Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 24. júlí 1996 13 Hátíska í sportfatnaði Pierre Cardin, franski tískuhönnuðurinn, var fólkið til þess að klæðast við setningarathöfn fenginn til að hanna fatnað á franska íþrótta- Ólympíuleikanna í Atlanta. ■ Fyrirsœtur og sýningarfóik í framúrstefnulegum sportfatnaöi, sem Pierre Cardin hannaöi. Pierre Cardin er þessi gamli íbleisernum. Banderas-hjónin Melanie Griffith og Antonio Banderas fara reglulega til Spánar og dvelja þá hjá fjölskyldu Antonios. í síðustu Spánarferð þeirra eyddu þau nokkmm dögum á lystisnekkju sem bróð- ir Antonios lánaði þeim. Eins og allir vita, þá eiga þau Melanie og Antonio von á sínu fyrsta barni, fæðingin er áætluð í september. Þau drifu í því að gifta sig í síðasta mánuði, þann- g að ) a r n i ð ;emur til neð að æra skil- ;etið. ■ í SPEGLI TÍM/VNS Melanie og Antonio komin á land eftir skemmtisiglinguna. Camla útlitiö á Burt: hormottan á sínum staö, grátt í vöngum og meö hártoppinn góöa. Kominn meö nýjan hártopp eöa hárgreiöslu á la Forn- Crikkir. Litaöar augabrúnir, opinmynnt og breytt munn- stœöiö bendir til þess aö strekkt hafi veriö á andliti Burts. Hver er maöurinn? Menn ætluðu varla að þekkja Burt Reynolds, þegar hann mætti á frumsýningu myndarinnar „Striptease", en þar fór hann með hlutverk klístraðs pólitíkuss. Burt var búinn að raka af sér hormott-r una, sem var orðin einskonar vörumerki, taka af sér gamla hár- toppinn og hafði að sögn fróðra manna látið lyfta andlitinu. Burt virðist því loks hafa tekib sig saman í andlitinu í orðsins fyllstu merkingu, eftir erfiban skilnað við hana Loni Anderson. Framsóknarflokkurinn Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfirbingar Verð á ferðinni á eftirtöldum stöðum í júlí og ágúst: Vesturbyggb 23. til 25. júlí ísafjarðarbær, Súöavík og Bolungarvík 26., 27. og 28. júlí Reykhólar 29. júlí Strandasýsla sunnan Hólmavíkur auglýst síðar Fylgist með auglýsingum á hverjum stab fyrir sig þegar nær dregur. Óska eftir að hitta sem flesta til skrafs og ráöagerba. Cunnlaugur M. Sigmundsson, alþingismabur 80 ára afmæli og sumarferb KSFA FRAMSÓKNARFLOKKURINN ípió-1996 Laugardagur 27/7 Kl. 13. Hátíðasvæbi í Víðivallaskógi opnaö. Kl. 15. Afmælisdagskrá, ávörp, tónlist, söngur. Kl. 17. Ferb í trjásafnib á Hallormsstab undir leibsögn heimamanna. KL. 19. Grillveisla, grillmeistarar Kristjana Bergsdóttir og Jónas Hallgrímsson. Kl. 21. Fjölskyldudagskrá, leikir og söngur vib harmonikkuundirleik og varbeld. Kl. 24. Gengiö til náöa. Sunnudagur28/7 Gönguferb, farib af stab frá Sturluflöt kl. 11.30 og gengib ab Strútsfossi. Þátttaka tilkynnist til: Vopnafjörbur: Hafþór Róbertsson s. 473-1218 jósep Jósepsson s. 473-1337 Borgarfjörbur: Kristjana Björnsdóttir s. 472- 9914/472-9940 Egilsstabir: Björn Ármann Ólafsson s. 471-2221/471-1200 Þórhalla Snæþórsdóttir s. 471- 3835/471-2585 Fáskrúbsfjörbur: Amfríbur Gubjónsdóttir s. 475-1180/475-1500 Stöbvarfjörbur: Albert Geirsson s. 475- 8830/475-8890 Breibdaisvik: Jóhanna Guðmundsdóttir s. 475-8866 Neskaupstabur: Þórarinn V. Gubnason s. 477-1572 Jón Björn Hákonarson s. 477-1244 Eskifjörbur: Einar Björnsson s. 476-1452 Reybarfjörbur: Gubmundur Bjarnason s. 474-1472/474-1114 Hérab: Vigdfs Sveinbjörnsdóttir s. 471-1580 Eibaþinghá: Gubrún Benediktsdóttir s. 471-3846 Seybisfjörbur: Óla Björg Magnúsdóttir s. 472- 1217/472-1407 Ingibjörg Svanbergsdóttir s. 471- 1143/472-1309 Djúpivogur: Ragnhildur Steingrímsd. s. 476-1110/478-8800 Mjóifjörbur: Höfn: Sigfús Vilhjálmsson s. 477-0007 Björn Kristjánsson s. 478-1110/478- 1100 Þab er mjög mikilvægt ab þátttakendur láti skrá sig svo fyrirfram sé vitab um fjölda matargesta. Hægt er ab tjalda á svæbinu. Einnig er hægt ab fá gistingu á hótelum á Hallorms- stab og eru þátttakendur bebnir um ab sjá um þab sjálfir. Formenn skili inn þátttökulistum til Arnfríöar Gubjónsdóttur á Fáskrúbsfirbi í síma 475-1180 fyrir 25. júlí. Hérabsmót framsóknarmanna Hib árlega hérabsmót framsóknarmanna verbur íTungu- seli laugardaginn 27. júlí. Hljómsveit Stefáns P. Þetta er hátíbin sem allir bíba eftir því fjörib hjá Stefáni P. svíkur engan. Húsib verbur opnab kl. 23.00 Framsóknarfélögin í Vestur- SkaftafeJlssýslu Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! \ ■ | UMFERÐAR Uráð /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.