Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 7
Þri&judagur 23. júlí 1996 7 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Nýjar reglur gegn mismunun samþykktar í San Francisco: Pitsusendlum uppálagt ab hætta lmnu Hverfin í San Francisco geta tek- ib hröðum breytingum og eru álíka óútreiknanleg og vebrib. Virbulegt efnafólk byrjar kannski skyndilega ab streyma inn í hverfi sem hafa verib í nib- urníbslu árum eba jafnvel ára- tugum saman, en hitt er þó e.t.v. algengara ab snyrtileg millistétt- arhverfi breytast á skömmum tíma í all drungaleg svæbi þar sem segja má ab beinlínis ríki stríbsástand. Þetta vita fáir betur en þeir sem hafa það að atvinnu að sendast með pitsur. í starfi sínu hafa pitsu- sendlar í San Francisco ekki ósjald- an lent í því að vera rændir eba verða fyrir alvarlegum líkams- meiðingum, og einhver hópur hef- ur jafnvel týnt lífinu vib þab ab sinna starfsskyldum sínum. Þetta ástand hefur orbib til þess að mörg veitingahús óg önnur fyr- irtæki neita að bjóba upp á heims- endingarþjónustu í ákvebin hverfi. Þetta er ekki annaö en heil- brigð skynsemi, ab mati jafnt starfsmanna sem forsvarsmanna þessara fyrirtækja. íbúarnir í þeim hverfum sem þannig em útilokuð frá heimsendingarþjónustu fyrir- tækjanna líta hins vegar svo á að þarna sé um grófa mismunun að ræða. Hverfaráð borgarinnar hefur nú úrskurbað að í þessu efni hafi íbú- arnir rétt fyrir sér, og hefur sent frá sér tilskipun þar sem það er lýst ólöglegt athæfi að fyrirtæki ákveði ab neita heimsendingarþjónustu til ákvebinna hluta af almennu þjónustusvæði sínu. Þessi tilskipun er sú fyrsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum, og vilja margir líta á hana sem fyrir- mynd að samskonar reglum sem taka þyrfti upp annars staðar í landinu, þar sem þetta er vibtekin venja hjá pitsufyrirtækjum. Dom- ino's Pizza hefur jafnvel látið gera sérstakt tölvuforrit sem dreift er til allra afgreiðslustaba fyrirtækisins, þar sem heimilisföng eru merkt með ákveðnum litum: grænt þýðir að heimsending sé í lagi, gulur þýbir að varan er afhent úr bíl við gangstéttarbrúnina, en rautt þýbir að heimsending sé útilokuð. Fyrirtækið lítur svo á að þessar merkingar séu eölileg vibbrögb vib þeirri hættu sem sendlarnir lenda í þegar farið er í hættuleg hverfi, þar sem þeir eru aubveld bráð harðs- víruðum glæpamönnum. Gagnrýnendur hlusta þó ekki á þau rök, og segja að þarna sé greinilega verið að mismuna stór- um íbúðabeltum, og það bitni nánast eingöngu á ákveðnum kyn- þáttum og stéttum. „Þegar fólk auglýsir heimsendingarþjónustu á þab að bjóba hana alls stabar," seg- ir Willie Kennedy, en liún á sæti í hverfaráðinu og var aðalhvata- maður þess ab nýju reglurnar yrbu settar. Astæban til þess að hún fór af stað var sú ab dóttursonur hennar fékk ekki heimsenda pitsu vegna þess ab hann býr í heldur vafasömu hverfi, Hunter's Point, þar sem hún býr raunar líka. „Þeir dæma okkur öll út frá þeim okkar sem verst eru," segir frú Kennedy. Engin refsing liggur raunar við því að brjóta nýju reglurnar, en hægt væri að fara í einkamál á grundvelli þeirra. Undantekningar eru þó leyfðar með hverfi þar sem sendlum hefur áður verið ógnað eða þá að mikið er um ógreiddar skuldir. -gb/The New York Times Alvarleg mistök hollensku friöargœsluliöanna þegar Serbar réöust inn í Srebrenica: Þegar yflrmabur hollensku sveit- arinnar í fribargæslulibi Samein- ubu þjóbanna í Srebrenica, Ton Karremans, mætti fyrir stríbs- glæpadómstólinn í Haag