Tíminn - 20.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.07.1996, Blaðsíða 1
Jón Gubmundsson, fasteignasali: „Eg tel mun bjartara yfir fast- eignavibskiptum en undanfar- in ár. Meb aukinni atvinnu og bjartari horfum á efnahagssvib- inu hefur komist meiri hreyf- ing á fasteignamarkabinn. Byggingaribnaburinn er kom- inn á skrib eftir ab hafa legib í dvala undanfarin ár og eftir- spurn eftir nýsmíbi fer vax- andi. Þab er nú einu sinni svo ab ef vib ætlum áb búa áfram í þessu landi þá verbur sífellt þörf fyrir nýbyggingar og stöb- ug endurnýjun húsakosts verb- ur ab eiga sér stab," segir Jón Gubimindssoii, fasteignasali og formabur Félags fasteignasala. Hann segir þær breytingar, sem orbib hafa á lánamarkabi ab undanförnu, aubvelda fólki ab ab eignast húsnæbi, en ákvebna þætti í kerfinu verbi þó ab endurskoba og laga. Jón Guðmundsson segir miklar breytingar hafa orbið á fjármögn- un húsnæðiskaupa á síðastliðn- um árum. Meb tilkomu húsbréfa- kerfisins 1989 hafi hlutfall lána til kaupa á húsnæði verið aukið úr 30 til 40% í allt að 65 til 70% og þörfin fyrir skammtímalán þar með minnkað til muna og greiðlubyrðin þar með. Skamm- tímalán sem kaupendur þurftu oftast að taka til að standa undir 20 til 30% af kaupverðinu ollu oft á tíðum um 3/4 hlutum af allri greiðslubyrðinni. Skammtímalánin voru oft bjarnar- greioi „Á árum áður voru helstu fjár- mögnunarleiðir ungs fólks til að eignast þak yfir höfuðið upp- gripavinna á sumrin, sparnabur í formi sparimerkja, bankalán til skamms tíma og óverbtryggb lán sem seljendur lánubu meb veði í hinum seldu eignum fyrir um hinsvegar átt sín fasteignavið- skipti þegar þeim sýnist og þeim hentar. Þar eru ekki þessar bib- rabir." Jón Gubmundsson segir að fagna beri þeim breytingum er orðið hafi til bóta og þá ekki síst þeirri viðleitni verðbréfafyrir- tækja og lánastofnana ab bjóba einstaklingum lengri tíma fast- eignalán til þess ab festa kaup á íbúbarhúsnæbi. „Lánahlutfallib er mun hærra en ábur hefur þekkst og útborgunarhlutfall hef- ur einnig breyst mikib. Ábur var algengt hlutfall útborgunar vegna kaupa á venjulegri íbúb á bilinu 70 til 80% en nú er þab komib nibur í um 30 til 35% þeg- ar um algengar stærbir íbúba er ab ræba og dreifist á átta til tólf mánubi. A meban útborgunar- hlutfallib var hvab hæst varb fólk ab taka mikib af lánum sem ab- eins voru veitt til mjög skamms tíma. Þau sköpubu mikla greibslubyrbi og urbu lántakend- um oft fjötur um fót. Ég tel ab fólki hafi oft verib gerbur bjarn- argreibi meb slíkum lánveiting- um sem engin von var til ab þab gæti risið undir og í mörgum til- fellum missti það aleigu sína." Ungt fólk leggur á sig aö spara til íbúðakaupa Á verbbólguárunum rýrnaði verðgildi óverðtryggðra eftir- stöðva af kaupverði íbúða hvort sem það var í formi ákveðinnar greibsludreifingar í kaupsamn- ingum eba óverbtryggbra eftir- stöðvalána og aubveldabi þab mörgum ab eignast þak yfir höf- ubib. Meb tilkomu verbtrygging- arinnar stóbu íbúbakaupendur frammi fyrir þeirri stabreynd ab þurfa ab greiba raunverb fast- eigna ab fullu. Lánakerfib brást ekki vib þessum breytingum meb Miklar brey tingar á fj ár- mögnun fasteignakaupa 30% af kaupverbi íbúba. Þessa skammtíma fjármögnun þurfti oftast ab greiða niður á tveimur til fjórum árum en húsnæðislán gátu numið hæst um 40% af al- mennu kaupverði fasteigna. Á þessum tíma myndubust