Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 15
Mibvikudagur 24. júlí 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR .s'U/BIOIM SAM\ Frumsýning FARGO ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Nýjasta snilldarverkið eftir .loel og Htlian Coen (Miller’s Crossing, Barton Fink) er komið á hvíta tjaidið. Misheppnaður bilasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svikja fé út úr forríkum tengdapabba sinum. ’l'il verksins fær hann ógæfulega smákrimma som klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur luiinor. Afilestum talin besta mynd Coen bræöranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. LOCH NESS Frábær gamanmynd moö einum vinsælasta gámanloikaranum i dag. Stovo Martin fer á kostum som öilko liöþjálfi, sleipasti ■ svikahrappurinn í bandaríska hcrnum. öilko myndi solja ömmu sína of hann væri okki þegar búinn aö leigja hana út. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARB WIRE r«»(tí 11111101 I E E Is Sýnd kl. 7, 9og11. B.i. 16ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! TILBOÐ 400 KR. |i.: Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.l 12ÁRA INNSTI OTTI w t I’ K I M A L ■ F I: A K Sýnd kl. 4.45. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ Stórkostlog ævintýramynd um leitina aö Loch Noss skrímslinu. Sýnd kl. 5. Lokastundin 0 Háskólanum til skammar Lokastundin Abalhlutverk: Lene Laub Oksen, Thomas Villum Jensen og fleiri ungir, danskir leikarar Leikstjóri: Martin Schmidt Útgefandi: Háskólabíó Bönnub yngri en 16 ára Þessi mynd er til skammar framleiö- andanum — og hún er til skammar Háskóla íslands, sem dreifir henni á myndbandaleigur hér á landi. Háskól- inn er stofnun í eigu almennings á ís- landi og gera verður þá kröfu til kvik- myndahúss Háskólans að það gæti velsæmis og sýni smekkvísi þegar myndir eru valdar til dreifingar. Þessi mynd er ótrúlegur viðbjóður frá upphafi til enda, fjallar um losta- full dráp á ungum framhaldsskóla- nemum. Sagan og myndin öll er furðusmíð og sýnir hversu lágt risið er á danskri kvikmyndagerð. Að danska kvikmyndastofnunin skuli hafa kom- Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ALGER PLÁGA Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvita tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellijörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Sýnd kl. 4.45 og 11.05. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.45. Sýnd kl. 9 og 11. ið nálægt þessu pródúkti er með öllu óskiljanlegt. Háskólabíó ætti að draga þessa mynd til baka. Bíóið hefur upp á fjöl- margar prýðismyndir að bjóða, sem eiga erindi inn á íslensk heimili. Þessa mynd ætti enginn aö bera meb sér heim. -JBP HASKÓIABIO Sími 552 2140 KLETTURINN PÁRG-0 Sími 553 2075 UP CLOSE & PERSONAL C5i DIGITAL EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5 og 7. CITY HALL Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur ilúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðaihlutverk: Jim Carrey („Dumb &Dumber“, „Ace Ventura 1-2“, „The Mask“) og Matthew Broderick („Clory“, „The Freshman", „Ferris Bueller’s Day off“). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýndkl. 5, 7, og 9 15. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýndkl. 5,7,9 og11. í THX. B.i. 12 ára. SPY HARD (f HÆPNASTA SVAÐI) Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum díselkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Aðalhlutverk Kelsey Gremmer, (Fraiser, Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ EÍCEOD '4- < SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til fslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjöida annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. BÍÓHÖLLI ’ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 THE CABLE GUY Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) FLAUTAÐ TIL LEIKS I DAG!!! anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar i stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd kl. 5. TOYSTORY Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. THE DROP-DEflD THRILb RIDE QF THE YEflR! 'HfiHEQH FQR DEftR iilFE!’ "TBE ROCK ISfiMCST-SEE!" Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaieg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMERS Uíiat NY MYNDBÖND Sími 551 9000 Frumsýning í BÓLAKAF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.