Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 23. júlí 1996 13 Stjörnur deila Listrœnn metnaöur eöa kannski öllu heldur stífni viö stjörnur varö honum fjötur um fót. Samningnum vib Roman Polanski um leikstjórn á myndinni The Double hefur verið rift. Framleiðendur segja forsendur fyrir samningnum brostnar eftir að abal- leikarinn John Travolta gekk út af töku- stað vegna listræns ágreinings við Pol- anski. Þegar Steve Martin hafði verið fenginn í hans stab, varb aðalleikkonan, Isabelle Adjani, ósátt og hætti líka. ■ Frá tökustaö myndarinnar. Þar er allt dautt þessa dagana, þaö vantar bœöi leikstjóra og aöalleikara. john Travolta þungur á brún eftir misklíö viö leikstjórann, Roman Polanski. Á bak viö þessa skugga- legu múnderingu, svart lebur frá toppi til táar og skyggö gleraugu, eru tón- listarmaöurinn Bob Celdof og nýja vinkona hans, je- anne Marie, sem er frönsk leikkona. I SPEGLI TÍMANS Framsóknarflokkurinn Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Fariö verbur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfiröingar Verb á ferbinni á eftirtöldum stöbum í júlí og ágúst: Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí ísafjarbarbær, Súbavík og Bolungarvík 26., 27. og 28. júlí Vesturbyggb og Tálknafjörbur 29. júlí til 1. ágúst Strandasýsla sunnan Hólmavíkur auglýst síbar Reykhólar auglýst síbar Fylgist meb auglýsingum á hverjum stab fyrir sig þegar nær dregur. Óska eftir ab hitta sem flesta til skrafs og rábagerba. Cunnlaugur M. Sigmundsson, alþingismaöur 80 ára afmæli og sumarferb KSFA FRAMSÓKNARFLOKKURINN 1916-1996 Laugardagur 27/7 Kl. 13. Hátíbasvæbi í Víbivallaskógi opnab. Kl. 15. Afmælisdagskrá, ávörp, tónlist, söngur. Kl. 1 7. Ferb í trjásafnib á Hallormsstab undir leibsögn heimamanna. KL. 19. Grillveisla, grillmeistarar Kristjana Bergsdóttir og jónas Hallgrímsson. Kl. 21. Fjölskyldudagskrá, leikir og söngur vib harmonikkuundirleik og varbeld. Kl. 24. Gengib til nába. Sunnudagur 28/7 Gönguferb, farib af stab frá Sturluflöt kl. 11.30 og gengib ab Strútsfossi. Þátttaka tilkynnist til: Vopnafjörbur: Hafþór Róbertsson s. 473-1218 jósep Jósepsson s. 473-1337 Borgarfjörbur: Kristjana Björnsdóttir s. 472- 9914/472-9940 Egilsstabir: Björn Ármann Ólafsson s. 471 - 2221 /471-1200 Þórhalla Snæþórsdóttir s. 471- 3835/471-2585 Fáskrúbsfjörbur: Arnfríbur Gubjónsdóttir s. 475-1180/475-1500 Stöbvarfjörbur: Albert Geirsson s. 475- 8830/475-8890 Breibdalsvík: Jóhanna Gubmundsdóttir s. 475-8866 Djúpivogur: Ragnhildur Steingrímsd. s. 476-1110/478-8800 Mjóifjörbur: Sigfús Vilhjálmsson s. 477-0007 Neskaupstabur: Þórarinn V. Gubnason s. 477-1572 jón Björn Hákonarson s. 477-1244 Eskifjörbur: Einar Björnsson s. 476-1452 Reybarfjörbur: Gubmundur Bjarnason s. 474-1472/474-1114 Hérab: Vigdís Sveinbjörnsdóttir s. 471 -1580 Eibaþinghá: Gubrún Benediktsdóttir s. 471-3846 Seybisfjörbur: Óla Björg Magnúsdóttir s. 472- 1217/472-1407 Ingibjörg Svanbergsdóttir s. 471- 1143/472-1309 Höfn: Björn Kristjánsson s. 478-1110/478- 1100 Þab er mjög mikilvægt ab þátttakendur láti skrá sig svo fyrirfram sé vitab um fjölda matargesta. Hægt er ab tjalda á svæbinu. Einnig er hægt ab fá gistingu á hótelum á Hallorms- stab og eru þátttakendur bebnir um ab sjá um þab sjálfir. Formenn skili inn þátttökulistum til Arnfríbar Gubjónsdóttur á Fáskrúbsfirbi í síma 475-1180 fyrir 25. júlí. Héraösmót framsóknarmanna Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna verbur í Tungu- seli laugardaginn 27. júlí. Hljómsveit Stefáns P. Þetta er hátí&in sem allir bíba eftir því fjörib hjá Stefáni P. svíkur engan. Húsib verbur opnab kl. 23.00 Framsóknarfélögin í Vestur- Skaftafellssýslu Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.