bibrabir kaupenda eftir húsnæbismálalán- um, sem tók á bilinu tvö til fjög- ur ár að sinna, og þarfir kaupend- anna breyttust oft á þessum langa biðtíma. Þrátt fyrir það notfærðu flestir sér þessa lána- möguleika þar sem líkur voru til að þeir gæfust ekki á næstu ár- um. Fjöldi húsnæðislána var greiddur út á sama árstíma og af því hlaust gjarnan hækkun á fasteignamarkabinum og því var ekki óalgengt ab sjá stóra hluta þessara fjármuna renna beint í hækkanir á markabinum. í hús- bréfakerfinu geta kaupendur lengingu lána auk þess sem af- nám launavísitölu skapabi ákveb- ib misgengi á milli afborgana og tekna. Jón Gubmundsson segir ab margt fólk, sem keypt hafi fasteignir eba byggt á árunum eftir 1980, hafi lent í miklum erf- iðleikum vegna afborgana sem það gat ekki ráðið við. Þær skammtímalausnir er boðið hafi verið upp á hafi á engan hátt dugað til að leysa þann vanda. „Það var ekki fýrr en með hús- bréfakerfinu ab umtalsverbar breytingar urbu á fjármögnunar- leibum vegna fasteignakaupa," segir Jón og telur þab skásta kerf- ið sem sett hafi verið upp þótt á því megi finna nokkra hnökra. Hann segir húsbréfakerfið hafa reynst mörgu ungu fólki vel en abal vandinn varbandi fram- kvæmd þess stafi af of lágu hlut- falli tekna sem reikna megi meb ab sé rábstafab til húsnæbiskaupa og abgengi ungs fólks ab því sé ekki nægilega gott vegna krafna um hátt eiginfjárhlutfall. „Greibslumatib byggist á því að aðeins megi nýta 18% af ráð- stöfunarfé til kaupa á húsnæði. Kerfið gerir þannig ráð fyrir því ab fólk sem hefur tveggja milljón króna árstekjur, svo dæmi sé tek- ið, megi abeins rábstafa 360 þús- und krónum á ári til húsnæbis- kostnaðar. í ljósi reynslu minnar af fasteignaviðskiptum tel ég að 18% hlutfallið sé of lágt því al- gengt er ab ungt fólk leggi nokk- ub hart ab sér til þess ab eignast húsnæbi og dragi þá ábra neyslu tímabundib saman. Margir for- eldrar abstoba börn sín með ein- um eða örðum hætti við hús- næðiskaup þótt það gerist ekki alltaf með beinum fjárframlög- um. Ungt fólk býr oft heima hjá foreldrum sínum meðan á íbúða- kaupum stendur eöa nýtur heim- ilishalds þeirra á einn eða annan hátt, sem stundum er kallab ab búa á „hótel mömmu", og sparar sér þannig veruleg útgjöld. Mér finnst ekkert athugavert vib að ungt fólk verji allt ab 30 til 40% af brúttótekjum sínum til hús- næbiskaupa á meban þab er ab eignast sína fyrstu íbúb og ég tel raunar að margir geri það. Hús- næbiskerfib lítur engu ab síbur framhjá þessari stabreynd þegar um greibslumat er að ræða." Vantar ákvebinn aga í kerfio Jón Guðmundsson segir gamla sparnaðarformib, sparimerkin hafa hjálpað mörgum til þess ab eignast húsnæbi. „Þá var ungu fólki gert ab kaupa sparimerki fyrir tiltekinn hluta launa sinna sem þab gat síban leyst út vib ákvebin aldursmörk eba þegar þab stofnabi til heimilis. í dag eru hins vegar til spamabarreikn- ingar þar sem ungu fólki er gef- inn kostur á ab ávaxta fjármuni sína en þar er eingöngu um frjálsan sparnab að ræba. Vand- inn er sá að frjálsræðib hefur ekki alltaf reynst nægilega vel og ab mínum dómi vantar ákveðinn aga í kerfið." Jón segir að til greina komi að koma einhverju formi skyldusparnaðar á að nýju. Slíkt fyrirkomulag hafi reynst mjög vel og hann kveðst trúa því ab þab geti hjálpab ungu fólki til ab eignast húsnæbi. Framh. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.