Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 24. júlí 1996 DAGBÓK vuuuuuuuuuuuu Mibvikudagur 24 júlí 206. dagur ársins -160 dagar eftir. 30. vlka Sólris kl. 4.09 sólarlag kl. 22.57 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 19. til 25. júlí er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Paö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sfmsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1 B.B73 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 23. júlí 1996 kl. 10,49 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk krona....... Norsk króna....... Sænskkróna........ Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllinl. Þýsktmark......... ítölsk líra...;... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar 65,98 66,34 66,16 ...102,48 103,02 102,75 48,06 48,38 48,22 ...11,531 11,597 11,564 .. 10,339 10,399 10,369 ...10,076 10,136 10,106 ...14,622 14,710 14,666 ...13,143 13,221 13,182 ...2,1574 2,1712 2,1643 54,84 55,14 54,99 39,62 39,86 39,74 44,50 44,74 44,62 .0,04367 0,04395 0,04381 6,320 6,360 6,340 ...0,4322 0,4350 0,4336 ...0,5252 0,5286 0,5269 ...0,6131 0,6171 0,6151 ...106,49 107,15 106,82 96,35 96,93 96,64 83,79 84,31 84,05 ...0,2800 0,2818 0,2809 STIORNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú finnur Ingólfsson í dag. Óstub. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður Jón í dag og þarft að mæta til vinnu þegar allir aðrir eru í sumarfríi. Ópuð. Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú færö hræðilega martröð í nótt þar sem aðalpersónan heitir Ólafur Ragnar Skúlason. Óguö. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú kemst að því í dag að ríkis- stjórnin ætlar að breyta þér í hlutafélag og selja þig á al- mennum markaði. Muntu því þurfa að skrifa h.f. á eftir nafn- inu þínu. Þú verður boðinn út í hlutum og sálin seld fyrst. Að- eins eitt tilbob mun berast sem gerir kröfu um að kaupin verði svört Nautið 20. apríl-20. maí í dag hittirðu organistann í Langholtskirkju á Flóka skóm og prestinn með Jóns bók. Þetta er óvanaleg staða. Osei- seijá. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hús-mús-krús-lús-dús-fús-bús- sjúss? -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Vrrrrrrrrr. Úmmmmmmmmm! Vrrrrrrrrr. Úmmmmmmmm! Þú ákveður að standa við fjöl- farna akbraut í dag og skrifar niður bíla sem þig langar til að eignast. Ertu geðveikur? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú skreppur til Chad eftir vinnu í gær og kaupir þér mör- gæs sem þú flýgur ekki heim á. Annars er fátt títt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagurinn hjá þér hefst með kvöldvöku. Þegar líða tekur á, skiptast á skyr og skófir og fyrir svefninn. Kyndugt. tl Vogin 24. sept.-23. okt. I dag er rétti dagurinn til að gifta sig, enda hefur úrvalið aukist um 50% samkvæmt hommafrumvarpi ríkisstjórnar- innar. Þú hafðir ekki hugsað út í þetta, var það nokkuð? Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Hæ Fjóla. Til lukku með áfang- ann. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Krass. Rass. Ass. Ss. S. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS i 2 ^ V Tf u /3 J, rp i r T~ I 601 Lárétt: 1 lautir 5 púki 7 beita 9 vond 11 röð 12 mora 13 sjó 15 hlé Í6 rífa úr skirini 18 sæti Lóðrétt: 1 vofu 2 happ 3 titill 4 þrír 6 kátur 8 kjaft 10 þreyta 14 þjálfað 15 eldur 17 ull Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bokkur 5 árs 7 ort 9 söl 11 tá 12 LI 13 inn 15 ask 16 ámu 18 frekur Lóðrétt: 1 brotin 2 kát 3 kr 4 uss 6 blikar 8 rán 10 öls 14 nár 15 auk 17 me

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.