Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Vestfjaröa: Sunnan og suöaustan gola e&a kaldi og riqinq framan af. Su&vestan kaldi e&a stinninqskaldi oq skúrir síödeqis. Hiti 9 til 14 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Sunnan kaldi og rigning í fyrstu, en úrkomulítið síðdegis. Hiti 9 til 16 stig. • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Su&austan kaldi os gkýjað. Dá- lítil rigning á stöku sta& síðdegis. Hiti 10 til 18 stig. • Su&austurland: Sunnan oq su&vestan kaldi eða stinningskaldi og rigning framan af. Suðvestan kaldi eða stinningkaldi og skúrir þegar líö- ur á daginn. Hiti 10 til 16 stig. • Miðhálendið: Sunnan kaldi eba stinningskaldi og ví&a rigning þeg- ar lí&ur á morguninn. Sunnan og suðvestan kaldi e&a stinningkalai og skúrir sunnan og vestan til sí&degis. Hiti á bilinu 7 til 12 stig. Á Vesturlöndum eru berklar allt aö 20 sinnum algengari meöal innflytjenda heldur en heimamanna: Fjórðungur berklatilfella 1990-94 í innflytjendum Ólafur Skúlason biskup kynnti reglugerb og erindisbréf vígslu- biskupa á Kirkjuþingi 1991 sem byggir á lögum frá 1990: Ofmælt hjá sr. Geir Waage Hr. Ólafur Skúlason biskup segir a& hann hafi strax á Kirkjuþingi áriö 1991 kynnt reglugerh og er- indsbréf handa vígslubiskupum sem bygghi á lögum sem sam- þykkt voru á Alþingi árib 1990. Af þeim sökum sé þab ofmælt sem fram kom hjá sr. Geir Waage for- manni Prestafélags íslands og sóknarpresti í Reykholti í Borgar- firöi í Tímanum sl. föstudag 19. júlí ab þab hefbi dregist einhverra hluta vegna þar til nú ab biskup- inn gæfi út erindisbréf um verk- efni vígslubiskupa sem byggir á á&urnefndum lögum. Biskup segir að í áttunda lið í þessu erindisbréfi segi um verkefni vígslubiskupa aö þeir „vígja presta og kirkjur að boði biskups." Hann segir að vegna þess aö nýir vígslu- biskupar hafi tekið við frá þeim tíma hefði hann staðið fyrir útgáfu á nýrri reglugerð um efnið sem að stofni til er alveg óbreytt frá hinni fyrri. Enda gengur reglugerð aldrei lengra en þau lög sem hún byggir á og frá 1990 hefur lögum nr. 62 frá því ári ekki verið breytt. En eins og kunnugt er þá staðhæfði sr. Geir Waage í umræddri frétt að það væri í samræmi við lög og stefnu að vígslubiskup vígði nýju kirkjuna í Reykholti en ekki biskup og það væri aðeins tilviljun í tíma að þetta kæmi upp á svipuðum tíma og svo- nefnt biskupsmál. „Hann skrifaði mér bréf þar sem hann fór þess á leit í samráði við sóknarnefnd að sr. Sigurður fengi að vígja kirkjuna. Ég skrifaði hon- um aftur um hæl að þaö hlytu að vera einhverjar ástæður að söfnuð- ur, sóknarnefnd og prestur vildu frekar vígslubiskup, þótt þær væru ekki tilgreindar," segir hr. Ólafur Skúlason aðspurður um hvort þaö hefði verið að ósk sr. Geirs eða ákvörðun biskups að sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup í Skálholti vígir nýju kirkjuna í Reykholti sunnudaginn 28. júlí n.k. Sama dag og nýja kirkjan í Reyk- holti verður vígð mun hr. Ólafur Skúlason biskup verða staddur í Flatey á Breiðafirði þar sem hann mun endurvígja kirkjuna. Sú end- urvígsla hefði hinsvegar ekki verið á dagskrá biskups þennan dag ef hann hefði verið beðinn að vígja Reykholtskirkju. -grh Eftir að Hvalfjarbargöng verba tekin í notkun verbur ámóta langt milli Kjalarness og Reykja- víkur, eins og milli Kjalarness og Akraness. Þab