Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 9
Miövikudagur 24. júií 1996 WfMHW 9 UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . Þýsk kona í undirbúningsskóla hersins. Hún mun ekki gegna vopnabri herþjónustu, heldur sinna hjúkrunarstörfum á vegum hersins eins og flestar abrar konur sem eru í hernum. Um árabil hefur ríkt eining um þaö í Þýskalandi aö konur eigi ekki aö gegna vopnaöri herþjónustu. Þœr raddir sem vilja breyta þessu gerast œ hávœrari: Konur í fremstu víglínu? í flestum a&ildarríkjum Nató þykir þa& núor&iö sjálfsagt a& konur gegni herþjónustu. Ö&ru máli gegni þó um Þjó&- verja. í Þýskalandi stendur þaö skýrum stöfum í stjórnar- skránni að konur megi „undir engum kringumstæ&um gegna vopna&ri herþjónustu." Ef þessu ætti a& breyta þyrfti a& koma til stjórnarskrár- breyting, og þarf þá samþykki tveggja þri&ju hluta þing- manna í báöum deildum þýska þjó&þingsins. Töluverð umræða hefur engu að Sálfræ&ipróf sem lagt var fyrir tæplega 1.000 manns í Bretlandi hefur leitt í ljós að persónuleika- einkenni sem áður voru talin einkum bundin við karla em far- in aö verða æ algengari meðal kvenna. Þannig hafa breskar kon- ur t.a.m. tileinkað sér hroka, leið- togahæfileika og tilhneigingu til óheiðarleika, samkvæmt niður- stöðum rannsóknarinnar, en þessa dagana er verið að vinna betur úr niburstöðunum hjá fyrir- tækinu sem gerði könnunina, en það er tengt háskólanum í Oxford á Bretlandi. Upphaflega var hugmyndin sú að gera sérstaka rannsókn til þess að bæta áreiðanleika prófa sem mörg stærri fyrirtæki nota til aðstoðar við mat á einstaklingum sem sækja um störf hjá þeim. Próf af þessu tagi samanstanda af hundruðum spurn- síður verið um það undanfarið í Þýskalandi að e.t.v. sé kominn tími til að heimila konum að bera vopn í hernum. Raunar hafa konur um nokkurt skeið mátt ganga í herinn, en einungis til þess að sinna þar ákveðnum verkefnum þar sem vopna er ekki þörf. Nánar tiltekið eru 24 konur í hljómsveitum hers- ins og rúmlega 3000 í hjúkrunar- störfum á vegum hersins. Hingað til hafa nánast engar lík- ur verið á því að aukinn meirihluti á þingi fengist fyrir stjórnarskrár- breytingu. Stærstu flokkarnir á bæði vinstri og hægri væng stjórn- inga sem ætlaðar eru til að kort- leggja persónuleika viðkomandi. Grunur lék á því að þessi próf væru óhagstæð konum, og ef rétt reynd- ist gæti það þýtt að von væri á málaferlum sem gætu reynst fyrir- tækjunum dýrkeypt. Oxford Psychologists Press, sem staðið hefur að gerð og dreifingu fjölda slíkra prófa, ákvað því að láta gera rannsókn á því hváða persónu- leikaeinkenni væm ríkjandi hjá fólki almennt og skoða sérstaklega muninn á kynjunum í því sam- hengi. Og niöurstööurnar komu á óvart. Margar spurningarnar eru þess eðlis að töluverður munur er á því hvernig svör karlar annars vegar og konur hins vegar gefa við þeim. Þessi munur var mjög greinilegur hjá eldri kynslóbunum, þ.e. hjá körlum og konum sem komin eru yfir fertugt. En hjá þeim sem voru málanna hafa verið skilyrbislaust á móti því ab konur gegni herþjón- ustu. Einungis frjálsir demókratar, sem er lítill mið- og hægriflokkur og samstarfsflokkur í stjórn Kristi- legra demókrata, hafa verið einir um það að vilja heimila konum að ganga í herinn. En nú er eins og eitthvað sé ab breytast. Gerhard Schröder er einn af þungavigtarmönnunum í Sósíal- demókrataflokknum. Hann lýsir því yfir að hann hafi „ekkert á móti því" að konur gegni herþjónustu ef það er af fúsum og frjálsum vilja, þ.e. hann vill a.m.k. ekki innleiöa innan við þrítugt var ekki hægt að greina lengur þennan mun á kynj- unum. í yngri