Tíminn - 20.07.1996, Page 20
20
Laugardagur 20. júlí 1996
DAGBÓK
Laugardagur
20
júlí
202. dagur ársins -164 dagar eftir.
29 .vika
Sólris kl. 3.57
sólarlag kl. 23.09
Dagurinn styttist um
7 mínútur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík
frá 19. til 25. júlí er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar
apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka
daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. júlí 1996 Mána&argreibslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373
1 /2 hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365
Heimilisuppbót 10.371
Sérstök heimilisuppbót 7.135
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæðralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 27.214
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
19. júlf 1996 kl. 10,47
Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar
Bandaríkjadollar 66,30 66,66 66,48
Sterlingspund ....102,38 102,92 102,65
Kanadadollar 48,50 48,82 48,66
Dönsk króna ....11,524 11,590 11,557
Norsk króna ... 10,335 10,395 10,365
Sænsk króna ....10,002 10,062 10,032
Finnsktmark ....14,620 14,708 14,664
Franskur franki ....13,115 13,193 13,154
Belgískur franki ....2,1565 2,1703 2,1634
Svissneskur frankl. 54,34 54,64 54,49
Hollenskt gyllini 39,63 39,87 39,75
Þýskt mark 44,43 44,67 44,55
ítölsk Ifra ..0,04369 0,04397 0,04383
Austurrískur sch 6,312 6,352 6,332
Portúg. escudo ....0,4319 0,4347 0,4333
Spánskur peseti ....0,5262 0,5296 0,5279
Japanskt yen ....0,6108 0,6148 0,6128
írsktpund ....105,97 106,63 106,30
Sérst. dráttarr 96,41 96,99 96,70
ECU-Evrópumynt.... 83,80 84,32 84,06
Grisk drakma 0,2810 0,2828 0,2819
STIÖRNUSPA
M
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Laugardagur til lukku, segja þeir,
en það er nú spurning, sko. Þessi
gæti orðið varasamur, ef þú hættir
ekki að láta eins og fífl. Stjörnurnar
fordæma t.d. gærkvöldið.
Hg
Þú verður dordingull í dag
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn fær hreint ómótstæði-
legt tilboð í dag, sem hann ætti alls
ekki að hafna. Við erum ekki að
tala um peninga hér (enda hafa
þeir lítið vægi í huga spámanns),
heldur bullandi strauma. í dag er
gott aö vera einhleypur.
Fiskamir
<04 19. febr.-20. mars
Jens kemur sér inn í þetta merki af
harðfylgi eftir að hafa legið niðri í
einn dag. Jens er hvimleitt fyrir-
bæri, en það er eitthvað við hann.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Rétti dagurinn til að liggja í sólinni
meö hvítvínsstaup, sérstaklega fyrir
snúrumenn. Nastí? Við megum nú
stundum.
Þú verður skáletraður í dag. Tilbreyt-
ing.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Hrútur á Raufarhöfn nærir sál sína
fátæklega í dag með kynnum af
Þórshafnarbúa. Ekki er allur mun-
urinn á kúk og skít, en þetta telja
stjörnurnar þó vera að fara úr ösk-
unni í eldinn. Annars leynist þarna
gott fólk innan um.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Frelsaður maður í merkinu finnur
guð í dag, en guði finnst viðkom-
andi hallærislegur og neitar að vera
með honum. Reyndar mun örla á
mikilmennskubrjálæði hjá almætt-
inu. Þetta er óstuð og senda stjörn-
urnar samúðarkveðjur.
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Þórshafnarbúi í merkinu höfðar
meiðyrðamál á hendur Tímanum
vegna spár sem konan hans fékk
að ofan. Djöst sjú öss dúd, sjú öss.
Ví læk itt aksjúllí verí mötsj.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Tvíbbar klikk og alveg sikk, eins og
milljón sinnum á laugardögum.
Þeir trúa því alltaf að það muni
draga til tíðinda á þessum heitustu
kvöldum vikunnar og ekki ætla
stjörnurnar ab eyðileggja vonir
þeirra með neinum hrakspám.
Þú verður algjör perla í dag.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaburinn með yfirburðastöðu í
dag og það er ekki vegna þess að
hann umgangist eintóma lúsera,
heldur er hann í greinilegri upp-
sveiflu. Ef svo fer sem horfir, gæt-
irðu hækkað í tign og komist upp í
sporðdrekann.
DENNI DÆMALAUSI
©NAS/Distr. BULLS
„Ekki veröa reibur, Wilson, en ég vebja á fi&rildib."
KROSSGATA
> A G S I N S
599
Lárétt: 1 ásjóna 5 stafurinn 7 op 9
handlegg 11 fornafn 12 neitun 13
röb 15 þjálfuð 16 öðlast 18 borðir
Lóbrétt: 1 fella úr gildi 2 box 3 51
4 straumkast 6 iðnaðarmaður 8
smáræði 10 skolla 14 hitunartæki
15 sturluð 17 vein
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ágengur 6 tau 7 rói 9
man 11 er 12 kg 13 pat 15 far 16
Óla 18 nálægur
Lóbrétt: 1 ádrepan 2 eti 3 Na 4
gum 5 rangrar 8 óra 10 aka 14 tól
15 fag 17 læ