hefur verib bent á þetta m.a. í sambandi vib flutn- ing Landmælinga íslands. „Jú, ég býst vib að þab sé rétt," svaraði Jónas Vigfússon Sveitarstjóri Hlutur útlendinga í þeim berklatilfellum sem upp hafa komib hér á landi hefur áttfald- ast, eba úr 2,9% upp í 23,4% á tveim áratugum, þó aballega á allra síbustu árum. „Hérlendis hafa til skamms tíma flest til- felli (af berklum) komib upp í hópi innfæddra íslendinga, sem tóku smit á unga aldri og eru nú um og yfir sextugt. Þessi mynd er ab breytast meb stór- felldum fólksflutningum. Hundrabshluti þeirra sem eru eba hafa verib erlendir ríkis- borgarar aukist marktækt eba á fjórum fimm ára tímabilum frá 1975-1994 á eftirfarandi hátt: 2,9%, 4,1%, 5,6% og 23,4% núna frá 1990", segir Þorsteinn Blöndal í greininni: „Berklavarnir — Hvert stefnir?" í Læknablaðinu (júlí '96). Gífurlegir fólksflutningar frá svæðum þar sem berklaveiki Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri íslensks ibnabar, segir ab lagasetning um vöru- gjaldib síbastli&ib vor hafi verib í Kjalarneshreppi aðspurður um vegalengdirnar. Hann tók undir að það mundi líklega skipta fólk sem byggi á Kjalarnesi litlu hvort það mundi sækja atvinnu til Akraness eða Reykjavíkur, „nema það þarf ab borga í göngin. Eftir að göngin koma þá náttúrulega breytist þetta verulega. Og þab skiptir þá heldur er landlæg valda því, að sögn Þorsteins, að berklum eykst nú ástmegin á vesturlöndum. í Bandaríkjunum séu berklar fjór- falt algengari hjá Mexíkönum en hvítum, sexfalt algengari hjá svörtum og 11 sinnum algengari hjá Asíubúum og fólki frá Kyrra- hafssvæðunum. í Bretlandi og Kanada séu berklar fimm sinn- um algengari hjá innflytjendum frá Asíu. í Hollandi hafi nýgengi berkla verið 20 sinnum algeng- ara hjá innflytjendum (1992) en innfæddum og sömuleiðis 14 sinnum algengara í Noregi og 11 sinnum í Svíþjóð. Orsakir þessa séu margvíslegar og flóknar. Fá- tækt hafi m.a. mikla þýbingu. Þá hafi vissir berklabakteríustofnar öðlast lyfjaviðnám, sem oftast stafi af rangri lyfjameðferð lækna og/eða sinnuleysi í heil- brigðisþjónustu. Að sögn Þorsteins hafa inn- „argasta klúbur í skattamálum seinni ára." „í stað þess að sameina og sam- ræma neysluskattlagningu í einn Akurnesinga ekki máli þó þeir búi hér." Jónas segir að margir af íbúum Kjalarneshrepps starfi í Reykjavík, en töluvert af íbúunum starfi á staðnum. Þar er rekin ýmis þjón- usta: skóli, leikskóli, sundlaug, íþróttahús og verslun en íbúafjöld- inn í hreppnum er um 500 manns. -ohr flytjendur stundum berkla þegar þeir koma hingað til lands, en al- gengara sé þó að þeir leysist úr læðingi á næstu árum á eftir. „Innflæði einstaklinga .með berklabakteríusýkingar á ekki að þurfa að valda risi á nýgengi berkla hérlendis eins og gerst hefur víða erlendis". Greinarhöfundur segir ís- lenska lækna nú sjá færri berkla- tilfelli en nokkru sinni, enda ný- gengi berkla á íslandi með því lægsta, eða 5 tilfelli á 100.000 íbúa og fólk undir fimmtugu mælist nær allt án útkomu á berklaprófum. En lágt nýgengi skapi velþekkt vandamál. Sérþekking lækna um sjúkdóminn minnki og hætta á að greiningartöf aukist þar með. Jafnframt aukist sá tími sem sjúklingurinn er smitandi og fleiri eru móttækilegir fyrir sjúk- dómi en ella þegar bókstaflega nothæfan neysluskatt er haldið áfram að tjasla í þetta skattskrípi," segir