aldursflokkunum eru kon- ur jafn líklegar og karlar til að taka undir yfirlýsingar á borð við: „Ég hef gaman af að gefa skipanir", „Ég reyni oft að ná mínu fram, án tillits til annarra" og „Ég er nokkuð viss um að ég viti hvernig á að leysa þau alþjóðlegu vandamál sem við stöndum frammi fyrir í dag". Meöal eldri kynslóðanna em hrokafull einkenni á borð vib þessi nánast eingöngu að finna meðal karl- manna. Ungar konur eru auk þess álíka líklegar og karlar til þess aö neita að skrifa undir yfirlýsingar á borð vib „Ef ég fæ of mikla skiptimynt til baka í verslun þá skila ég henni allt- af aftur". Eldri konur voru hins veg- ar mun líklegri en karlar til að segja herskyldu fyrir konur. Græninginn Rita GrieBhaber spyr, „hvers vegna lögreglukona má bera vopn en ekki herkona?" Og Michaela Geiger hjá Kristilega sósíalbandalaginu (GSU), systurflokki Kristilegra demókrata, segist gera sér grein fyrir að „þegar stríðsástand ríkir standa konur bet- ur að vígi ef þær eru vopnaðar, líka gagnvart nauðgunum." Öll þrjú hafa þau beitt sér fyrir því að konum verði heimilab að bera vopn í hernum, og hingab til hafa andmæli flokkssystkina þeirra ekki verið mjög sterk eða sannfær- andi. Til að mynda gat Michael að þær myndu skila peningunum. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að ekki aðeins séu viðhorf kvenna að breytast í áttina að við- horfum karla, heldur eru karlmenn líka að verða „kvenlegri" í viðhorf- um. Mjög fáir breskir karlar í eldri kantinum myndu fást til þess að við- urkenna yfirlýsingar á borð vib „Ég verð mjög spenntur og taugaóstyrk- ur þegar ég held að öðru fólki líki illa við mig". Karlar undir þrítugu hika ekki við að viðurkenna slíkt. Dr. Robert McHenry er formabur Oxford Psychologists Press. Hann telur ab niðurstöðurnar af þessari tilraun kunni að vera þær fyrstu sem gefa vísbendingu um ab um- talsverö breyting hafi orðið á við- horfum jafnt karla sem kvenna á undanförnum árum. -gb/The Sunday Telegraph Glos í CSU ekki grafiö upp betri rök en þessi: „Ég get einfaldlega ekki ímyndað mér konu í bardagasveit." Græninginn Angelika Beer bend- ir þó á að ef til vill sé þab ekki endi- lega umhyggja fyrir þvi að leyfa konum að gera það sem hugur þeirra stendur til sem býr að baki því að umræðan fer af stað núna: „Konur eiga ekki að láta nota sig til þess að leysa úr starfsmannavanda- málum hersins." Málið sé ab þar sem nú skorti hæfa karlmenn sé röðin komin að konunum. Og væntanlega er ýmislegt til í þessu. í flestum þeim löndum sem hafa heimilað konum að gegna her- þjónustu var það skortur á karlkyns hermönnum sem gerbi útslagib. Kvennahreyfingin í Þýskalandi, eba það sem eftir er af henni, hefur aldrei sýnt því neinn sérstakan áhuga ab konur gegni vopnaðri herþjónustu. í þessu máli vilja þær heldur leggja áherslu á það sem skilur á milli kynjanna. Og samkvæmt skobanakönnun- um er almenningur í Þýskalandi heldur ekki fylgjandi því að geröar verði breytingar á þessu, en þab er raunar nokkuð breytilegt eftir aldri. Þeir sem yngri eru eru al- mennt hlynntari vopnaðri her- þjónustu kvenna. Claire Marienfeld er í CDU og umboösmaður þýska þingsins gagnvart hernum. „Ég er 56 ára gömul," segir hún. „Ég á erfitt með ab ímynda mér konur í bardaga- sveitum. Sennilega fer þetta á end- anum eftir kynslóðum. Það eru alltaf að koma yngri og yngri þing- menn inn á þing. Árið 2000 getur verið að þingið ræði um þetta mál á allt annan hátt og taki ákvarðanir í samræmi við það." -gb/Die Woche, Der Spiegel Nýjar sálfrœöirannsóknir í Bretlandi: Sífellt minni munur á kynjunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.