fyrr í mánubinum, varb ekki hjá því komist ab niburlæging Hollend- inga yrbi gerb opinber eina ferb- ina enn. Hann sagbist „ekki einu sinni hafa hugsab út í þab" ab spyrja Ratko Mladic, herstjóra Serba, ab því hvab gert yrbi vib flóttamennina: „Vib vorum al- gjörlega niburbrotnir." Þann 11. júlí 1995 hertók lið Mladics borgina Srebrenica, sem þá var sérstakt verndarsvæði Samein- uðu þjóðanna, eftir að bardagar höfðu staðiö í eina viku. íbúar í Sre- brenica voru þá um 40.000, og Serb- ar sáu til þess að meirihluti kvenna og bama var fluttur með langferða- bílum til Tuzla. U.þ.b. 8.500 karl- mönnum var hins vegar haldið eft- ir og voru þeir að öllum líkindum myrtir. Hollensku gæslusveitirnar hafa verið sakaðar um það að hafa brugðist hlutverki sínu gjörsam- lega. Þeir fylgdu ekki einu sinni eft- ir öllum langferðabílunum, sem þeim bar að gera til þess að tryggja öryggi íbúanna. Til Hollands bámst fréttirnar af klúðrinu smátt og smátt, og var þá ekki um að villast að þessar úrvals- sveitir hollenska hersins höfðu ekki staðið sig sem skyldi. M.a. hefbu hermennirnir selt íbúum borgar- innar matvæli á okurverði og verið ógnandi og mddalegir í framkomu. Maðan á sjálfri innrásinni stóð óku hollenskir skriðdrekar á miklum hraða af fullkomnu tillitsleysi í gegnum mannfjöldann, auk þess sem hliðunum að herbúðunum var lokað allt of snemma. Múslimum sem leituðu þangab skjóls var mis- kunnarlaust vísað á bug. Hollendingamir hafa meðal ann- ars afsakab sig meb því ab benda á þær erfibu abstæbur sem þeir áttu við að glíma í starfi sínu vib að gæta „vemdarsvæðisins". Mánubum saman fyrir fall borgarinnar hafði serbneska umsátursliðib ekki leyft að liösauka yrði hleypt inn í borg- ina, og fersk matvæli var ekki hægt að nálgast. Liðsmönnum hollensku sveitarinnar fækkaði jafnt og þétt, vom í fyrstu um 700 en vom komn- ir niður í 400 skömmu áður en yfir lauk. Andrúmsloftiö var orðið mjög þrúgandi, og ekki bætti úr skák að Serbar beittu þungavopnum á borg- ina með reglulegu millibili. Þegar Brugðust gjörsamlega hlutverki sínu Yfirmenn hollensku friöargœslusveitanna í Srebrenica á góbri stund meb Ratko Mladic (t.v.). hermenn Mladics réðust loks til inngöngu og tóku hverja hollensku varðstöðina á fætur annarri tóku „friðargæslulibarnir" því nánast fegins hendi og sýndu svo til ekkert viðnám þegar Serbar handtóku þá og settu í stríðsfangabúðir. „Hér gámm við að minnsta kosti farið í fótbolta og fengum að borða þrisvar á dag," sagði Ynse Schellens sem var stríðsfangi Serba eftir fall borgar- innar. Hollenski herinn reyndi í fyrstu að fela sannleikann um það sem geröist. Hermönnum var stranglega bannað að tjá sig opin- berlega um það. Kvikmynd sem sýnir aftöku múslima var eyðilögð „vegna mistaka" í framköllunarher- bergjum hersins. Og Karremans herforingi bar lof á abgerðir Serba Gluggar í útihús - án viðhalds! a Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sími 564 4714 skömmu eftir fjöldamorðin, og sagði þær hafa verið „hernaðarlega rétt gerðar". Það var ekki fyrr en mörgum mánuðum síðar sem Joris Voorhoeve, varnarmálaráðherra Hollands, viðurkenndi að hermenn sínir hefðu gert „mistök og glappa- skot". -gb/Die Woche Wmlngar F|Aidl vlnnlngahafa 7Uppha6i hv#m 1. 0 2.025.108 2 b81 247.840 3. *-« 37 11.550 4. i - < 1.476 670 Samtais: 1.514 2,285.168 Upplýtngar um vinninQ«tö!ur fá*t oinnio I ilmivara S68-1511 oöa Grwnu númoriBOO-esn og Itoxtavarpi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.