Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 9
Þribjudagur 19. mars 1996 9 Þaö hefur ekki farib framhjá neinum legu mynd fylgja meö til marks um aö Ólympíuleikarnir eru hafnir. aö Ólympíuleikarnir hófust um helgina. Sundiö hefur veriö áberandi fyrstu dagana og viö látum þessa skemmti- Ölympíuleikarnir: Vemharöur úr leik og slakur árangur Rúnars Vernharbur Þorleifsson komst ekki áfram í sínum þyngdar- flokki í júdó á Ólympíuleikun- um í Atlanta, en Vernharbur keppti á sunnudag. Hann tap- abi í sinni fyrstu glímu, en fékk þó uppreisnarglímu sem hann tapabi einnig. Annar íslending- ur, Rúnar Alexandersson, keppti um helgina í skylduæf- ingum fimleika og var slakur. Vernharbur mætti Subur-Kór- eumanni í fyrstu glímunni og tapabi henni eftir mikla baráttu þar sem dómararnir komu mikib vib sögu. Kóreumanninum var dæmdur sigurinn. í uppreisnar- glímu mætti Vernharbur Rússa, sem er silfurhafi frá síöustu Heimsmeistarakeppni. Þar var vib algert ofurefli aö etja og lagöi Rússinn Vernharb eftir tveggja mínútna glímu. Rúnar Alexandersson keppti í skylduæfingum fimleika á laugar- dag og gekk ekki vel. Hann lenti í 26. sæti í sínum hópi, en í hon- um voru 38 keppendur. Rúnari gekk vel í stökki, ágætlega í gólf- æfingum, á hesti og í hringjum, en afleitlega á svifrá og tvíslá. Sjóvá-Almennradeildin í knattspyrnu: Staðan KR...........9 8 1 0 27-6 25 ÍA ........10 8 0 2 26-10 24 Leiftur ...10 4 4 2 20-18 16 Valur....... 9 4 2 3 8-7 14 ÍBV......... 9 4 0 5 15-18 12 Stjarnan ...10 3 2 5 10-19 11 Grindavík ...9 2 3 4 10-17 9 Keflavík ...7 1 3 3 7-13 6 Breiöablik ...9 1 3 5 10-22 6 Fylkir......8 10 7 12-15 3 Landsliö íslands í knattspyrnu: Þrír vin- áttuleikir á næstunni Þrír vináttuleikir eru á döfinni á næstunni hjá landsliðum ís- lands í knattspyrnu: tveir hjá A-landslibi og einn hjá 21 árs landslibinu. Þann 13. ágúst næstkomandi leika 21 árs landslið íslands og Möltu vináttuleik á Sauðárkróki og hefst leikurinn kl. 19.00. Dag- inn eftir, eða miðvikudaginn 14. ágúst, leika A-landslið þjóðanna á Laugardalsvelli. Miðvikudaginn 4. september mætir íslenska A- landsliðið silfurliði Tékka á Evr- ópumóti landsliða, en leikurinn fer fram í Tékklandi. Tékkarnir munu hins vegar endurgjalda heimsókn íslenska liðsins á næsta ári og leika vináttuleik á afmælisári KSÍ. ■ r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i L Leikir vikunnar Þribjudagur 23. júlí 2. deild karla Akureyrarvöllur kl. 20.00 Þór Ak.- Leiknir ÍR-völlur kl. 20.00 ÍR-KA Laugardalsvöllur kl. 20.00 Fram-FH 4. deild karla Ármannsvöllur kl. 20.00 TBR-Haukar Ólafsvíkurvöllur kl. 20.00 Víkingur- Bmni Reykjaskólavöllur kl. 20.00 Kormákur-Tinda- stóll Fáskrúðsfjaröarvöllur kl. 20.00 Leiknir-Huginn Reyðarfjarðarv. kl. 20.00 KVA- Sindri Mibvikudagur 24. júlí Sjóvá-Almennra deildin Fylkisvöllur kl. 20.00 Fylkir- Breibablik Mizunodeildin Akureyrarvöllur kl. 20.00 ÍBA-ÍA Kópavogsvöllur kl. 20.00 Breibablik- ÍBV KR-völlur kl. 20.00 KR-Valur Varmárvöllur kl. 20.00 Afturelding- Stjarnan 2. deild karla Víkingsvöllur kl. 20.00 Víkingur- Þróttur Fimmtudagur 25. júlí Sjóvá-Almennra deildin Grindavíkurvöllur kl. 20.00 Grindavík-Valur Vestmannaeyjar kl. 20.00 ÍBV- Leiftur KR-völlur kl. 20.00 KR-Keflavík Stjörnuvöllur kl. 20.00 Stjarnan-ÍA 4. deild karla Varmárv. kl. 20.00 Afturelding- Framherjar Bolungarvík kl. 20.00 Bolungarvík- Reynir Hn. Föstudagur 26. júlí 3. deild karla Egilsstabavöllur kl. 20.00 Höttur- Reynir S. Garösvöllur kl. 20.00 Víöir-Dalvík Gróttuvöllur kl. 20.00 Grótta- Selfoss Þorlákshöfn kl. 20.00 Ægir-HK 4. deild Gervigr. Laugardal kl. 20.00 KSÁÁ- ÍH Grindavíkurv. kl. 20.00 GG-Léttir Hvolsvöllur kl. 20.00 HB-Njarövík Akranesvöllur kl. 20.00 Bruni- Ármann Grenivíkurvöllur kl. 20.00 Magni- Kormákur Hofsósvöllur kl. 20.00 Neisti H,- Hvöt Saubárkrókur kl. 20.00 Tindastóll- KS Laugardagur 27. júlí 3. deild karla Fjölnisvöllur kl. 14.00 Fjölnir- Þróttur N. 4. deild karla Ásvellir kl. 14.00 Haukar-Víkingur Ó. Helgafellsv. kl. 14.00 Smástund- Skautafélag Rvk. ísafjaröarv. kl. 14.00 BÍ-Geislinn l’atreksfj. kl. 14.00 Höröur-Ernir í. Fáskrúðfj. kl. 14.00 Leiknir- Einherji Seyöisfj. kl. 14.00 Huginn-Sindri Sunnudagur 28. júlí Mjólkurbikarkeppni KSÍ Undanúrslit Vestmannaeyjar ÍBV-KR Akureyri Þór-ÍA 2. deild karla Húsavíkurvöllur kl. 20.00 Völsungur- Leiknir Mánudagur 29. júlí 2. deild karla Valbjarnarvöllur kl. 20.00 Fram- Þróttur R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.