardagur 20. júlí 1996
V
V
7
Þá er vissara ab hœtta í tennis og
fylgjast meb hvab kanínur gera
þegar þcer sleppa út úr búrum.
Tennis leikinn undirgömlu birkitré.
Óvœntur gestur er mœttur ígarbinn, en þab
sínu þegar átti ab vibra hana.
Kanína í heimsókn
Þegar þœr frœnk-
ur, Helga 5 ára og
Iðunn Dóra 4
ára, voru að leika
sér í tennis úti í
bakgarði í Þing-
holtunum í
Reykjavík á dög-
unum, heimsótti
þœr ovaentur gestur. Creinilegt er ab kanínur borba gras og Mola finnst grcengresib girnilegt.
er kanínan Moli sem sloppib hefur út úr búrinu
Þab verbur nú ab reyna ab klappa kanín-
unni svolítib og þarna gaf hún fceri á sér,
komin inn í blómabebib.
Hljóma skal
vort mál
— Sjötugsafmœli Abalsteins Gublaugssonar, fóst-
bróbur og löggœslumanns í nœr hálfa öld.
Forseti Hcestaréttar, Haraldur Henrýson, Hall-
varbur Einvarbsson,, ríkissaksóknari og Halldór
Þorbjörnsson, fv. hcestaréttardómari og yfir-
sakadómari heibrubu afmcelisbarnib meb nœr-
veru sinni.
Sá, sem á föður,
sem var einn af stofn-
endum Karlakórs
Reykjavíkur, frænda,
sem stofnaði Karla-
kórinn Fóstbræður
og söng þar í 50 ár,
ásamt því að vera
jafn lengi í Dóm-
kirkjukórnum, afa
sem var forsöngvari
og organisti í sumum
höfuðkirkjum Suður-
lands og frændgarð,
sem aldrei hittist án
þess að taka lagið, —
hlýtur að vera yfir sig
ástfanginn af feg-
urstu listagyðjunni, sönggyðj-
unni.
Enda alinn upp í því, að þjóð
hans fái aldrei fullþakkað að eiga
Stefán íslandi, Maríu Markan,
Pétur Jónsson, Guðrúnu Á. Sím-
onar og Guðmund Jónsson.
Fast var því sótt á listabrautinni
og hámarkinu náð, þegar á
menntaskólaárunum sest var nið-
ur í fyrsta bassa á raddæfingu
Fóstbræðra, milli höfðingjanna
Aðalsteins Guðlaugssonar og
Magnúsar Guðmundssonar. Und-
ir almáttugu augliti stjórnandans
Ragnars Björnssonar byrjað að
kyrja Tínu Rondoní og Ungling-
inn í skóginum. Með Árna Jó-
hannsson, hetjutenór, og Kristin
Viktor Abalsteinsson, flugstjórí og
hetjutenór, ásamt Þorsteini jóns-
syni flugstjóra.
Hallsson, heimsbassa, til sitt-
hvorrar handar.
Aðalsteinn hafði skoðanir sínar
jafnan á hreinu og svo tónviss að
unun var að halla sér að honum.
Hann tók jafnan upp hanskann
fyrir félaganna og slægi „mae-
stro" af „strófuna" og hvessti aug-
un á hópinn, þar sem einhver lít-
ilmótlegur fáráður reyndi að fela
sig, þá heyrðist allt í einu rödd úr
hópnum, sem enginn vissi eigin-
lega hvaðan kom. Smám saman
færðist þá andlitsfall hins hún-
verska stjórnanda í samt lag, byrj-
að var aftur á laglínunni, en þakk-
lætið streymdi til Aðalsteins.
í 45 ár hefur Aöalsteinn glatt
þjóðina með veru sinni í Fóst-
bræðrum, en fyrir 48 árum hóf
hann störf hjá Sakadómi Reykja-
Bogi Nilsson, rannsóknarlögreglu-
stjóri ríkisins, afhenndir afmcelis-
barninu „Stóru Bertu" frá vinnufé-
lögunum. Hörbur Jóhannesson yf-
irrannsóknarlögregluþjónn fylgist
brosandi meb.
víkur, sem þá hafði yfirumsjón
með Rannsóknarlögreglu ríkisins,
sem varð að sérstakri stofnun árið
1977. Sem skrifstofustjóri þeirrar
stofnunar og fóstbróðir má segja
að Aðalsteinn hafi því séð fram úr
menningu og lögreglumálum
þjóðarinnar í tæpa hálfa öld.
Árangurinn er líka frábær, sem
sést best á orðum eins erlends
gagnrýnenda á tónleikum Fóst-
bræðra til fjögurra ríkja í vor:
„Fóstbræður eru elíta Norður-
landanna".
Texti og myndir:
Guðlaugur Tryggvi Karlsson