Sveinn í blaði Samtaka iðnað- arins. Hann segir að nú sé vöru- gjaldið orðið sambland af þrem leiðum sem öllum var hafnað af nefnd fjármálaráðuneytis sem fjall- aði um málið. „Niðurstaðan er kostuleg blanda 13 flokka verö- og magngjalda til innheimtu á heildsölustigi, ekki af heildsöluverði, heldur af innkaups- verði. Enginn skilur eða getur út- skýrt hvernig standa á að þessari innheimtu sem koma á til fram- kvæmda um næstu mánaðamót," segir Sveinn. -JBP tekið allir undir fimmtugu séu neikvæðir. „Smitun við þessar aðstæður tekur mynd míkrófar- sóttar eins og gerðist hér síðast fyrir tveim árum að einn sjúk- lingur smitaði 32 ábur en hann greindist og var settur í með- ferð", segir Þorsteinn. Við slíkar aðstæður sé mikil vinna að rekja öll samskipti. Tæplega fjórðungur jarðarbúa (1,7 milljaröar) séu smitaðir af berklabakteríu, 10 milljón manns fái virka berkla og 3 miíljónir deyi árlega. „Við þannig kringumstæð- ur eru hreinir órar að tala um upprætingu berkla í einhverju einstöku landi", segir Þorsteinn Blöndal í grein sinni. ■ Ómenntubum lögreglumönn- um hefur farib fœkkandi und- anfarin ár: Tímaskekkja miðaö viö nú- tímakröfur „Ég hugsa ab gegnumsneitt séu allir meb próf frá Lögregluskólan- um. Þab eru héra&slögreglumenn sem vinna þá einkum í kring um samkomuhald til a&stobar sta&ar- lögreglu og svo yfir sumartímann afleysingafólk sem er ekki meb próf. Þetta var mikib verra. í kring um 1990 var gert átak í því a& útrýma ómenntu&um," sag&i Jónas - Magnússon formabur Landssambands lögreglumanna í samtali vib Tímann í gær. Hann segir það koma upp öðru hvoru að ómenntaðir lögreglu- menn séu ráðnir og það hafi síöast gerst í vetur á Selfossi, ísafirði og Húsavík. Dómsmálaráðuneytið hefði kippt þeim ráðningum til baka strax. „Svo hins vegar gerðu þeir breyt- ingu á lögreglulögunum í vor þar sem opnað er á þann möguleika aft- ur aö þeir geti ráðið menn ef það vantar menn, án menntunar. Þaö erum við mjög ósáttir við." Jónas segir Landssambandið hafa bent Alþingi á það í vor að þetta væri orðin tímaskekkja miðað við nútímakröfur, „og þekkist hvergi í Evrópu að afleysingar tíðkist í lög- reglu, hvað þá að menn séu einir að störfum eða sjálfstætt án fullgildrar menntunar og þjálfunar." Hvað varðar viðbrögð Alþingis segir Jónas: „Menn virtust horfa meira á þab hvort það vantaði mannskap heldur en hitt hver menntunin væri. Vildu líkja því við að jafnvel í hjúkrunarstörfum væri afleysingafólk tekið inn, sem ég held að sé ekki rétt." Sumarafleysingamenn í lögregl- unni fá einungis vikunámskeið og tók Jónas undir að þab mætti búast við því að lögreglumenn, ómennt- aðir í faginu, væru að störfum út um allt land um þessar mundir, þannig að vandamálib er ennþá fyr- ir hendi, segir Jónas, en í miklu minni mæli en áður. -ohr Kjalarneshreppur orbinn miösvæöis Systurnar í Landakoti hafa notfœrt sér blíbvibrib í sumar eins og abrir landsmenn. Vib hittum þcer ab máli þar sem þcer voru ab snyrta garbinn sinn ab Bárugötu 2 í Reykjavík, sem er eitt fegursta hús borgarinnar. Þœrsögbu ab trjágróburinn í garbinum þeirra hefbi verib orbinn slíkur ab fella þurfti eitt stóra tréb, dagsbirtunnar naut ekki lengur innandyra. Tímamynd ibp Framkvœmdastjóri íslensks iönaöar haröoröur: Lagasetning um vörugjald skattaskrípi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.